Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDACUR 7. SEPTEMBER 2005 3
Ævintýri lesin inn á hljoir
plötu Sigurður Sigurjónsson
Margrét G uðmundsdóttir,
Bessi Bjarnason, Elva Glsla-
dóttir og 6 Isli Alfreðsson.
„Ég man ekki eftir því þegar myndin var tek-
in en ég man eftir að hafa lesið inn á þessa
plötu,“ segir Sigurður Sigurjónsson leikari. Sig-
urður segir að ýmis ævintýri hafi verið lesin inn
á plötuna, t.d.
Öskubuska og
Stígvélaði köttur-
inn. „Þegar myndin
var tekin var ég nýbyrjaður að starfa sem leikari í
Þjóðleikhúsinu og Bessi og Gísli sem eru með mér
Gamla myndin
Sigurður Sigurjóns
leikari Hefurbrugðið
sérl mörg hlutverk í
gegnum tíðina.
á myndinni voru samstarfsfélagar mínir þar,"
segir Sigurður. Hann segir að Gísli hafi fengið
sig í þetta verkefni en hann stjórnaði því.
„Myndin er tekin í SG-stúdíói sem mig minnir
að hafi verið til húsa á Skúlagötunni," segir Sig-
urður. Hann segir að þetta hafi verið skemmtilegt
verkefni og aðeins eitt af mörgum sem hann sinnti
á þessum tíma. „Þetta tímabil er ljúft í minningunni
en ég er ekki viss um að þessi ágæta plata hafi verið
gefin út á geisladiski," segir Sigurður.
Spurning dagsins
Leiðinlegasta vinna sem þú hefur unnið
Símsala ekki góð fyrir
sjálfsmyndina
„Símsala, leiðinlegasta djobb í heimi, af
þvi að maður fær 100 þúsund nei á
hverjum degi. Það er ekki gott fyrir
sjálfsmyndina."
Jón Tryggvi Unnarsson
verslunarmaður.
„Skafa timbur,
ég var að
vinna í því þeg-
ar ég var
17-18 ára.Það
var frekar leið-
inlegt, ég var
líka svo latur
Þá“
Haukur Friðþjófsson sjó-
maður.
„Skurðgröftur,
var í því þegar
ég var 18-19
ára. Vildi ekki
vera í því aft-
ur.“
Donald Ing-
ólfsson heimavinnandi.
„Vareinu sinni
öskukall. Það
varfrekar leið-
inlegt og ein-
hæft en ágæt-
lega borgað."
Haukur Þór
Hauksson framkvæmda-
stjóri.
„Öll störfin
hafa verið
mjög
skemmtileg.
Annars hefði
ég ekki unnið
við þau. Var
hjá Loftleiðum
í 46 ár og hafði alltafgaman af
því."
Anna Lilja Kvaran, sjálfboða-
liði hjá Rauða krossinum.
DV lékforvitni á að vita hvert væri allra leiðinlegasta starf sem
vegfarendur á Laugavegi hefðu haft um ævina.
Læra allir af meistaranum
Hamborgarabúlla Tómasar er
einn rómaðasti matsölustaður mið-
borgarinnar. Ljósmyndari DV átti
leið hjá staðnum í gær, stóðst ekki
mátið og skellti sér inn á einn sveitt-
S----------------------V
'Það er staðreynd...
...að býfluga hefur fímm augu,
tvö samsett augu sitt hvorum
megin á höfðinu og
þijú frumstæð augu
sem staðsett eru
ofan á höfðinu sem
gegna því hlutverki
að átta sig á styrk-
leika ljóssins.
Skyndimyndin
Að krumpa malbikið þýðir að auka
hraða bifreiðar snögg-
lega, gefa í.
Málið
an borgara. Hann smellti þó af einni
mynd í leiðinni. Svona til að réttlæta
ferðina fyrir sjálfum sér. „Kokkamir
hérna
steikja
bestu
borgarana í bænum," sagði örn
kokkur kokhraustur við ljósmynd-
ara. „Enda emm við allir búnir að
læra af meistaranum. Honum
Tomma sjálfum. Hann kenndi mér
allt sem ég kann.“
^Þarfekki að stöðva fólkj
sem framkvæmir
gegndarlaust á kostn-
aö skattborgarans án
þess að hafa snefil af
bisnissviti?," spyr Ög-
mundur Jónasson á heima-
sfðu sinnu þar sem hann gagnrýnir
hömlulausar stóriðjuframkvæmdir
stjórnvalda og sinnuleysi fjölmiðla
gagnvart þeim.
ÞÆR ERU HALFSYSTUR
Leikkonan & doktorinn
Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona og Herdis Þorgeirsdóttir,
doktor f alþjóðalögum og prófessor við Viðskiptahá-
^ skólann á Bifröst í Borgarfirði, eru hálfsystur. Faðir
þeirra beggja er Þorgeir Þorsteinsson, fyrrverandi
lögreglustjóri á Kefiavíkurflugvelli. Katla Margrét
hefur þegar skipað sér f fremstu röð íslenskra
leikkvenna og Herdís hefur tekið sinn sess meðal
þeirra sem færastir þykja á fræðasviði laga og mannréttinda. Þær
Herdís og Katia Margrét þykja sláandi Ifkar um margt og þá sér-
staklega brosið.
Svefnsófar með heilsudvnu
Recor
■—4.
—-———
NSEO SVEFNSÓFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir litir
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Lenny svefnsófi m. 161 cm íungu.
260x90 cm - Litir Comel og Brúnn.
Svefnsvæði 135x215 cm.
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og stærðum.
r i
VW svefnsófi
184x91 cm-LhirBrúnt
og svart leður.
Svefnsvæði 150x200 cm.
Kim svefnsófi
203x95 cm - Litir
Camel, hvitur, brúnn. I
Svefnsvæði
143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum
svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Betra Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
—, mm mm Opið virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 11-15