Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 24
I
24 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
DV
Jh
Valtýr Gauti Gunnarsson, tölvunarfræðingur hjá fyrir-
tækinu Tectura í Kaupmannahöfn og Hildur Gunnlaugs-
dóttir, sem er í námi í arkitektúr í Konunglegu listaaka-
demiíunni í Kaupmannahöfn rifjuðu upp brúðkaupsdaginn
sinn fyrir Magasín. Þau giftu sig í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
14. ágúst 2004.
Mikilvægt að brúðkau
bæði skemmtilegur fyrir
brjúðhjónin og gestina
Skemmtileg veisla „Eftirmat-
inn og kökurnar kom síðan dans- S
kennari og kenndi gestunum llnu- JjpjLi
dans,“ segir hún og bætir við:„Það
var mjög skemmtilegt. Það var ! ,
svo gaman að sjá alla reyna að f
halda I við danskennarann.“
■*'' ' ------------------------1
* «*► j
Æ
/ >, \m
V/V,
„Við kynntumst gegnum sam-
eiginlega vini, en ég varð svo skotin
í honum strax og ég sá hann að ég
varð mér úti um upplýsingar hvar
hann ynni og fór að mæta í vinnuna
til hans alveg óvart," segir Hildur
Gunniaugsdóttir og brosir innilega
er hún segir frá fyrstu kynnum
hennar og eiginmannsins, Valtýs
Gauta Gunnarssonar.
„En hann var ekkert að fatta
þetta þannig að ég dró hann út úr
partíi hjá vinum okkar eitt kvöld og
spurði hann hvort hann ætlaði bara
aldrei að kyssa mig. Hann varð þá
að ósk minni og við erum búin að
vera saman síðan," segir Hildur
einlæg og geislar við frásögnina.
Stórar svalir og gott útsýni
„Við undirbúninginn voru
margir salir sem við höfðum áhuga
á uppteknir, en okkur langaði til
þess að vera með sal sem væri ann-
aðhvort í fallegu húsi eða með fal-
legu útsýni. En við vorum í Dan-
mörku þannig að hún mamma fór á
stúfana og skoðaði hina ýmsu sali
og leist svo vel á Tuminn í Ha&iar-
firðinum því frá honum var fallegt
útsýni yfir höfnina og þar vóru stór-
ar svalir svo fólk myndi geta staðið
úti ef veðrið yrði gott,“ segir Hildur.
„Salurinn var líka í göngufjar-
lægð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
sem er falleg gömul kirkja og alveg
nýuppgerð. Við ákváðum þá bara
gegnum síma að skella okkur á sal-
inn og kirkjuna, treystum foreldr-
unum okkar alveg fyrir þessu öllu,“
rifjar Hildur upp.
Fjölskyldan öflug við undir-
búninginn
„Tengdamóðir mín lét búa til
boðskortin og sá um að senda þau
öll út," segir hún ánægð með
tengdó. „Móðir mín sá um mikið af
undirbúningnum, hún var búin að
undirbúa nánast allt sem þurfti að
gera áður en ég kom til landsins og
hún var meira að segja búin að
skrifa fýrir mig lista með símanúm-
erum og því sem ég þurfti að gera.
Og hún amma mín, Dóróthea Jóns-
dóttir, hjálpaði mér líka mjög mik-
ið, hún gaf mér brúðarkjólinn og
alla fýlgihluti og fór síðan með mig í
Parísartískuna að kaupa sjal því
mér hafði láðst að gera það í Dan-
mörku," segir hún, ánægð með fjöl-
skylduna sína.
„Síðan fór maðurinn hennar
mömmu með hann Valtý og keypti
á hann smóking," segir hún og bæt-
ir við: „Ég er svo þakklát fyrir alla
hjálpina, ég er ekki viss um að við
hefðum geta staðið í þessu öllu sjálf
frá Danmörku."
Danskur klæðskeri hannaði
kjólinn
„Það fýrsta sem ég byrjaði á að
pæla í var brúðarkjóllinn," viður-
kennir hún og brosir fallega.
„Dönsk vinkona mín er klæðskeri
og hönnuður og var með verslun
ásamt einni annarri í Kaupmanna-
höfn og ég fékk þær til þess að
sauma á mig kjól. Ég skissaði sjálf
mynd af því hvernig ég vildi að
hann væri og hvernig litir áttu að
vera í honum, ég vildi helst hafa
eins stórt pils og eins mörg tjulllög
og hægt væri," segir Hildur.
„Ég fór í fjórar eða fimm mátanir
og hefði ekki getað verið ánægðari
með kjólinn. Eg kom svo til íslands
um einum og hálfum mánuði fýrir
brúðkaupið og fór þá að undirbúa
allt sem eftir var."
„Við þekktum ekki prestinn fyrir,
Karl V. Matthíasson, en hann er vin-
ur hennar mömmu," segir hún og
bæúr við að þau hafi hitt prestinn og
rætt við hann svolítið fyrir brúð-
kaupið. „Við leigðum salinn með öll-
um mat og víni, en ákváðum sjálf að
koma með kökur og skreytingar,"
segir Hildur.
Óvenjuleg brúðkaupsterta
Hildur segir að kona frænda Val-
týs, Anna Bjömsdóttir, sé frábær
bakari og þau hafi beðið hana að
baka brúðartertuna fyrir sig. „Okkur
langaði ekki í hefðbundna brúð-
artertu og báðum hana því um að
gera svona litlar muffinskökur fylltar
með ýmsum berjum, með þykku
kremi í mismunandi pastellitum og
skreyttar með fiðrildum úr hvítu
súkkulaði, marsipanrósum og
marsipanhjörtum, sem síðan var
raðað upp eins og brúðartertu," út-
skýrir hún og blaðamaður fær vatn í
munninn við lýsinguna.
„Birgitta Jóhannsdótúr á Hár
Sögu sá um hárið á mér og reyndar
flestum konunum í fjölskyldunni.
En ég hef farið til hennar í hár-
greiðslu í mörg ár og gat sent henni
myndir í tölvupósti af kjólnum áður
en ég kom til íslands og hún vissi al-
veg hvað passaði við kjólinn," segir
Hildur.
„Rósa Pétursdótúr, fjölskylduvin-
ur okkar, hjálpaði okkur síðan með
innkaup á rósum og gerði allar
blómaskreytingamar, rósimar vom
allar lilla og bleikar og þeim var rað-
að í liúa vasa sem skreyttir vom með
borðum og liúum fiðrildum úr fjöðr-
um. Við pöntuðum svo fullt af bleik-
um blöðmm hjá Blöðrur.is sem vom
síðan hengdar upp í salnum og á
svölunum."
Hrísgrjón og hamingja
„Við vildum helst leggja áherslu á
}