Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Síða 21
DV FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 21 Calista Flockhart Leikkonan sem við þekkjum svo vel úr þáttunum um lögfræðinginn AllyMcBeal er venjulega ómótstæðileg. Þaö geta samt allir átt slæma daga og slysast til að setja á sig derhúfu. Flestar konur þekkja minnimáttarkenndina sem getur hellst yfir þegar myndir birtast af fögrum stjörnum. Húðin virðist óaðfinnanleg, hárið full- komið og myndavélarbrosið ómótstæðilegt. Eða hvað? Eru þær bara eins og við hinar? Ómótstæðilegar stjörnur án andlitsfarða "ú i .s <L 'S\ ■ ■■ ^ Pamela Anderson Pamela hefur fyrir löngu sýnt heiminum að fáar ef nokkrar konureru jafn velaf guði og lýtalæknum gerðar. Bomban verð- ursamt að hafa sig til eins og allaraðrar konur til að skarta sínu fegursta. Julia Roberts Það ersama I hvaða mynd hún leikur alltafslær hún Igegn og alltafer hún eins og drottning til fara. Allar drottning- ar þurfa þóaðhafa sig til eins ogsést vel þegar þessar myndir eru bornar saman. Charlize Theron Fáar konur eru jafn glæsilegar og óskars- verölaunaleikonan Charlize þegar hún birtist á sviði. Við getum samt huggað okkur við það að hún verður eins og við hinar þegar hún hámar i sig ís / brauði. Lisa Kudrow Lisa, sem heillaði heimsbyggðina upp úr skónum íþáttunum Vinum, varhreint ekki vinaleg þegar önnur myndin var tekin afhenni. Hún minnir meira á ömmu manns heldur en hina vinalegu Phoebe úrFriends. Emma Bunton Emma Bunton þótti afar kynþokkafull þegar hún var Ihljómsveitinni Spice Girls. Hún kryddar tilveruna þó litið ómáluð og illa fyrirkölluð. Drew Barrymore Þaö er ótrúlegt að jafn sæt leikkona og Drew geti likst þursi á slæmum degi. Þetta hendir greinilega allar sætar konur afog til. Cameron Diaz Ótrúlega sæt og skemmtileg leikkona. Cameron hefur þó lengi hætt til aö fából- ur, einkum efhún er undir miklu álagi. Eitthvað segir manni að mikið hafí verið um að vera hjá stjörnunni þegar þessi mynd var tekin. Renée Zellweger Eitthvað er leikkonan stúrin á myndinni til vinstri enda erfítt fyrir alla að lita vel út nývaknaður og ógreiddur. Christina Ricci Stelpan bræöir alla þegar hún birtist á hvíta tjaldinu. Þegar myndin til vinstri var tekin bráðnaði þó enginn, það er líklegra að fólk hafi lagt á flótta. Comfor Hægindastóiar meö byigjunuddi og hita fyrir mjóbak Verð frá 31,900- Tilboó^BÍ^HH 160x200 verö S2,900- tilboð 49,740- 180x200 verð 99,906- tilboö 59 . -■V. - - . Never Svædaskipt heilsudýna Rafmagsrúm 80x200 verö frá 59,900- 160x200 verðfrá 119,800- Rum Gott / Smið daga frá ki 10-18 ^fi;9 / Oliill □‘ItZ i Z I www.rumgott.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.