Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Side 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Með íslensku og ensku tali CHARLIE & THE CHOCOLATE FACTORY STRÁKARNIR OKKAR RACING STRIPES enskl tnl HEAD IN THE CLOUDS HERBIE FULLY LOADED THE SKELETON KEY THEISLAND KL 5.40-8-10.20 KL 6-8-10 KL6 KL 8-10.30 KL6 KL 5.50-8-10.10 KL 8-10.30 CHARIIE 8 THE CHOCOLATE FACTORY CHARUE & THE CHOCOLATE FACTORY VIP STRÁKARNIR OKKAR STRÁKARNIR OKKAR VIP THE DUKES OF HAZZARD RACING STRIPES enskt tal RACING STRIPES isl. tol THE SKELETON KEY HERBIE FULLY LOADED THE ISLAND MADAGASCAR Isl. tal THE CAVE FORSYNING KL 8 B.1.16 CHARUE & THE CHOCOUTE FACTORY KL 5.45-8-10.15 STRÁKARNIR OKKAR KL 8.15-10.15 B.l. 14 THE DUKES OF HAZZARD KL 8.15-10.30 RACING STRIPES ísl. tal KL 5.50 BATMAN BEGINS KL5.45B.I.I2 HADEGISBIO WSSmSs F 0 R S'YiN D1I IKaTol D! HEt.31: ELJCíSKS Kvikmyndahátíðin í Toronto hefur aldrei verið stærri en í ár og láta íslendingar sig ekki vanta. Róbert Douglas er þar að kynna myndina Strákarnir okkar. Þórar- inn Ingi Jónson er okkar maður á staðnum og sendir fréttir af gangi mála. Nú stendur alþjóðlega kvik- myndahátíðin í Toronto sem hæst. Á undanförnum árum hefur hátíð- in stækkað gífurlega og er hún ein virtasta kvikmyndahátíðin í heimi í dag. í ár létu íslendingar sig svo sannarlega ekki vanta því að þrjár kvikmyndir á hátíðinni koma af klakanum. Bjólfskviða, A Little Trip To Heaven og Strákarnir okk- ar hafa ailar verið að gera góða hluti og hefur áhugi dreifingaraðila jafnvel sýnt sig áður en þær hafa verið frumsýndar. Strákarnir í kvikmyndahús og á DVD í BNA Á föstudaginn síðastliðinn var mynd Róberts Douglas, Strákarnir okkar, frumsýnd í hinni glæsilegu Paramount-kvikmyndahöll í mið- borg Toronto. Hún hefur gert það gott síðan þar sem hún hefur verið seld bæði til franska fyrirtækisins Scalpel Films og nú á mánudaginn var hún seld til Bandaríkjana þar sem hún kemst bæði í kvikmynda- hús og á DVD. Róbert hefur einnig verið kallaður „einn mest spenn- andi leikstjóri Islands" á erlendum vefmiðlum. Alþjóðlegir íslenskir hommar Strákarnir okkar viröast ganga vel ierlenda áhorfendur. Leikstjórinn þögli og elskulegi slær á létta strengi Myndinni var vel tekið þrátt fyr- ir að hún hafi verið sýnd frekar seint á kanadískan mælikvarða. Það var mikið hlegið. Virtust áhorf- endur taka sérstöku ástfóstri við hinum pirrandi bróður söguhetj- unnar sem leikinn er af Jóni Atla Jónassyni en hann skrifaði hand- ritið ásamt Róberti. Eftir myndina steig Róbert á svið og svalaði for- vitni kanadískra áhorfenda um ís- lenska menningu, sögu og síðast en ekki síst Strákana okkar. Hinn vandræðalegi, þögli en elskulegi Róbert reitti af sér brandarana og skildi spyrjendur eftir enn forvitn- ari en áður. Gerir grín að Bo Rokkfantarnir í Mínus koma fram í myndinni. Kona nokkur stóð upp og spurðist fyrir um húð- flúruðu harðmennin. „Ég elska tónlistina í myndinni. Er hljóm- sveitin í myndinni alvöruhljóm- sveit?“ Róbert svaraði um hæl. „Já, þetta er mjög gífurlega vinsæl hljómsveit á íslandi. Þeir heita Mínus en í myndinni heita þeir Plús." Eftir stutta umhugsun bætti ___ hann við „Faðir söngv- arans er eins °g Frank Sinatra íslands. Hann er svona dáldið hallæris- legur raulari." Eftir að hafa HommfiR atuunfí Hvað viljiði vita? Róbert svalar forvitni áhorfenda um myndina. Að eigin sögn er Róbert forfall- inn kvikmyndanjörður. „Já, ég get viðurkennt að ég sé bíónörd. Ég var í London um daginn að vinna að myndinni og varð að biðja menn að halda mig frá HMW-búð- inni því að ef ég fer þangað inn að kaupa mér eina mynd kem ég oft- ast út með 20 stykki.“ Það sem þeir bestu á íslandi gera Spurður um velgengni íslands í kvikmyndaheiminum undanfarið svarar Róbert. „Þarf maður alltaf að vera að eltast við það sem þeir gera í Hollywood? Á maður ekki bara að gera sínar eigin myndir og halda sínu striki? Er það ekki það sem þeir bestu á Islandi gera? Björk? Laxness? Það er klisja að segja það en við þurfum ekki að eltast við eitthvað sem er ekki til." Þórartnn /ng/Jónsson heyrt þetta fylltist salurinn af hlátrasköllum. En þá leiðrétti Ró- bert: „Hann er ekki jafn mikill Frank Sinatra og..." „Julio Iglesi- as?“ spurði konan. „Já, meira þannig. Sum lögin þeirra í mynd- inni eru koverlög eftir hann. Svo sáu þeir um restina af tónlistinni í myndinni." Eftir þetta spurði hún áfram hvort hægt væri að nálgast geisladisk með tónlistinni. Eftir stutta umhugsun svaraði Róbert: „Já, þið getið keypt hann... á ís- landi." Við þetta misstu áhorfend- ur þvag af hlátri. Stórhættulegur kvik- myndanörd Þetta er í þriðja skiptið sem Ró- bert Douglas mætir á kvikmynda- hátíðina i Toronto. Hann segist vel kunna að meta hvernig almenn- ingur kemst að á hátíðinni. „Þessi hátíð er alltaf rosaskemmtileg, aðallega út af því að þetta er ein af þeim fáu hátíðum þar sem al- menningur getur keypt sig inn á myndirnar ef hann hefur áhuga á. Þess vegna er alltaf troðfullt sem er töff." Róbert hefur ekki haft mikinn tíma til þess að skoða sig um en hann segist ætla að nota tækifærið og kíkja á aðrar myndir á hátíðinni. „Eg hef ekki haft mikinn tíma til að skoða mikið. En ég ætía að taka törn í bíóunum hérna og reyna að sjá eitthvað af myndunum á hátíð- inni. Það er fínt að slappa af í bíó og horfa á fjórar myndir á dag." Leikstjórinn og nördinn Róbert eftir frumsýninguna I Paramount-kvik- myndahúsinu. Nelly hjálpar fórnarlömbum Katrínar Rapparinn Nelly hefur sent á stað tvo 18 hjóla trukka sem eru hlaðnir af matvörum, fötum, hreinlætisvörum og fjárgjöfum til fórn- arlamba fellibyisins Katrínar. Flestar gjafirnar koma úr söfnun sem Nelly héit í heimabæ sínum St. Louis í Missouri. Nelly hef- ur einnig sagst ætla að spila á tón- leikum i Atlanta þar sem allur að- gangseyririnn rennur til fórnar- lambanna. Rapparar í Bandaríkjun- um hafa verið mjög duglegir við að gefa til góðgerðamála eftir að felli- bylurinn reið yfir. Nýlega gáfu Puff Daddy og Jay Z milljón dollara. Finnst erfitt að vera giftur Vandræðagemlingurinn og leikar- inn Robert Downey Jr. hefur játað að hann eigi erfitt með að vera giftur. Hann giftist kvik- myndaframleiðandan- um Susan Levin í sum- arog hann segirað hjónaband sé eitthvað sem maður þurfi að venjast. Robert, sem var eítt sinn þekktur fyrir óhóflega áfengis- og fikniefnaneyslu, sagði í viðtali við blaðið Sotiand Daily Record að hann væri búinn að snúa við blað- inu. „Ég og Susan erum enn að kynnast, þetta er eitthvað sem öil pör ganga i gegnum," segir Robert. „Ef ég fer út úr húsi með þvegið hár og hnýttar skóreimar þá get ég ver- ið sáttur þessa dagana," segir Ro- bert ennfremur. Ozzy þolir ekki hjónband sitt Gamli melurinn Ozzy Osbourne seg- ist stundum ekki þola að vera giftur Sharon, eiginkonu sinni til margra ára. i viðtali sem hann veitti karla- timaritinu Playboy fyrir skömmu segir hann að oft komi dagar þar sem þau talist nánast ekkert við. „Við töiumst ekki við, stundum lát- um við eins og unglingar, stundum er eins og við komum sitt af hvorri plánetunni en þetta venst allt sam- an," segir rokkarinn. Hann tekur fram að hann ætli að hugsa vel um þetta / hjónaband því hann hafi komið reynslunni ríkari úr þvi fyrra. „Mér tókst vel upp við J E/r/ að rústa fyrra agt hjónabandi mínu með áfeng- is- og eiturlyfja- neyslu. Ég hélt að ég væri konungur alheimsins," segir Ozzy reynslunni rikari. /f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.