Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp ííV' ► Sjónvarpið kl. 20.55 ^ Stöð 2 Bíó kl. 20 ^ Skjár einn kl. 21 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu Norskur heimildaþáttur um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Leitað er svara við ýmsum spurningum sem vaknað hafa samfara einka- væðingunni þar í landi, meðal annars hvort læknar meðhöndli sjúklinga eingöngu pen- inganna vegna. Opinber sjúkrahús og einka- sjúkrahús fá fast gjald fyrir hverja aðgerð og keppa um þá sjúklinga sem mest gefa í aðra hönd. y Fíaskó íslensk nútímasaga sem gerist í Reykjavík. Við kynnumst meðlimum Bardalfjölskyld- unnar sem eru hver öðrum skrautlegri. Að- alhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Mar- grét Ákadóttir, Róbert Arnfinnsson og Silja Hauksdóttir. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Lengd: 92 min. ★'Arjíf UCMAtt Zlíí Dr. Phil Þessi mikli snillingur er kominn aftur á dag- skrá og fólk getur gert sig klárt fyrir góðan þátt í kvöld, eins og alltaf. næst a dagskra... miðvtkudagurinn 7. september 0: SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (9:11) 18.24 Sl- gildar teiknimyndir (8:38) 18.32 Liló og Stitch (8:19) 18154 Vikingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (82:83)____________ • 20.55 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu 21.25 Kokkar á ferð og flugi (5:8) (Surfing the Menu) Áströlsk þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram Ijúf- fenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld Upphitun fyrir kappakst- urinn í Belgíu um helgina. 22.45 Medici-ættin - Guðfeður endurreisnar- innar (3:4) endursýnt 23.40 Eldlínan (8:13) 0.25 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok 0 SKIÁREINN 17.50 Cheers 18.20 innlit/útlit (e) 19.20 Þak yfir höfuðið 19.30 According to Jim (e) 20.00 America's Next Top Model IV - NÝTT! Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðr- um dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. Stúlkurnar gangast viku- lega undir próf sem skera úr um það hverjar halda áfram og fá skyndinám- skeið I fyrirsætustörfum, sem getur leitt til frægðar og frama I tlskuheim- inum ef vel gengur. Þátttakendur verða að sýna fram á innri sem ytri ________fegurð._______________________________ @21.00 Dr. Phil 22.00 Law & Order 22.55 Jay Leno 23.40 Judging Amy fi NÝTT! (e) 0.40 Cheers (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist (§1 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. Q AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Niubíó 23.15 Korter 6.58 Island ! bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 (ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bítið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólkl3.30Jamie Oliver (Oliver¥s Twist) 13.55 Hver lífsins þraut (e) 14.25 Extreme Makeover - Home Edition 15.10 Amazing Race 6 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island i dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandídag 19.35 The Simpsons (17:25) (e) 20.00 Strákarnir 20.30 What Not to Wear (3:6) Ekki eru allir gæddir þeim hæfileika að kunna að klæða sig sómasamlega. 21.00 Oprah Winfrey (Parents Out Of Control) Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan i bandarlsku sjónvarpi. 21.45 1-800-Missing (11:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi myndaflokkur um leit bandarisku alrlkislögreglunnar að ________týndu fólki.________________________ • 22.30 Strong Medicine 3 (19:22) 23.15 Stelpurnar 23.40 Kóngur um stund 0.05 Mile High (B. börnum) 0.50 Star Wars Episode II: The Att 3.10 Fréttir og Island i dag 4.30 (sland I bitið 6.30 Tónl.myndb. frá Popp TÍVÍ 7.00 Olíssport 7.30 Olfssport 8.00 Olfssport 8.30 Olíssport 9.00 Olíssport 15.45 HM 2006 18.30 HM 2006 (írland - Frakkland) Bein út- sending frá leik frlands og Frakklands f 4. riðli undankeppninnar. Þjóðirnar berjast við Sviss og ísrael um sæti í lokakeppninni í Þýskalandi næsta sumar en riðillinn er einn sá mest spennandi. 20.35 HM 2006 (N-írland - England) Útsend- ing frá leik Norður-írlands og Eng- lands í 6. riðli undankeppninnar. 22.15 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.45 HM 2006 (Búlgaría - ísland) Útsending frá leik Búlgaríu og íslands í 8. riðli undankeppninnar fyrr í dag. 0.25 Bandaríska mótaröðin í golfi unsiííj ENSKI BOLTINN 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. 21.00 Þrumu- skot (e) 22.00 Portsmouth - Aston Villa frá 24.08 Leikur sem fram fór siðastliðinn mið- vikudag. 0.00 Dagskrárlok Banks heldur áfram leitsinni aö næstu ofurfyrirsætu Bandarikjanna. § ^ ; BÍÓ STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Fun and Fancy Free 8.00 Home Alone 4 10.00 Molly 12.00 Fíaskó 14.00 Fun and Fancy Free 16.00 Home Alone 4 18.00 Molly. 20.00 Fíaskó. íslensk nútímasaga sem gerist í Reykjavík. Við kynnumst meðlimum Bar- dalfjölskyldunnar sem eru hver öðrum skrautlegri. Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þorleifsson, Krist- björg Kjeld, Margrét Ákadóttir, Róbert Arnfinnsson og Silja Hauksdóttir. 22.00 Lost in Translation. Bob Harris, bandarfsk- ur leikari, er staddur í Tókýó til að leika í auglýsingu. Charlotte er líka í borginni I för með eiginmanni sínum sem er Ijós- myndari. Bob og Charlotte hittast fyrir til- viljun og með þeim tekst sérstök vinátta. Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Johans- son. 0.00 Buffalo Soldiers (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Girl Fever (Stranglega bönnuð bömum) 4.00 Lost in Translation SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 23.30 Joan Of Arcadia (10:23) 0.15 Friends 3 (2:25) 0.40 Seinfeld (6:24) 1.05 Kvöldþátt- ufinn 19.00 Seinfeld (7:24) 19.30 GameTV 22.40 David Letterman Gyðjan Tyra Banks er aftur mætt á skjá- inn með hóp fallegra kvenna með í för. Á næstu vikum munu stúlkurnar etja kappi um hylli Tyru og er von á mikilli spennu og tilfinningaflóði. Fegurð, drama og spenna í einum þætti en það eina sem maður þarf að gera er að stilla á Skjá einn klukkan 20. Leitin að beir 20.00 20.30 21.00 21.45 22.00 Seinfeid (10:24) Friends 3 (3:25) Rescue Me (11:13) Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta ( kvik- myndaheiminum. Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dags- ins eru hafðir að háði og spotti. Stjörn- ur og afreksfólk af öllum sviðum sam- félagsins koma f viðtöl og verða spurð spjörunum úr. Aðalþáttastjórnamdi er Guðmundur Steingrimsson og honum til aðstoðar er Halldóra Rut Bjarnadótt- ir. Tyra Banks er loksins snúin aftur á skjáinn í þætti sínum Americas Next Top Model. Enn mun Tyra og föruneyti hennar leggja mikið á sig í leitinni af efnilegustu fyrirsætu Bandaríkjanna og að vanda mun þeim stúlkum sem ekki eiga erindi ser erfiði verða vísað burt án nokkur- rar miskunnar. Stúlkn- ahópurinn verður fá mennari en áður hefur verið en alls munu þrettán stúlkur keppa um titilinn og gangast vikulega undir próf sem skera úr um það hverjar halda áfram og fá skyndinámskeið í fyrir- sætustörfum, sem getur leitt til frægðar og frama í tískuheiminum ef vel gengur. Þátttakendur verða að sýna fram á innri sem ytri fegurð, læra að ganga rétt, rækta líkama sinn og sitja fyrir á tískuljós- myndum. Aðeins einn sigurveg- ari Fylgst er með þeim allan sólar- hringinn og gefst áhorf- endum tækifæri til að sjá samræð- ur stúlkn- anna og skyggnast inn í hug- arheim þeirra. Tilfinn- ingamar ólga bijóst- um Vaknað með partíhetju Útvarpsmaðurinn Doddi litli er með morgunvaktina á Kiss FM 895 alla virka daga frá 7-10. Doddi kallar sig Partíhetjuna og spilar stuðtónlist , sem kemur fólk beint í gírinn. TALSTÖÐIN 7.00 Fréttir 7X)3 Morgunútvarpið 9X)3 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10X13 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegis- útvarpið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing 14X13 Er það svo? 15X13 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18J0 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland f dag 1930 Ún/al úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsd. e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Hádegisútv. e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.