Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Page 33
Menning DV FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 33 Bóksölulistar Listinn er geröur út frá sölu daganna 7. til 13. september 2005 í Bókabúöum Máls og menningar, Eymunds- sonar og Pennans. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR I SÆTi BOK 2. 3. 4. 5. Skotgrafarvegur Friðland (kilja) Krónprinsessan Þú átt nóg af peningum HOFUNDUR Kari Hotakainen Liza Marklund Hanne-Vibeke Holst Ingólfur H. Ingólfsson Ísl.-dönsk/dönsk-ísl. vasaorðabók Halldóra Jónsdóttir ritstj. 6. Móðir í hjáverkum (kilja) Allison Pearson 7. Dönsk/íslensk, íslensk-dönsk orðabók Orðabókaútgáfan 8. Alkemistinn (kilja) Paulo Coelho 9. Óskar og bleikklædda konan E.E. Schmitt 10. Læknum með höndunum Birgitta Jónsdóttir Klasen SKÁLDVERK - INNBUNDNAR 1. Krónprinsessan Hanne-Vibeke Holst — Steinn Steinarr Kahil Gibran Vaka Helgafell Hannes Pétursson Mark Haddon Cecelia Ahern Halldór Laxness Halldór Laxness Kari Hotakainen 3. Ljóðasafn 4. Spámaðurinn 5. Hávamál 6. Ljóðasafn 7. Furðulegt háttalag hunds 8. P.S. Ég elska þig 9. Salka Valka 10. íslandsklukkan SKALDVERK - KIUUR 1. Skotgrafarvegur 2. Friðland Uza Marklund 3. Móðir í hjáverkum Allison Pearson 4. Alkemistinn Paulo Coelho 5. Óskar og bleikklædda konan E.E. Scmitt 6. Dauðarósir Arnaldur indriðason 7. Hr. Ibrahim og blóm Kóransins E.E. Schmitt 8. Ellefu mínútur Paulo Coelho 9. Grafarþögn Arnaldur Indriðason 10. Englar og djöflar Dan Brown HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Þú átt nóg peningum Ingólfur H. Ingólfsson 2. Isl.-dönsk/dönsk-ísl. vasaorðabók Halldóra Jónsdóttir ritstj. 3. Dönsk/íslensk, íslensk/dönsk orðabók Orðabókaútgáfan 4. Læknum með höndunum Birgitta Jónsdóttir Klasen 5. íslenska plöntuhandbókin Hörður Krlstinsson 6. Ensk-íslensk/íslensk-ensk orðabók Orðabókaútgáfan 7. Ensk-íslensk/íslensk-ensk vasaorðabók Oröabókaútgáfan 8. Ensk-íslensk skólaorðabók 9. Fuglar í náttúru íslands Mál og menning Guðmundur Páll Ólafsson 10. Gamla góða Kaupmannahöfn Guðlaugur Arason 1 BARNABÆKUR 1. Kalli og sælgætisgerðin 2. Geitungurinn 1 Árni Árnason og Halldór Baldursson 3. Risaeðlutíminn Ingibjörg Briem 4. Galdrastelpur: skóladagbók 2005/2006 5. Atlas barnanna Anita Ganeri og Chris Oxlade 6. Vísnabók Iðunnar Símon Jóhann Ágústsson valdi 7. Galdrastelpur: Hliðin tólf 2 Vaka Helgafell 8. Dýrin okkar - galdramyndabók Sue King Ák 9. Uti á götu galdramyndabók 10. Emma finnst gaman í leikskólanum Gunnila Wolde _ J _ ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FL0KKAR "S 1. Harry Potter and the Half-Blood Prince - J.K. Rowling 2. State of Fear Michael Crichton 3. Handmaids Tale Margarreth Atwood IC| Uiu — 4. London Bridges James Patterson I 5. Bad Dlrt Annie Proulx 6. Mao: the unknown story Jung Chang og Jon Halliday ... 7. Times Su Dok Book 1 Wayne Could 8. Murder Artist John Case 9. Life Expectancy Dean Koontz 10. The Broker Michael Cricton ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. State of Fear Michael Crichton [Sj| t fk f* • ■, ■ 2. The Broker Michael Cricton mnn 3. Wolves of the Calla Stephan King nm 4. Life Expectancy Dean Koontz * vII 5. Atlantis David Gibbins aNf HiT[ irf f || 6. Murder Artist John Case HBrJWp 7. 1 am Charlotta Simmons Tom Wolfe 8. The Graft Martina Cole 9. Body Double Tess Gerritsen 10. Deep Biack Andy McNab Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúöir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadreifíngar. Miðnæturmyndir í Tjarnarbíói Hallærislegur hryllingur og sérviskulegt spaug hafa lengi verið költ Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur boðað að sérstak- ar miðnætursýningar verði í Tjamarbíói á hátíðinni sem hefst undir lok mánaðarins. Um er að ræða tveggja kvölda dagskrá sem hefst á miðnætti í Tjamarbíói og verður helguð költ-myndum. Slík- ar myndir eiga sér stóran og dygg- an aðdáendahóp. Verður hið virðulega og sögufræga hús Tjam- arbíós lagt undir öðmvísi kvik- myndasýningu - þar sem á ferð- inni verða svarthvítir uppvakn- ingar - vesturíslenskir keðjusagar- morðingjar og byssuglaðar drag- drottningar. Páll Óskar mun hita upp mannskapinn með sýnis- homum úr einkasafni sínu af súper8 mm z-myndum og leiða áhorfandann inn í töfraheima költsins. Þetta gerist á miðnætti 30. september. Helgina eftir, 7. október, verð- ur sýnd ný heimildarmynd um költ-myndir sem í dag teljast sígildar, en hún nefiiist Midnight Movies: From the Margin to the Mainstream, og mun leikstjórinn Stuart Samuels verða viðstaddur. Myndin var sýnd á hátíðinni í Cannes í vor við miklar vinsældir. Þá verða einnig sýnd vel valin brot úr hryllingsvestranum E1 Topo eftir hinn alræmda költ-leikstjóra Alejandro Jodorowsky og myndin Eraserhead eftir David Lynch. Sýningar hefjast um miðnæturbil og verður gestum boðið upp á nætursnakk af ýmsu tagi. Tjamar- bíó skartar nú nýju tjaldi og betri aðstöðu til bíósýninga en veriö hefur undanfarið. Sérstakur umsjónarmaður dagskrárinnar er Ottó Geir Borg. Á bókmenntahátíð er gestur James Meek, rithöfundur og blaðamaður. Skáldsaga hans í nafni kærleikans er komin út og þykir víðast sæta tíðindum. sögu hans sem eru sláandi skáld- skapur. En margt af þvi flest út í þýðingu Árna Óskarssonar sem er víðast hvar ágæt, einkum í sam- talsköflum verksins, en leiðist í löngum samsettum setningum höfundarins í hnoðkenndar runur. Hefði þýðingin að ósekju mátt vinnast lengur eða fá strangari rit- stjórn. Er ástæða til að eltast við langar setningarunur á ensku sem eru hluti af stfl höfundar þegar efn- ið kemst betur til skila í knappari setningaskipan? Það er álitamál ef lesandi verður að bakka til að leita og finna þráð á ný. Víst ber saga Meeks keim af sölubrögðum: mannát, kynlíf, of- beldi, stórar persónur, mikil átök - allt er þetta til staðar og sumir kafl- ar verksins minna óþægilega á kvikmynd sem nær spennandi risi á nokkrum sviðum í senn. Hún verður kvikmynduð fyrr en seinna. Erindi hennar er aftur klárt og velmein- andi: höfundurinn boðar öfgalausan skilning, tillit, samúð og samhjáip. Og hún sviptir óneitanlega dulunni af þeim miklu ör- lögum sem lögðust yfir borgara Rússlands í kjölfar fyrra stríðins og varpar þannig ljósi á svæði sem búa við vargöld og vitfirr- ingu stríðsins þar sem allt fellur í gildi, siðaboðun og reglur, gjaldmiðlar og eig- ur, menn verða skepnur. Og svo er hún spennandi lestur frá upphafi til enda og kemur lesenda oft veru- lega á óvart. Páll Baldvin Baldvinsson Það er ys og þys í kringum þessa skáldsögu og hefur verið frá því hún kom út í júni. Höfundurinn segir verkið hafa kviknað af kynn- um af verkum Bulgakovs frá tíma borgarstyrjaldarinnar í Rússlandi en þar er lýst þeim andstæðu öfl- um sem tókust á um landið með tilstuðlan stórveldanna í Evrópu- ófriðnum. Þetta er því stríðssaga sem sæk- ir efni sitt í kima rússneskrar sögu: einangraðar fanganýlendur sem terroristar voru sendir til í Síberíu á tímum keisarans; söfnuði geld- ingtmna sem trúðu að svipting kynfæra, tóla af körlum, brjósta af konum, færði þá nær guðdómin- um; hinar sterku og ósveigjanlegu hreyfingar terrorista og einangrað- ar hersveitir Tékka sem drógust inn í stríðið milli hvítliða, þýsku herjanna, kósakka og uppreisnar- manna kommúnista. Að ógleymdu mannáti og kókneyslu. Þetta er spennandi og áhuga- verð saga: Meek er snjall sögumað- ur og kann flest brögð afþreyingar og spennu sem hann nýtir óspart til að fleyta sögunni áfram að hinu óhjákvæmilega uppgjöri milli helstu lykilpersóna. Sögusviðið, einangrað þorp í Síberíu, er sann- færandi dráttum dregið og þau miklu örlög sem ganga yfir helstu persónur verksins kunna að þykja ægileg og einstök, en voru það ekki. Upplausnin í Rússlandi eftir aldamótin var ægileg og raunar er saga þjóðanna sem hurfu undan valdi keisaranna undir Sovétin með slíkum ólíkindum og stórslys- um að fáu verður til jafn- að. Það dylst heldur engum sem hefur haft tækifæri til að kynna sér skrif Meeks á frum- máli að hann er afar vel rit- fær maður. Það eru brot í / nafni kærleikans eftir James Meek Þýðandi: Árni Óskarsson Bjartur 2005 Bókmenntir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.