Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Page 31
rxv Lífíð MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 3 7 Björk Guðmundsdóttir er nú stödd í Feneyjum þar sem hún kynnir myndina Drawing Restraint 9 sem hún gerði í samstarfi við eiginmann sinn Matthew Barn- ey. Björk hefur vakið mikla athygli á hátíðinni og vilja ljósmyndarar ólmir fá að smella af henni. wmtw Hunsaðir Heath Leó- ger, Ang Lee og Jake Gyllenhaal fá ekki eins mikla athygli og Björk. Vinsæl Við megum vera stolt afBjörk. 5 a Björk Guðmundsdöttir er heldur betur að slá í gegn á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum. Nú fjaila sluðurblöðin ytra um það að íslenska prinsessan okkar sé hvers manns hugljúfí í borg síkjanna. Björk merkileqri en Harrison Ford Hoilywood-stjörnurn- ar Harrison Ford og Calista Flockhart eru staddar í Feneyjum í tii- efni frumsýningu mynd- annnar Fragile. Calista fer með aðaihlutverk í mynd- inni sem er hrollvekja af bestu sort. Þau skötuhjú voru hinsvegar hunsuð með öilu af „paparazzi"- Ijösmyndurum sem staddir voru á hátíðinni. Astæðan fyrir þvf var sú að þeir voru of uppteknir við að mynda Björk sem er að kynna mynd sfna Hrawing restraint 9. Segist vera tilfinn- ingavera Mynd Bjarkar er ofur- frumleg smíð en sem slík skarar hún einnig fran úr. Nýjasta myndAng Le virtist h'tilfjörleg 0 omerkileg við hliðina mynd Bjarkar þrátt fyri að stjörnur eins og Heatl Ledger og Jake Gyllen haal fari með hlutverk þeirri mynd. "Ég er mjög mikil til- hnmngavera. Þetta vai erfítt verkefni og ég veit ekki hvað mun gerast í sambandi við þeSsa mynd. Það er hálf- ohugnanlegt en ég hr' gaman af því,“ sag, Björk við blaðamen pegar hún mætti til Fer eyja ásamt Matthei Barney, sínUE heittelskaða. Drawing Restraint « var tekin upp við Naga saki-skaga um borð skipinu Nisshin Maru Björk og Barney leika far- Pega á skipinu sem breytast í hvali þegar líð- ur á myndina. Frumleik- inn í hávegum hafður eins og Bjarkar er von oe vísa. ö soli@dv.is Ný teiknimyndasíða komin á netið irl Jbp jW w. '■ • '3 • „Við erum tveir með þetta. Við komum með hugmyndimar og svo er það Jónas Reynir sem teiknar þetta," segir Finnur Torfi Gunnarsson. Hann ásamt Jónasi Reyni Gunnarssyni heldur úti heimasíðunni fland- inn.com/arthur. Á þeirri heimasíðu birta þeir teiknimyndasögu tvisvar í viku um Arthúr sem lendir í stöðug- um hremmingum. Þeir félagar em ekki bræður þrátt fyrir að bera sama föðumafii. „Við erum kunningjar og kynntumst í gegnum netið," segir Finnur en hann og Jónas Reynir koma frá sama bæjarfélagL „Þaö er mjög skrítið að við þekkjumst eiginlega bara í gegnum netið því við erum báðir frá Fellabæ sem er ekki stórt bæjarfélag," segir Jónas Reynir. Finn- ur tekur f sama streng. „Við höfúm hist í mesta lagi fimm sinnum." Heimasíðan um Arthúr hefur verið uppifráþvííágúst HvererArthúr? „Það er eiginlega bara óleyst ráð- gáta," segir Jónas. Arthúr er sem sagt ekki eitthvert MíFellabæ? „Nei það er enginn Arthúr í Fella- bæ eftir því sem ég best veit" Jónas er nemandi í Menntaskólan- um á Egilsstöðum en þar er hann á náttúrufræðibraut Finnur er í Há- skólanum í Reykjavík þar sem hann nemur viðskiptafræði. Þeir félagar útiloka ekki að þeir muni þróa hug- myndina og segjast opnir fyrir því að birtasögursínaríblöðum. soli&dv.is Sveitapilts- ins draumur Teiknimynda- saga á netinu. H«i innoi... k*ra baija hana mad itaittum hnafa í andiitið V Svoialðit sparVa i hana þ.r til hon kaitar upp og þá bar>a hana kang.ð t.1 ,a hón m,*,«- maívitund, hang,, h.na upp 09Ma.l1.,, VP * : í Jöf ) d j) Ítl Q i í s 5 m I 5 Guðrún Helgadóttir rithöfundur er sjö- . „Hún gengur í og er aldrei hrædd við að láta Ijós ástar og sann- leika beina geislum sínum beint á sig. Hún skynjar lífsþæg- indi samhliða ham- ingjutilfinningu hérna," segir í stjörnuspá hennar. Guðrún Helgadóttir Vatnsberinn (20. jan.-lS.febr.) Aukin innsýn og gott jafnvægi er greinilega til staðar innra með þér. Fiskarnir flítfeár.-20. ma/sj 1 Gættu þess að dæma ekki aðra að ósekju og hugaðu fyrst og fremst að eigin málum ef þú ert fædd/ur undir stjörnu fiska. titÚWm (21.mars-19.apríl) Þú hefur jafnvel tilhneigingu til að flýta þér um of þessa dagana. Slakaðu á og njóttu stundarinnar. NaUtlð (2Ö.japrll-20. mai) Eitthvað hér tengist starfi þínu eða námi þar sem þú ert minnt/ur á að vera hugrakkur/hugrökk því þú átt fleiri vandamenn en þig grunar. Tvíburamirf2i. maí-2i.júní) Ef þú hefur tilhneigingu til að vera montin/n er þér ráðlagt að breyta framkomu þinni hið fyrsta. Fólk undir merki tvíbura er duglegt, vanafast og með óbilandi kraft sem leiðir það vissu- lega að settu marki. Ekki takmarka sköpunarkraft þinn og eldmóð. Krabbinnf22.jiifi/-22./ii/o Þú ert manneskja sem hvorki lýgur né svikur og gerir yfirleitt ekkert sem þú ættir ekki að gera, svo fremi sem þú hefur þitt frelsi. Ljónið (23.júll- 22. igústl Sum svæði má ekki fara inn á f heimildarleysi og það veistu. Hér er á ferðinni eitthvert viðkvæmt málefni sem gæti verið einhvers konar próf sem sett hefur verið fýrir þig. Þú veist hvaða strik þér er ætlað að virða á einhvern máta. Kannaðu rækilega þín eigin gildi dagana fram undan. Meyjanf23.^úir-22.scprj Engin takmörk eru fyrir því sem þú getur gert. Hættu að leita stöðugt að öryggi i formi fjármuna. Njóttu! VogÍn (23.sept.-23.ol<t.) Þú þráir einhverja spennu hérna. Gefðu þér tíma til að upplifa og þú finnur án efa innri ró og skynjar meðvitað fegurð tilveru þinnar. Sporðdrekinn (2ioia.-21.n6vj Hér gerir þú áætlanir ef marka má stjörnu þina og þú átt jafnvel erfitt með svefn því þú hefur mjög viðkvæm- ar taugar og ert ákafiega næm/ur á alla strauma í kringum þig. Það er um það bil að breytast. Bogmaðurinnf22.náv.-2/.fc./ Skynjaðu til fulls hvað undir- meðvitund þín ráðleggur þér. Þú ert fær um að standa á eigin fótum og ætt- ir ekki að gleyma dýpstu hvöt þinni sem tengist hjarta þínu þessa dagana. Steingeitinf22.fe.-i9.yanj Þú ert minnt/ur á að leiðin fram undan er björt. Þú leitast reyndar við að þekkja sjálfa/n þig og þarft að hafa (huga mörg smáatriði af einhverj- um ástæðum. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.