Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Side 39
DV SíOast en ekki síst
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 39
Sigurjón Kjartansson fór til
ísafíarðar og ætlaði að
bregða sér í þrjúbíó eins og
hann gerði þegar hann var
lítm. En hann greip í tómt.
Það var enginn í bíóinu.
• smwm l/ 'St,,
Sandkor u L
Símon Birgisson
BBMHM
■
t *, !
&
w
• Sjálfur Jón
Trausti Lúthersson
situr ekki auðum
höndum þessa dag-
ana. Hann var ný-
verið dæmdur í
fangelsi fyrir að ráð-
ast á Reyni Trausta-
son, ritstjóra Mannlífs, þegar hann
var fréttastjóri DV. Þrátt fyrir að
nokkrar vikur séu
frá því að dómur féll
er Jón Trausti ekki
byrjaður að afplána.
Hann vinnur nú að
því að laga bilaðar
sturtur í karlaklefa
gömlu sundhallar-
innar í Hafnarfirði.
Sem ungur drengur ólst ég upp á
ísafirði, eins og reyndar aðrir helstu
merkismenn þjóðarinnar. Ég þótti
stinga í stúf. Hafði engan áhuga á
skíðum og aðhylltist pönktónlist.
Fór líka mikið í bíó. Á ísafirði var líka
rekið mjög öflugt bíóhús, sem sýndi
myndir alla daga vikunnar.
f Ísafjarðarbíói fór kvikmynda-
uppeldi mitt fram. Til að byrja með
fór ég einu sinni í viku, kluldcan þrjú
á sunnudögum. Þá sá ég myndir
eins og Sú göldrótta með Angelu
Lansbury, Herbie the Love Bug, The
Island that Time Forgot, Grease,
King Kong og helstu myndir
Chaplins. Ísafjarðarbíó var mitt
„Cinema Paradiso".
Bíóið bjó yfir töfrum. í miðasöl-
unni var alltaf sama vinalega konan
og dyraverðirnir voru alltaf í búning-
um, ekki ósvipuðum lúðrasveitar-
búningum. Kaskeiti og annað til-
heyrandi. Þar var heldur ekki selt
popp. Skýringin sem ég fékk á því
var sú að þeir áttu ekki ryksugu.
Eldri bróðir minn vann þama á
tímabili sem sópari. Launin vom
ókeypis í bíó. Sætin vom misjöfn.
Fremst vom harðir trébekkir, en
annars staðar vom rauðu sætin. Þau
vom vinsælust, ásamt fyrsta bekk
uppi.
...
skrifar IDV mánudaga,
þriðjudaga,
miövikudaga og
fimmtudaga.
Síðast en ekki síst
Ég skrapp til ísafjarðar um dag-
inn og ætlaði að demba mér í ísa-
fjarðarbíó, mér og öðmm til
skemmtunar. Var með syni mína
með mér og ætlaði mér að reyna að
endurlifa æsku mína í gegnum þá.
Langaði að verða ungur í annað
sinn. Það var sunnudagur og klukk-
an að verða þrjú. En ekkert var í bíó.
Allt var tómt. Ég leitaði að sýningar-
manninum, en það var engin sýn-
ingarmaður í bíóinu. Ég leitaði að
vinalegu miðasölukonunni en hún
var ekki þar. Ég leitaði að dyraverði í
fínum búningi en það var engan að
finna. Það var ekki sála í bíóinu. ísa-
fjarðarbíó var læst og lokað.
Ég neita að trúa því að ísfirðingar
séu búnir að loka þessu sögufræga
bfóhúsi. Ég vona heitt og innilega að
það hafi bara verið í sumarfríi. Er
hægt að ædast til að einhver þrífist í
smábæ úti á landi án þess að hafa að
minnsta kosti eitt bíó? Ef ísafjarðar-
bíó er hætt þá er ekkert bíó iengur til
á Vestfjörðum. Er nema von að það
sé fólksflótti utan cif landi.
mSl&SSBtÍ
dag
8
Það er von á slæmu veðri.
Skammdegisþunglyndiö fer
að gera vart við sig.
Sérstaklega eru
veðurhorfurnar slæmar fyrir
austan. Þar er búist við
miklu hvassviðri og
rigningu. Þá er rétt að
vara við veðrinu undir
Vatnajökli. Þar verður
allt vitlaust 1 dag.
Skiljið húsvagnana
eftir heima.
Nokkur^
^ vindur
6
Strekkingur
• *
Strekkingur
Hvassvi*ri
e*a stormur
Nokkur
vindur
Qh\
Hvassvi*ri
e*a stormur
9
Nokkur
vindur
ÖbV
Hvassvi*ri
e*a stormur
Stormur
Hvassvi*ri
Kaupmannahöfn 17°C Helsinki 26°C Madrid 31 °C
Ósló 13°C Stokkhólmur 22°C Frankfurt 17°C
London 20°C Berlín 24°C New York 27°C
París 19°C Barcelona 27°C Orlando 32°C
£3 <£b
£3 e2>
Allhvasst e*a hvasst á annesjum
nor*austan og austan til annars
mun hægarí.
Það er því skammt stórra högga á
milli hjá vítisenglinum fræga....
• Fótboltastjörnurnar Logi Ólafe-
son og Amór Guðjohnsen sátu á
ónefndu kaffihúsi í
Borgartúni í hádeg-
inu í gær. Sáu
glöggir gestir þá fé-
lagana grúfa sig yfir
teikningar af því
sem virtist risavaxið
knattspyrnuhús.
Styður fundur þeirra Loga og Arn-
órs í gær undir þær
sögusagnir að Logi
sé orðinn þátttak-
andi í knattspyrnu-
akademíu Arnórs og
Eiðs Smára, sonar
hans. Ætla þeir að
reisa risavaxið
knattspyrnuhús í Salahverfi, en
sérfræðiálit Loga hefur verið vel
þegið...
• Skólaárið fer misjafnlega vel af
stað hjá krökkum landsins. Ung
stúlka í Fjölbrautaskóla Garðabæj-
ar skrifar á bloggsíðu sína að hún
og nokkrar vinkonur hafi veikst
heiftarlega eftir að hafa drukkið úr
kaffivél skólans. „Sjálfsalinn er bú-
inn að koma af stað faraldri og eru
allir veikir, þ.a.m. ég og Elísa A.,
kaffið er líklegast búið að vera í allt
sumar gamalt og ónýtt og mjólkin
súr. Æði,“ segir stúlkan. I skólum
er fall oft fararheill...
• Stjörnurnar hanga á Prikinu. Það
er staðreynd. Á
þriðjudaginn birtist
þar leikarinn Neal
McDonough sem
fer með hlutverk
Stephen Connors í
þáttunum Medical
Investigation sem
sýndir eru á stöð 2.
Með honum í för
var stúlknaskari og
leikarinn Jamie Bell,
en bæði hann og
Neal fara með stór
hlutverk í Flag of
our Fathers, mynd
Clint Eastwoods.
Þótti læknirinn geðþekki hrókur
alls fagnaðar og vakti hrifningu
þegar hann pantaði sér Black
Death á barnum...
• Og fslendingar eru ekki einir um
að hafa áhuga á stjörnunum. Hér á
landi er nú staddir fréttamenn frá
bandaríska fréttaskýrendaþættin-
um 60 minutes II. A fyrrakvöld
snæddi hópurinn dýrindis kvöld-
máltíð á veitingastaðnum La Prima
Vera. Ekki hefur fengist uppgefið
hvaða erindi sextíu mínútna-menn
eiga hingað til lands, en líklegt
þykir að það tengist stórvirki Clints
Eastwood sem verið er að taka upp
í suður með sjó. Létu bandarísku
fréttamennirnir vel af íslenska
matnum...