Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 200S Sport DV Heskey villí landsliðið Emiie Heskey, Jeikmaður Birmingliam City, vonast til þess að vinna sér sæti f enska lands- liðsliópnum fyrir HM f Þýskalandi ánæstaárien a Heskey hefur /r- byrjað leiktíð - ina í enskxt úrvalsdeild- J inni ágætlega. W Eftiraðhafa ý* r skorað tvö mörk gegn West Bromwich Albion á dögunum vonast ,» Heskey til þess aö I Sven Göran Eriks- V> | son, landsliðsþjálf- ; V ari Englands, sé að |fV . fylgjast með honum. „Sven hefur mikla gsg \ S möguleika f framlín- S|§ i unni. Michael Owen 9 j | og Wayne Rooney ■ eru augljóslega ... fyrstu kostir en svo erum við nokkrir sem berjumst um hin sætin. Ef ég verð í mínu besta formi hlýt ég að koma til greina eins og hver annar." Mikel kemur íjanuar Vandræðagemsinn John Obi Mikel, sem Manchester United samdi við í sumar, er nú ákveðinn í því að ganga til liðs við enska stórliðið þrátt fyrir að hafa ftrekað líst því yfir að hann vildi frekar ganga til liðs við Chelsca. Mikel skrifaði undir samning við Manchester en reyndi síðan að ganga frá félagsskiptum sínum til Chelsea strax í kjölfarið. Það gekk vitaskuld ekki og hann er nú kom- inn til baka til Noregs en hann er á mál hjá Lyn, félagi íslenska landsliðsmannsins Stefáns Gísla- sonar. Framkvæmdastjóri Lyn, Martin Andersen, segir Mikel tii- búinn til þess að ganga til liðs við Manchester United f janúar. „Mikel hetur verið svolftið utan gátta síðustu vikur en ætlar nú að einbeita sér alfarið að því að spila fótbolta." Owen byrjar líklega Inni á Sven Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspymu, sagði í gær líklegt að Michael Owen myndi byrja inni á í leik Engiands og Norður-írlands. Owen hefur eklci leildð heilan leik það sem af er tímabili en hann lék aðeins annan hálfleildnn í vináttu- landsleik gegn Dönum í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu. Sven Göran liefur mikla trú á því að Owen muni standa sig vel hjá Newcastie United en hann gekk til liðs við enska félagið £rá Real Ma- drid fyrir skömmu. „Owen er gríð- arlega mikilvægur enska iandslið- inu og hann sýndi það hjá Real Madrid í fyrra að hann getur skor- að mörk fyrir hvaða lið sem er. Mér finnst mjög líklegt hann veröi einn af betri leikmönnum ensku úrvalsdcil'iarixmar í vetur vegna þess að hann iæfur alltaf verið það þegar haim spilar á Englandi. Markaskorunarhæfileikar eru vandfundnir í nútímafótbolta en við getum þakkað fyrir að hafa Michael Owen í liðinu. Hæfi- leikar hans i ,1_, mönnum um fótbolta Allir leikmennirnir í úrvalsliði 8.-14. umferðar í Landsbankadeild kvenna komu úr þremur félögum deildarinnar. Breiðablik hafði töluverða yfirburði á íslandsmótinu og gerði aðeins eitt jafntefli í öllum fjórtán deildarleikjunum og vann alla hina leikina. Sex Blikastulkur í liði seinni umferöar Hún var að vonum ánægð með viðurkenninguna en sagði hana þó hafa komið sér svolítið á óvart. „Mér datt ekki í hug að ég myndi fá þessa við- urkenningu. Ég hugsa nú yfirleitt ekki um það hvernig mér gengur heldur frekar hvemig liðið er að spila. Við höfum náð vel saman í sumar og við emm ein- faldlega með besta liðið í deildinni." Gæti orðið gullaldarlið Úlfar Hinriksson var kosinn þjálfari seinni umferðarinnar en hann hefur stýrt taplausu Breiða- bliksliði af miklu öryggi í sumar. „Okkar styrkur hefur verið góð liðs- heild og það hefur tekist að halda góðu jafnvægi í leikjunum. Það skipti sköpum að fá reynslu- mikla leikmenn sem hafa gef- ið liðinu mikið. Þóra Helga- dóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir hafa gegnt mikiivægu hlutverki og þær hafa hjálpað ungu stelpun- um að sýna framfarir." Lið Breiðabliks í sumar hefur verið skipað blöndu af eldri og yngri leik- mönnum og er Úlf- ar ekki nokkmm vafa um að þetta hjálpi liðinu til framtíðar litið. „Það er gott fyrir ungar stelpur að læra af reynslumiklum leikmönnum. Það hafa 26 stelpur fengið tæki- færi í sumar og það auðvitað von mín að þær læri að nýta sér reynsluna frá því í sumar á næstu árum." Bikarúrslitin enn- þá eftir Greta Mjöll Samúelsdóttir segir tímabilinu alls ekki vera lokið fyrr en flautað verður til lykilmönnum í nýkrýn- du Islandsmeistaraliöi Breiðabliks. DV-mynd E.ÓI. leiksloka í bikarúrslita- \ leiknum, en þar mæt- ast lið Breiðabliks og KR. „Ég get varla sofið á Lið seinni umferðarinnar Inn á myndina vantar Dóru Maríu Lárusdóttur, sem farin er til Bandarikjanna I nám, og Laufeyju Ólafsdóttur sem var veik. nóttunni af spenningi og ég er viss um að þetta verið erfiður leikur því KR er með gott hð en vonandi tekst okkur að vinna." Úlfar á einnig von á miklum bar- áttuleik. „Bikarleikir eru alltaf erfið- ir og sérstaklega þegar leikið er til úrslita. Það verður mikil spenna en vonandi tekst okkur að vinna leik- inn." Flestar frá Val og Breiðabliki Lið seinni um- ferðar Lands- bankadeildar V kvenna er skipað sex leikmönnum ffá Breiða- bliki, fjórum frá Val og svo er ein frá KR. Þetta sýnir vel hversu mikla yfir- Markvörður Þóra B. Helgadóttir Breiðablil Vamarmenn Asta Árnadóttir w'i.,. Bryndís Bjarnadóttir Stjarnan Guðrun Soley Gunnarssdóttir KR Ólína G. Viðarsdóttir Breiðablik Mlðjumenn Dora Marfa Lárusdóttir Valur Edda Garðarsdóttir Breiðablik Erna B. Sigurðardóttir Breiðablik Laufey Ólafsdóttir Va|ur Sóknannenn Greta M. Samúelsdóttir Breiðablik Margrét Lára Viðarsdóttir Valur burði lið Breiðabliks og Vals hafa haft í deildinni í sumar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur farið á kost- um í framlínu Vals og skorað 23 mörk í deildarkeppninni og er markahæst, ellefu mörkum meira heldur en Hrefna Jóhannesdóttir úr KR og Laufey Ólafsdóttir úr Val. magnush@dv.iS Viðurkenningar fyrir seinni umferð í Landsbankadeild kvenna voru veittar í gær í Iðnó og var lið Breiðabliks sigursælt eins og fyrirfram var búist við. Greta Mjöll Samúelsdóttir var valinn besti leikmaður seinni umferðarinnar en hún hefur farið mikinn með Breiðabliki í Landsbankadeildinni og var markahæsti leik- maður liðsins í deildarkeppninni með ellefu mörk í tólf leikjum. Athyglisverö auglýsing í dagblöðunum veldur titringi í Vesturbænum Jónas óttast ekki hallarbyltingu Athygli vakti auglýsing í dagblöðum í lok síðustu viku þegar Daníel Guðlaugsson, kaupmaður og fyrrum stjómarmaður f KR, aug- lýsti eftir að geta keypt hlutabréf í KR Sporti. Oá- nægja ríkir á meðal hóps KR-inga með störf Jónasar Kristinssonar, formanns KR Sports, og vöknuðu um leið samsæriskenningar um að fyrirhuguð kaup Daníels á bréfunum væru liður í hallarbyltingu þar sem markmiðið væri að steypa Jónasi af stóli. Það þarf ekki að koma á óvart að slíkar Óhræddur og til f allt Jónas Kristinsson, formaður KR Sports, óttast ekki hallarbyltingu í Vestur- bsenum og gefur lítið fyrir orðróm um að einstaklingar ÍVesturbænum vilji velta honum úrsessi. samsæriskenningar hafi farið á stjá enda hefur eftirspurn eftir bréfum í KR Sporti ekki verið mikil og í raun hefur þeim sem hafa viljað losna við bréfin gengið bölvanlega að finna kaupanda. Jónas sagði í viðtali við DV Sport að það væru ekki allir sáttir við hans störf enda væri ekki hægt að gera öllum til hæfis. „Menn gera kröfur í Vesturbænum," eins og Jónas orð- aði það. Óttast ekkert Aðspurður hvort hann túlkaði þessar auglýsingar sem aðför að sér sagði Jónas: „Ég get ekki túlkað þetta á einn eða neinn hátt. Ég er bara ánægður á með- an það eru einhverjir sem hafa áhuga áð versla í fé- laginu En ég veit ekki einu sinni hver þetta þetta er. Enda held ég að skipti það engu máli," sagði Jónas. Þegar Jónasi var síðan sagt hver ætti í hlut fagnaði hann fréttunum: „Já, Danni vinur minn. Hann er bú- inn að vera þama í stjóm áður og við emm góðir vinir. Ég held að hann hafi selt bréfin sín '99 og sé bara að reyna næla sér í ný bréf." Aðspurður hvort hann hafi orðið var við óánægju með störf hans hjá KR sagði Jónas: „Nei, það hef ég ekki orðið. Það er þá bara eitthvað sem þið emð að búa til. Af hverju ætti það að vera? Það em auðvitað ekki alltaf allir sáttir. Það er ekki hægt að gera öllum til hæfis. Það er alveg ljóst. En aðalafundur félagsins sker úr um það hvað menn vilja, en hann verður ekki haidinn fyrr en í febrú- ar," sagði Jónas en honum fannst það ákaflega ófréttnæmt að einstaklingar væm að falast eftir bréfum í KR-Sporti. - hh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.