Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Húseigéndafélagið ræðst harkalega að fasteignasalanum Ernu Valsdóttur í svar- bréfi til eftirlitsnefndar Félags fasteignasala en félagið hefur sent kvörtun vegna Ernu til nefndarinnar fyrir að selja syni sínum íbúð í Bólstaðarhlið sem félagið telur að brjóti í bága við lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa. Reqlur Flosa gilda „Ég er sáttur," segir Flosi Eiríksson, oddviti Samíylk- ingarinnar í Kópavogi, en tillaga hans um nýjar reglur við lóðaúthlutun var sam- þykkt af meirihlutanum í Kópavogi i gær. „Þær voru ógegnsæjar og það var ekki nógu skýrt hvaða hluti bæri að meta,“ segir Flosi um gömlu reglumar. Sfðasta lóðaúthlutun í Kópavogi var mjög umdeild og þótti mörgum að klíkuskapur réði því hverjir fengu lóð. Næsta lóðaúthlutun í Kópavogi mun verða eftir nýsamþykktum reglum Flosa og ætti því að ganga snurðulaust fyrir sig. Hrosshúð elt um landið Lögreglan á Egilsstöðum stöðvaði þjófótta, spænska ferðamenn f gær. Þeir höfðu gist á Hótel Valhöll á Þingvöllum og stálu hross- húð úr einu herbergjanna. Ferðaskrifstofan sem seldi þeim ferðina gat veitt upp- lýsingar um ferðir fólksins og kom í ljós að það var statt á gistihúsi á Egilsstöð- um í fyrrinótt. Þar fannst svo umrædd hrosshúð. Að sögn Lögreglunnar á Egils- stöðum er mjög sjaldgæft að ferðamenn séu teknir fyrir þjófnað. Ekki liggur fyrir hvort máhð verður kært eða ekki. Árni erfimm ráðherrar íslenskir ráðherrar eru heldur betur á faraldsfæti þessa dagana. Aðrir ráð- herrar hafa því fleiri ráðu- neyti til yfirráða. Ámi Mathiesen er duglegastur, gegnir embætti sjávarút- vegsráðherra, fjármálaráð- herra, umhverfisráðherra, menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráð- herra, Geir H. Haarde er bæði fjármálaráðherra og utanrfldsráðherra en Sturla Böðvarsson er bara sam- gönguráðherra. Hann fer svo til útlanda í dag og þá bætist samgönguráðuneyt- ið á Geir. Húseigendafélagið kallar fasteigna- sala „lögblindan og siðblindan" Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur ekki enn tekið fyrir kvörtun Húseigendafélagsins á hendur fasteignasalanum Ernu Valsdóttur sem seldi syni sínum íbúð í Bólstaðarhlíð. Húseig- endafélaginu barst kvörtun frá hjónunum Kristjáni Sigurðssyni og Herdísi Lilju Jónsdóttur sem kepptu við son Erlu um íbúðina og sagði Hrund Kristinsdóttir, lögmaður Húseigendafélagsins, þetta grófasta brot sinnar tegundar sem komið hefur inn á borð til félagsins. Erna hefur sent varnarbréf þar sem hún skýrir sína hlið en Húseigendafélagið sendi harðort andmælabréf sem DV hefur undir höndum. Húseigendafélagið sakar Erlu um að hafa brotið lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa með því að selja syni sínum íbúð þar sem skýrt er kveðið á um í lögunum að fasteigna- sala sé óheimiit að selja bömum sín- um og maka eignir rétt eins og Ema gerði í þessu tilviki. i'ÆT andi, sonur hennar, sé ekki ekki barn í skilningi bamalaga heldur Qár- og lögráða uppkomið afkvæmi viðkomandi fasteignasala. Hún segir að hagsmuna seljanda hafi verið gætt þar sem hæsta möguiega verð fékkst fyrir eignina auk þess sem upplýsingaskyldu hafi verið gætt og seljanda hafi verið fullljós þau tengsl sem vom á y „Hins vegar er blinda hennar slík að hún sér ekkert athugavert við háttsemi sína. Lög- blinda og siðblinda eru samrýmdar systur eins og sannast í þessu máli" ingur Húseigendafélagsins, skrifar er lítið gefið fyrir þá vörn Emu að kaupandi sé ekki bam í skilningi lag- anna. „Lögvilla og flónska fá hér nýja dýpt. Þessi viðbára er grátbros- leg og sýnir að henni er ekki bara fyr- irmunað að fara að lögum heldur líka lesa þau og skilja. Böm fast- eignasala halda Lögblinda og siðblinda Úr bréfi Húseigendafélagsins má lesa að félagið er ekkiívafa um sekt Ernu. „í máli þessu liggja ljósar fyrir allar þær staðreyndir sem þýðingu hafa og máli skipta. Hin saknæma háttsemi er kristaltær, brotið er borðleggjandi [...] Eitt má þó segja að Ema dregur enga dul á það sem hún gerði, allt er viðurkennt og meira en þarf. Hins vegar er blinda hennar slík að hún sér ekkert at- hugavert við háttsemi sína. Lög- blinda og siðblinda em samrýmdar systur eins og sannast í þessu máli,“ segir enn fremur í bréfinu. Málið í rannsókn Þorsteinn Einarsson, lögfræðing- ur hjá eftirlitsnefhd Félags fast- eignasala, sagði í samtali við DV í gær að niðurstaðan í þessu máli lægi ekki fyrir. „Þetta hefúr ekki verið tek- ið fyrir ennþá. Við emm að viða að okkur gögnum og síðan vinnum við þetta eftir stjómsýslureglum,1' sagði Þorsteinn. Kaup- andi I barn K í |_vam- BHar- { bréfi KErnu , bendir P hún á að umrædd- ur kaup- milli fast- eignasaians og kaup- anda. afram, eins og venjuleg böm venjulegra manna, að vera böm þeirra með- an þau lifa og raunar líka út yfir gröf og dauða en það er aukaat- riði,“ segir í bréf- inu frá Hmnd. Kærð tyrir að selja sy sínum M Wj v/ Gratbros- leg við- bára í and- mælabréfinu sem Hmnd Kristinsdótt- ir, lögfræð- ii ninnii— . ___________________hrluf DV 26. ágúst tJL Ema Valsdóttir iog- fræðingur Húseigenda- félogsins kallar hana lög- og siðblinda.__ Hrund Kristinsdóttir Lögfræðingurinn sem hefur uppi stór orö um Ernu fyrir hönd Húseigendafélaasins. Fasteignasalan Fast- eignakaup Fasteignasal- inn umdeildi Erna Valsdótt ir ræður rlkjum hér. Bólstaðarhlíð 26 Erna seldi syni sinum Ibúð I þessu húsi fyrir 22,2 milljónir. Fréttamaður RÚV í blóðugri pólitískri deilu sjálfstæðismanna í Kópavogi Berst fyrir pólitískri framtíð konu sinnar Hatrömm barátta er milli tveggja áhrifamestu félagsmanna Ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Víðir Smári Petersen, varaformaður fé- lagsins, sakar formanninn Einar Þorsteinsson, fréttamann á RÚV, um að vinna bak við tjöldin til að hjálpa konu sinni Helgu Kristínu Auðunsdóttur að ná kjöri sem vara- formanni SUS. Helga Kristín sagði í viðtali við DV í gær að Einar hefði sagt af sér öllum ábyrgðarstöðum þegar hann gerðist fréttamaður. Víðir Smári seg- Hvað liggur á? ir þetta rangt. „Hann hefur verið að stjóma fé- laginu bak við tjöldin, mætt á full- trúaráðsfundi og haldið áfram störf- um,“ segirVíðir. „Einarbað mighins vegar að taka við af sér sem formað- ur þegar hann gerðist fréttamaður en það var hvergi staðfest. Nú, þegar konan hans hefitr ákveðið að bjóða sig fram í SUS, sættir Einar sig ekki við að ég stjómi félaginu enda hef ég lýst því yfir að ég styðji ekki Helgu.“ Deila þeirra Einars og Víðis snýst um skipun fulltrúa félagsins á landsfund SUS. Ungir sjálfstæðis- „Llfið liggur rólega á,“segir Dalvíkingurinn Júlíus Júlíusson, sem verður kynnir á Broadway annað kvöld. Þá heiðrar landslið íslenskra tónlistarmanna minningu Elvis Presley og tekur 30 lög eftir kónginn.„Það liggur náttúrulega á að segja landsmönnum frá tónleikunum. Ég lofa miklu stuði og verð að sjálfsögðu sjálfur ístuði. Þetta er alveg einstakt og það má enginn missa afþessu." menn í Kópavogi mega skipa um 30 fulltrúa og hafa Einar og Víðir þegar komið saman tveimur listum. Annar er með mönnum Einars, hliðhollum konu hans. Hinn er með stuðn- <*9teSS> viðir Smári Petersen varaformaður SakarEin ar um að hygla konu sinni á kostnað félagsins. Einar Þorsteins- son fréttamaður I hatrammri pólitískri deilu í félagi Ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Helga Kristfn Kona Einars og ætlar í varafor- mann SUS. íngsmonnum Víðis sem styðja hana ekki. Ekki náð- ist í Einar í gærkvöldi en að sögn Víðis átti að halda fund klukkan átta í gær þar sem málin yrðu útkljáð. „Þetta verður úrslitafund- ur,“ segir Víð- ir. Þær upp- lýsingar feng- ust á fréttastofu RÚV að Einar, sem sinnir íþróttafréttum, væri í fríi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.