Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og aö heiman Þýzkur Karólínu- Mfilfef Pízka- lands sagði I fræg- um Karólfnudómi slnum, að prinsessan ( Mónakó væri op- inber og gæti ekki kvartað yflr athygli fjölmiöla. Tllgangur þeirra væri að segja fréttir, svala forvitni. Fjölmiölun hefði alltaf verið persónuleg. Dómstóllinn sagði, aö ekki væri hægt aö gera greinarmun á virðulegri fjölmiðl- un og persónulegri fjölmiðlun. Hann sagði, að prentfrelsi væri æðra einkalffsrétti. Heimllt hafi verið að taka og birta myndir af Karólínu prínsessu á veitinga- húsi, á hestbaki, i verzlun, á skfð- um, á baöströnd, svo framarlega sem þessir staðir séu opnir al- menningi. Fulltrúa Reykvfldnga vantar hugmyndir ..Vv^y Það var feill að afhenda Val svo stórt land við rætur Öskjuhlíðar. ***£*? Það var feill að gerasamkomu- lag við samgönguráðuneytið um S umferðarmiðstöö við Loftleiða- 1 hótelið gamla. Það var feill að láta Háskólan- p um í Reykjavík eftir lóðir við ÍÍy’ftP Nauthólsvflc. Athugasemd Gísla Marteins að Hj nú hafl þegar verið ráðstafað stór- j| um hluta af Vatnsmýrinni er rétt- ■ mæt. BHP Það minnkar því landið sem Eki borgarstjórnarmeirihlutinn vill nú að verði efni í alþjóðlega hug- I myndasamkeppni þar sem allar hugmyndir séu vel þegnar. Fyrsta hugmyndin er vel við hæfi: gæslu- menn hagsmuna borgarbúa, bæði á Alþingi og í borgarstjórn, ættu að taka mark á til- lögum Höfuðborgarsamtakanna og fylgja tillögum þeirra út í ystu æsar. Vilji þeir standa undir nafni sem fulltrúar Reykvíkinga. Það verður prófraun fyrir borgarfulltrúa í Reykjavík að svara erindi Höfuð- borgarsamtakanna um framtíð höfuðborgarinnar nú þegar um- ræða er hafin um framtíðar- skipulag á flugvallarsvæðinu. Samtökin krefjast svara um framgang mála sem flugvöllinn varða en hann var settur á land sem Reykjavíkurbær fékk úr jörðum Þormóðsstaða, Naut- hóls og Skildinganess 1932. Hvernig var staðið að eignar- námi lóða í Skerjafirði við her- námið? Hvernig hafði ríkið eignast skika í borgarlandinu og hvenær? Hvernig var eignar- námi háttað undir flugvöllinn? Þau spyrja enn frekar: Hver er bótaréttur Reykvíkinga vegna starfseminnar á vellin- um í sextíu ár? Þau heimta að starfsleyfi verði fellt úr gildi og almennilegt arðsemis- mat fari fram á landnýtingu á svæðinu. Þau vilja að eitt og annað sé gert. Samtökin eru að heimta að sveitarstjóm- Þrætueplið Flug■ völlurinn / mýrinni. in kanni gaumgæfilega forsögu málsins og safni vopnum fyrir væntanlegt stríð við harðsnúið rfldsvald. Samtökin vilja að hagsmuna Reykvfldnga sé gætt. Það em mörg dæmi um að hagsmunir Reykvfldnga hafi verið fyrir borð bomir í skyssum og ráðslagi borgarstjórnar síðustu misseri og er þá sama hver í stólunum situr. .Höfiiðborgarsamtökin hafa lagt fram bréf til borgaryfirvaIda nm Vatnsmýrarmálið ífjórtán liðum. “ Leiðari Páll Baldvin Baldvinsson Kortleggið áfallaþol skenjabyggöa tók aðra afstöðu tll þessara at- riöa (sínum fræga KaróKnu- dómi. Prentffelsi hafi gengið of langt í Evrópu og koma þurfi á nýju jafnvægi milli þess og persónurétt- ar fólks. Auk þess sé Kar- óllna ekki opin- ber persóna, þótt hún komi stundum fram fyrir hönd Mónakó. Dómurinn fjall- aöi um friðarspjöll af völdum Ijósmyndara, þegar þeir vinna störf sfn. Þegar margir pappa- rassar eru (sama verki, myndast oft öngþveiti. Slfkt umsáturs- ástand skerði rétt fólks til einka- Iffs. Að svala fon/itni fólks sé ekki næg ástæða til að taka myndir af Karólfnu prinsessu. Svfþjóð sagði norrænum rit- stjórum f sfðustu viku, að engin einkalffslög væru til f Svfþjóð. Setja þyrfti slfk lög, ef fara ætti eftir evrópska Karó- Ifnudómnum. Ófrið- urafvöldum papparassa væri stærra mál í þessu sambandi en sjálf birting myndanna. Rfkisum- boðsmaður fjölmiðlunar tók undir það við sama tækifæri. Hann sagði einnig, aö þýzki dómurinn fæli f sér þaö grund- vallarviðhorf til fjölmiölunar, að slúður væri löglegt, þar á meðal um Iff hefðarfólks á borð viö Karólínu. Engin leið væri að Ifta ööru vfsi á Karólínu prinsessu en sem opinbera persónu. MORGUNBLAÐIÐ SAGÐI í gær frá nefnd, sem er að meta áhættu af ýmsum uppákomum á höfuðborg- arsvæðinu, svo sem veðurofsa og stórflóðum, sem hafa verið í fréttum undanfama mánuði vegna flóð- bylgjunnar við Indónesíu og felli- bylsins í New Orleans. í grein Mogg- ans er sérstaklega vitnað til fellibyls- ins. A SAMA TÍMA FRÉTTUM við af nýjum aðgerðum erlendis til að mæta stór- flóðum. Kaupmannahöfn er að hækka teina nýrrar neðanjarðar- brautar, hafnarborgirnar Hamborg og Rotterdam em að efla flóðavamir við höfnina, Sussex og Norfolk á Englandi em að undirbúa færslu ^ mannabyggðar frá ströndinni. | HÉRÁLANDI EIGUM VIÐ að minnast => Básendaflóðsins fyrir 200 ámm, “ þegar sjór gekk yfir Reykjavík um ™ Kolbeinsstaðamýrina. Það var áður Fyrst og fremst en mannanna verk, svo sem aukinn útblástur koltvísýrings, jók hættu á ofsa í veðurfari og hafstraumum, svo sem hefur skýrast komið í ljós í flóð- inu í New Orleans. ÞRÁTT FYRIR ALLT ÞETTA er í tízku hér að hanna alls konar mannvirki úti í sjó. Lengi hafa verið tillögur um að byggja flugvöll úti á skerjum í Skerjafirði. Sjálfstæðisflokkurinn hefúr lagt til fjölmenna byggð úti í Hólmanum og öðmm skerjum. Verkfræðingur hefur lengt byggðina út í yztu sker. HUGMYND VERKFRÆÐINGSINS er rót- tækust. Hún gerir ráð fyrir, að landið verði þanið vestur fyrir Seltjarnames um Kerlingasker, Jömndarboða og Leimboða langt vestur fyrir Álftanes. Þar úti á rúmsjó á að byggja alþjóð- legan flugvöll og járnbraut, auðvitað Landið verði þanið vestur fyrir Sel- tjarnarnes um Kerlingasker, Jörundar- boða og Leiruboða langt vestur fyrir Álftanes Þar úti d rúmsjó d að byggja al- þjóðlegan flugvöll og jdrnbraut, auðvitað auk iðnaðarhverfa og íbúðabyggöar. auk iðnaðarhverfa og íbúðabyggðar. ALLAR ÞESSAR HUGMYNDIR um mannvirki í útskerjum em botnlaust mgl og standast ekki áhættumat. Athyglisvert er, að aðdáendur flug- vallar í Skerjafirði og aðdáendur byggðar úti í sjó og enn síður verk- Gott er að áhættu- nefndin, sem Mogg- inn talar um, taki siík- ar hugmyndir fyrir og afgreiði þær út af borðinu áður en von- lausir pokapólitíkusar gleypa við þeim og sporðrenna. fræðingur yztuskerjastefnu hafa fjallað neitt að ráði um hættu af fár- viðri og sjávargangi. G0TT ER AÐ ÁHÆTTUNEFNDIN, sem Mogginn talar um, taki slíkar hug- myndir fyrir og afgreiði þær út af borðinu áður en vonlausir pokapóli- tíkusar gleypa við þeim og sporð- renna. jonas&dv.is \ Blóm frekar en brauðrist Jón breytir Hæstarétti Morgunblaðið greindi frá því í gær að Bretar eyddi stórfé á ári hverju í heimilistæki sem nánast aldrei væru notuð. Ber þar hæst brauðristar og baðvog- ar. Breskt trygginga- félag hefur reiknað út að Bretar eyði þúsund milljörðum króna í slíka hluti yfir ævina - og hlutirn ir séu nánast ekkert notaðir. Þetta eru undur og stór- merki. Skýríngin er þó sú að brauðristar og baðvogir eru vin- Brauðrist Frekar blóm. sælar gjafavörur sem fólk kaupir handa öðrum en ekki sjálfu sér. Aðrar vin- sælargjafavörur falla und- ir þennan lið, eins og hnotubrjótar, kertastjak- ar, blómavasar og svo að sjálfsögðu blóm sem hafa það fram yfír aðra gjafavöru að þau drepast um svipað leyti þau hætta að gleðja. Kaupið því blóm frekaren brauðrist næst. Það þótti ekki öllum í lagi þeg- ar Jón Steinar Gunnlaugsson var skipaður hæstaréttardómari; einkavinur Davíðs Oddssonar og helsti ráðgjafi til margra ára. En nú er reynslan að koma í ljós. /stuttu máli sagt oghaft beint eftir hæstaréttarlögmönnum sem mæta fyrir dóminn. Nú þurfa menn að undirbúa mál sín betur en áður því Jón Steinar spyr og spyr. Hingað til hafa dómarar réttarins setið, hlustað og síðan kveðið upp dóma. En Jón Steinar spyr og spyr. Þeir sem eru ekki nógu vel undirbúnir eru einfald- Jón Steinar Hér IHæstarétti; lengst til hægri. lega reknir á gat og standa eftir eins ogsauðir. Þetta erbreytingin sem orðið hefur á Hæstarétti - og erþað vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.