Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 17
I DV Sport FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 17 Villa áfryjar spjaldi Solano Brottvísanir í byrjun tímabilsins ( ensku úrvalsdeildinni í ár hafa verið mikið í fréttum undanfama daga og í gær afréð Aston Vllla að áfrýja rauða spjaldinu sem Nol- berto Solano fékk í leiknum við Portsmouth í fýrrakvöld, fyrir að slá til andstæðings. Áður höfðu nokkrir leikmenn fengið brottvís- anir sínar dregnar til baka á þess- um forsendum og því segir Ðavid O’Leary að Villa rnuni reyna að fara sömu leið, því spjaldið sem Solano fékk hafi verið algjörlega út f hött. „Nobby er ekki grófúr leikmaður og það vita allir. ílann danglaði hendinni utan í þennan stóra leik- mann sem kastaði sér niður eins 'v og hann i hefði verið skotínn." sagði 0'^ar>-se™ « sagðist ekki / ~ ;geta verið án ; Solano í þá þxjá leiki sem hann verður í banni ef dómurinn stendur. Lee tíl Tottenham Suður-Kóreumaöurinn Lee Young-Pvo er við það að ganga f raðir Tottenham Hotspur frá PSV Lindhoven f Hollandi. Lee mun kosta Lundúnaliðið um eina og hálfa milljón punda, en ákvæði í samningi hans hjá hollenska Iið- inu gerir það að verkum að hann getur losnað fyrir ekki hærri ljár- hæö. Tottenham hefur veriö á höttunum eftir vinstri bakverði í nokkurn líma, en gangi þessi við- skipti eftir verður það ekki í fyrsta sinn sem Iiðið nælir sér í leikmann án þess að fjölmiðlar komist að því. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi síðustu vikur um hugsanleg framherjakaup Tottenham, en liðið er á eftii- fiamherjanum Dirk Kuyt hjá Feyenoord. HoIIenska liðið vill fá 12 milljónir punda lyrir Kuyt, en enska liðið hefur ekki boðið meira en 9 milljónir f hann enn sem komið er. Bruce á bömmer Steve Bruce hefur viðurkennt að hafa aldrei verið eins dapur yfir gengi Birmingham og nú f upphafi leiktíðar, en lið hans tapaði í fyrra- kvöld öðrum leiknum í röð á heimavelli. „Þetta var hrikalega döpur frammistaða hjá leikmönn- unum, sannkaUaður hryUingur, ef ég á að vera hreinskUinn," sagði Bruce um 3-0 tapið fyrir Boro, en áhorfendur bauluðu á lið Birming- ham þegar það gekk Iúpulegt af velJi. „Ég verð samt að axla stóran hluta af ábyrgðinni sjálfur. Það er í mínum verkahring að koma liðinu í stand fyrir svona leUci og ég virð- ist ekki hafa staðið mig sérstaklega vel í þetta skiptið. Tímabilið er þó enn ungt og það er enn nægur tími til að snúa dæminu við," sagði Bruce. Dálkahöfundur hjá dagblaðinu The Belfast Telegraph varar leikmenn Linfield sér- staklega við Gunnari Heiðari Þorvaldssyni, leikmanni Halmstad í Svíþjóð, en liðin mætast á Norður-írlandi í kvöld í síðari leik þeirra í forkeppni UEFA-bikarsins. Hann segir Gunnar Heiðar sjóðandi heitan um þessar mundir. Passið ykkur Gunm 1H Dálkahöfundurinn Roy Kitson hjá The Belfast Telegraph varar leikmenn Lin- field við íslenska framherjanum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni en lið hans Halmstad mætir norðurírska félaginu Linfield í síðari leik liðanna í annarri umferð UEFA-bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna, sem fór fram í Svíþjóð, lauk með 1-1 jafntefli. Samkvæmt úrslitum úr fyrri leiknum ætti lið Linfield að standa mun betur að vígi en útivallarmark- ið í slíkum keppnum telur mikið. En þó eru allir meðvitaðir um að Halm- stad ætti öllu jöfnu að teljast talsvert sterkara lið og búast menn því við hörkuleik í kvöld. Halmstad dugir að skora bara eitt mark svo lengi sem liðið nær að halda hreinu og því tel- ur Kitson að Gunnar Heiðar muni gegna lykilhlutverki í kvöld. Sjóðandi heitur „Þessi 23 ára íslenski landsliðs- maður var sjóðandi heitur þegar hann skoraði þrennu og lagði upp tvö mörk til viðbótar í 6-0 sigri Halmstad á Sundsvall í sænsku úr- valsdeildinni um þarsíðustu helgi. Vamarmenn Linfield hafa ekki efni á að missa einbeitinguna í eitt sek- úndubrot þegar þeir hafa gætur á Gunnari," skrifar Kitson. Halmstad hefur gengið illa í sænsku úrvalsdeildinni í sumar og er í 12. sæti sem stendur. Liðið hafn- aði í öðm sæti í fyrra, aðeins tveim- ur stigum á eftir meistumnum í Malmö FF. „Gunnar nýtti tækifærin sem hann fékk í leiknum afar vel og fór illa með varnarmenn Sundsvall," hefur Kitson eftír Janne Andersson, þjálfara liðsins, sem andaði léttar Halmstad dugir að skora bara eitt mark svo lengi sem liðið nær að halda hreinu og því telurKitson að Gunnar Heiðar muni gegna lykilhlutverki í kvöld. eftír fyrsta sigurleik liðsins í tvo mánuði en jafnteflið við Linfield á heimavelli var einnig mjög pínlegt. En hann er viss í sinni sök um að sínir menn hafi betur í síðari leikn- um gegn Norður-ímnum. „Ef við leikum eins og við gerðum gegn Sundsvall og drögum einhvern lær- dóm af jafnteflisleiknum gegn Lin- field munum við fara áfram. Við get- um skorað þau mörk sem þarf til og ffamherjar okkar, þeir Gunnar Heið- ar og Patrik Ingelsten, ná mjög saman og lögðu upp mark annan," sagði Andersson. Fóru illa að ráði sínu Leikmenn Halmstad fóm illa að ráði sínu um helgina er þeir mættu Gefle á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni en leikurinn var mikilvægur í ljósi þess að bæði lið em í neðri hluta deildarinnar. Gunnar Heiðar og félagar töp- uðu leiknum með fjórum mörkum gegn einu en okkar maður lék allan leikinn. Enn eitt tapið hjá Halmstad og verður því leik- urinn gegn Linfield enn mikilvægari fyr- ir vikið. Komist liðið áffam og verði heppið í drættinum á morgun er aldrei að vita nema Halm- stad fái leik gegn einu af stórliðunum í keppn- inni sem myndi eflaust gleðja leikmenn liðs- ins. eirikurst@dv.is Sjóðandi heitur Gunn- ar Heiðar Þorvaldsson er stærsta dhyggjuefni leik- manna Linfield i kvöld. „Varnarmenn Linfield hafa ekki efni á að missa einbeitinguna í eittsek- úndubrot þegar þeir hafa gætur á Gunnari" Fyrrverandi landsliðsmaður Suður-Afríku er ekki sáttur við íslandsleikinn * Tilgangslaus leikurá ísköldu Islandi George Dearnaley er fyrrverandi landsliðsmaður Suður-Afríku í knattspymu og skrifar reglulega dálk á heimasíðu fréttamiðilsins news24- .com þarlendis. Hann gerir landsleik íslands og Suður-Afríku að umfjöll- unarefni sínu í nýjasta pistlinum þar sem hann er allt annað en sáttur við sína menn. Hann lýsir fslandi sem „stór- veldi" í knattspyrnu og gerir það kaldhæðnislega. Hann á ekki orð yfir 4-1 tap liðsins á íslandi um daginn. „Þetta var sorgleg frammistaða og allir sem sáu leikinn eru sammála um að leikmenn höfðu afar tak- markaðan áhuga á andstæðingn- um." Hann veltir fyrir sér af hverju suð- urafríska knattspyrnusambandið hafi ákveðið að leika gegn íslending- um. „Fyrst þegar ég heyrði af leikn- um varð ég mjög hissa. Af hverju að fara alla leið til Islands og spila þar í fimbulkulda þeg- ar næsti leikur verður í funheitu loftslagi í Burkina Faso? En það er vildi greinilega safna saman bestu leikmönnum sínum í Evrópu svo þeir þyrftu ekki að ferðast lang- ar leiðir. En því miður fyrir hann var leikurinn skipu- lagður á síðustu Honum er kalt Steven Pienaar í baráttu við Grétar Rafn Steinsson. stundu (kemur á óvart) og var ísland eini möguleikinn í stöðunni. Kanada fékk leik gegn Spáni, Fílabeins- ströndin mætti Frökkum og Egyptar léku gegn Portúgöl- um. Vissulega er hægt að halda því fram að lands- liðsmenn eigi að leggja sig jafn mikið fram sama hver andstæðing- urinn er en að leika gegn Raul ff á Spáni eða Christ- iano Ronaldo frá Portúgal er mjög ólíkt því að mæta Heiðari Helgusyni frá ís- landi," skrifar Dearnaley. Hann á sér marga skoð- anabræður í Suður-Afríku en fjölmiðlar þar voru óvægnir í umfjöllun um leikinn. Marg- ir leikmanna liðsins hafa af- sakað sig með því að fs- lensku leikmennirnir hafi verið grófir en það er ljóst að það afsakar ekki svo stórt tap. eirikurst@dv.is Þeir eru ruddar Landsliðsmenn Suður- Afrlku kvörtuðu mikið undan ruddaskap íslensku leikmannanna. Hér eru Eiður Smári Guðjohnsen og ArnarÞór Viðarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.