Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Þekktustu glæpamenn Akureyrarbæjar mættu fyrir dómara í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Tvö af hrottulegustu líkamsárásarmálum sem Akureyringar hafa orðið vitni að síðustu ár voru þing- fest. Atburðalýsingar í ákærum Ríkissaksóknara eru sláandi. leiðingum að hann datt í jörðina. Þá hófu árásarmennirnir að trampa á höfði drengsins. Hann var rifinn úr bol sínum og buxum og dreginn eftir malarplani svo hann fékk slæmt svöðusár á bak- ið. Eftir þetta létu ofbeldismenn- irnir loks staðar numið en stálu þó fyrst fötum drengsins, pen- ingum hans og síma áður en þeir óku á brott. Tómas Pálsson Ey- þórsson sagði í sam- / \ tali við DV skömmu eftir árásina að ffi í/k\\ fórnarlambið hefði m L' ? gert sér of dælt við yngri systur f,- r/ i /'/ hans. Það væri ástæða mis- . r, J þyrming- J | anna. tm iffj K ///flk verjanda og lýsti ekki hug sínum til ákærunnar. Játning Þorsteins kemur nokkuð á óvart því hann hafði áður lýst yfir áhyggjuleysi sínu af málinu. „Hann dregur allt til baka fyrir rétti því hann er svo hræddur," sagði Þorsteinn við blaðamann DV í bláu Subaru bif- reið sinni kvöldið sem hann var látinn laus eftir árásina á Davíð Inga. Þorsteinn var ekki eins kok- hraustur í gær þegar blaðamaður DV spurði hann um játningu hans. „Látið mig í friði,“ sagði hann reiður í símann. Þegar blaðamaður spurði hann hvort hann sæi eftir því sem hann gerði Davíð Inga Guðjónssyni lagði Þorsteinn á. Seinna málið í hinu málinu ákærir Ríkis- saksóknari Davíð Inga, fórnar- lambið úr fyrra málinu, Gunnar Frey Þormóðsson, Steindór Veigarsson og Tómas Pálsson Eyþórsson fyrir að hafa þann 11. mars þvingað ungan mann í skott rauðrar Renault bifreiðar og haldið honum nauðugum í um það bil klukkustund á meðan bifreiðinni var ekið um götur Ak- ureyrar að Akureyrarflugvelli. Þar kýldu Davíð og Tómas drenginn nokkrum sinnum í andlitið og þvinguðu drenginn aftur í farangursgeymsluna. Því næst var ekið að iðnaðar- svæði þar sem drengurinn var tekinn úr skottinu. Þá fékk hann spark I andlitið þegar hann ætl- aði að standa upp með þeim af- Báöu sann‘ / gjarna §• málsmeð- M ferð I Fjór- ■ menning- arnir eru % ákærðir fyrir mL stórfellda lík- % IjlA amsárás, frelsis- %. 'H 'Vi sviptingu og brot V',, \ / .1 gegn lífi og líkama. 1| Gunnar Freyr neitar \ sök enda á hann \ minnstan hlut að máli. K| Steindór Veigarsson €V mætti ekki og þeir Tómas og Davíð höfðu ýmsar athugasemdir við at- burðarlýsingu í ákæru. Þeir S féllust þó báðir á skaðbóta- kröfu fórnarlambsins og ■ báðu í staðinn um að fá sanngjarna málsmeðferð. fl Þó Davíð Ingi sé einn af I gerendunum í þessu hrotta- fl lega máli er hann einnig fjj fórnarlamb í árásarmáli ■ þeirra Þorsteins Hafbergs og ] Danna danska. Hann mætti B því kvölurum sínum á göng- 1 um Héraðsdómsins í gær. ' Síðasta kornið Árásirnar tvær vöktu gríðar- lega hörð viðbrögð bæjarbúa. Samtök ungs fólks á Akureyri efndu til fjöldamótmæla og sýndu ofbeldi rauða spjaldið. Mótmælunum var síðan fylgt eftir með fjöldamótmælum í Reykjavík. Einn skipuleggjenda mótmælanna, Valdís Jónsdóttir menntaskólanemi, sagði að of- beldisverkin hefðu verið korn- ið sem fyllti mælinn. Akureyr- , arbær sameinaðist eftir þessi A tvö hrottalegu ofbeldisverk ■ og af samtölum við Akur- mA eyringa í dag að dæma er nú komið að dómstólum ■ að taka rauða spjaldið í V sínar hendur. andri@dv.is Gekkst undir aðgerð Eftir að Davíð Ingi var kominn á spítala var ljóst að hann þyrfti á aðgerð að halda. Hönd hans var mölbrotin og tvær kúlur höfðu farið djúpt inn í vöðvann. Kvöld- ið fyrir aðgerðina, strauk Davíð hins vegar af spítalanum. Hann gekk heim til sín enn með nálina í hendinni. Hann ætlaði að út- vega pening til að klára að borga skuldina. í viðtali við móður Davíðs Inga stuttu eftir atburðinn vakti hún máls á dópvandamálinu á Akureyri: „Það þýðir ekki að þagga þetta niður. Dópið er stórt vandamál hér á Akureyri sem verður að glíma við,“ sagði hún. Játningin kemur á óvart Ofbeldismennirnir mættu báðir fyrir Héraðsdóm Norður- lands eystra í gær. Þorsteinn Haf- berg játaði aðild sína að málinu en Daníel Christensen, oft kall- aður Danni danski, mætti án Árásirnar tvær vöktu gríðarlega hörð við- brögð bæjarbúa. Þorsteinn Hafberg Játaði brot sín i gær en hafði áður sagst viss um að ekkert yrði úr málinu. Fjöldamótmæli Ofbeldisverkin á Ak- ureyri vöktu hörð viðbrögð bæjarbúa. '■ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.