Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 37
r DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 37 ^Sirkus kl. 20 American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi fyrir hryðju- verkahættum. Fjölskyldulíf hans er heldur óvenjulegt því fyrir utan konu hans og börn búa á heimilinu kaldhæðna geimveran Roger sem leiðist ekki að fá sér í glas og Klaus sem er þýskumælandi gullfiskur. Frábær sería sem gefur Family Guy ekkert eftir. „Flokknum hefur borist liðsauki en það er Nikki Alex- andersem ernýr liðsmaður stofnun- arinnar." Leo Heitur prófessor. * m Gaminara og og Tom Ward. Þættirnir eru stranglega bann- aðir börnum. Dóri DNA er með nokkrar hugmynd- ir sem gætu betrumbætt Kvöldþáttinn Pressan ► Stjarnan Úr mikilli leikarafjölskyldu Leikarinn Charlie Sheen leikur í gamanmyndinni Scary Movie 3 sem sýnd er á Stöð tvö bíó klukkan 20 í kvöld. Charlie Sheen fæddist í New York þann 3. september árið 1965. Hann heitir réttu nafni Carlos Irwin Estevez og er bróðir leikarans Emilio Estevez. Faðir þeirra er stórleikarinn Martin Sheen. Charlie fékk snemma áhuga á leiklist og lék hann ( sinni fyrstu mynd árið 1974, aðeins 9 ára gamall. Hann fékk svo hlutverk í hinum og þessum sjónvarpsþáttum þar til hann landaði sínu fyrsta stóra hlutverki í kvikmyndinni Red Dawn 10 árum seinna. Hann lék svo í stríðsmyndinni Platoon og vakti þá mikla at- hygli. Á eftir Platoon landaði hann hverri stórmyndinni á fætur annarri og má meðal ann- ars nefna myndir á borð við Wall Street, Major Legue og Hot Shots. En eins og með mörg ungstirni var Charlie gefinn fyrir sopann og kókaínið. Hann lenti í miklu rugli og voru slúðurblöð uppfull af fréttum af Charlie. Hann fékk svo hlutverk í sjónvarpsþáttunum Spin City og í kjölfarið á þáttunum kynntist hann eiginkonu sinni Denise Richards. Þau eiga tvö börn og berast fréttir af brösóttu hjónabandi þeirra vikulega. „Guðmundur Steingrímsson þarf ekkert að breyta sér, en hann þarf að fara í ný föt. Hann er allt of töffaralegur núna. Hann þarf að fara í inniskó og peysuvesti. Við hátíðleg tilefni gæti hann jafnvel verið með slaufu." Það þarf að djúsa Kvöldþáttinn upp ERLENDAR STÖÐVAR Ég ætla að setja mig á einstaklega háan hest í þessum pistli. En hógværir pistlar eru hvort sem er alltaf leiðinlegir. Það þarf að gera breytingar á Kvöldþættinum. Þáttiuinn er svo sem alveg fínn en það vantar samt herslumuninn. í fyrsta lagi þá þarf að breyta umhverfmu. Það er kalt og tómlegt. Það þarf að leggja parket og setja teppi á gólfið. Svo þarf að setja upp veggi til þess að afmarka svæðið betur, upptökuverið er of greinilegt í þættinum núna. Ég myndi líka henda leðursófan- um út. Fá einhvem kósí sófa í staðinn. Guðmundur Steingrímsson þarf ekkert að breyta sér, en hann þarf að fara í ný föL Hann er allt of töffaralegur núna. Hann þarf að fara í inniskó og peysuvesti. Við hátíðleg tile&ú gæti hann jafnvel verið með slaufu, skínandi fína rauða slaufu. Giunmi þarf svo að fá til sín aðstoðarmann. Ein- hvem skeleggan vélbyssukjaft sem er öllum hnútum kunnugur. Svoleiðis maður hefði getað bjargað _ Gumma frá hamfömnum sem fylgdu v Barða Jóhannssyni og hefði jafnvel Jgetað snúið Barða niður þegar hann rauk út. Conan O’Brien var lengst af með aðstoðarmann, af hverju er Gummi of stoltur til að fá sér einn? Það þarf svo að fá betri tónlist í þátt- inn. Það væri týpískt að hringja í hús- hljómsveitina Buff til að redda því, en það er ekki í takt við tíðarandann. Ég legg til að frekar verði fenginn einhver eitumettur plötu- , snúður. Gæi sem þeytir "vV nokkrum lögum í hverj- um þætti og segir einn til tvo brandara. Gummi ætti líka oftar að vera með gestahljómsveit, sem fer í stutt viðtal og tekur svo eitt lag. Það þarf líka að færa mynda- vélina aðeins til vinstri. Þá fæst betra sjónarhom á bæði Gumma og viðmælendur hans. Með þessum breyting- um held ég að Kvöldþátturinn gæti orðið einn besti sjónvarps þáttur allra tíma. Auðvitað fyrir utan Staupastein. Ég var að horfa á Rescue Me um daginn. Það er riðið mjög mikið í þeim þætti. Þótt velska dlsin hafi fyrir löngu sannað hæfileika sína er hún enn kvíðin Catherine Zeta fær kvíðaköst fyrir tökur Þó að þokkagyðjan Catherine Zeta-Jones hafi áralanga reynslu af því að leika fyrir framcin mynda- vélar segist hún enn fá svæsin kvíðaköst fyrir fyrstu tökur. Langt er síðan Catherine, sem er nú 35 ára gömul, sannaði hæfileika sína á hvíta tjaldinu, til að mynda hefur hún hlotið Óskarinn auk fjölda ann- arra verðlauna. Einhveijir skyldu því ætía að fáir ættu að vera jafii rólegir fyrir framan myndavélarn- ar og hún en því er ekki að heilsa. „Ég verð mjög kvíðin, ég fyllist ótta, svitna og finnst ég þurfa að kasta upp. í raun þarf ég að fara í gegnum hálfgerðar særingar áður en ég kem upp orði,“ segir velska þokkadísin. Hún segist þó ólm vilja halda áffam að leika enda njóti hún starfs síns þótt hún segi það ekki jafn ögrandi og henni þótti áður. RÁS í l©l RÁS2 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Sumarsnakk 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.13 Vlsnakvöld á liðinni öld 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagíð I nærmynd 17.03 Hádegisútvarp 17.70 Hádegisfréttir 13.00 Bókmenntahátíð f Reykjavlk 2005 14.03 Útvarpssagan 14.30 Hugað að hönnun 15.03 Góður, betri, bestur 16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.75 Speg- illinn 19.00 Vitinn 19.77 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva 71.55 Orð kvöldsins 77.00 Fréttir 77.15 Kvöldsagan 73.00 Hlaupanótan 0.00 Fréttir m BYLGJAN FMva.s VA 5.00 Fréttir 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarss. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.30 Útvarp Bolur 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Múslk og sport 22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA FM 99,4 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J15 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 16.00 Kynjastrlðið 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 1.00 Kynjastríðið 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATTONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 1200 Cycling: Tour of Spain 13.00 Cycling: Tour of Spain 1520 Suiro^Nago^ Basho Japan 1&30Sumo: Nagoyatosho Japan Freestyle Motocross: US Tour Little Rock United States 18J30 Rally: Wórid Champbnship Great Britain 19.00 Boxing: to be announced 20.45 Football: UEFA Cup 2215 Football: UEFA Champions League BBC PRIME 1200 Hetty WainttYopp Investigates 1200 Teletubbies 1325 Tweenies 1245 Fimbles 14.05 Tikkabilla 1425 Rute the School 15.00 Location, Location, Location 1520 Ready Steady Cook 1215 The Weakest Link 1720 Doctors 1720 EastEnders 1200 One Foot in the Grave 1820 2 point 4 Children 1920 Edge of Darkness 2020 The Dobsons of Duncraig 2020 Strictly Come Dandng 2120 Grumpy Old Men 2200 Mersey Beat 2200 Kingdom of the lce Bear 020 Wud New Warid NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 The KÍB Zone 1320 When Expedítions Go Wrong: Family Adrift 1420 Twenty Years With the Dolphins 1520 Bom Wild 1620 Battlefront: Battle of Malta 1620 Battlefront: Bombing of England 1720 Storm Stories: Capsized and Clinging 1720 Storm Stories: MarylandMayhem 1820TheKillZone 1920WhenExpeditionsGo Wrong: Sunken Sub 20.00 Megacities: Sao Pauto 21.00 Megadties: London 2220 Paranormal?: X-men 2200 Megadties: Sao Paulo 0.00 Megacities: London ANIMAL PLANET 1200 From Cradie to Grave 1200 Shárk Shrinks 14.00 Animal Prednct 15.00 Pet Rescue 1520 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 1620 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 1720 * ' ' * ------- ' g1920Mamba20.00MadMike Mamba1.00 Killing for a Living DISCOVERY 1200 Rex Hunt Fshing Adventures 1230 John WÍIson's Fehing Safari 1320 Ultimate Guide 14.00 Extreme Machines 15.00 Junky- ard Mega-Wars 16.00 Wheeler Dealers 1620 Wheeier Deaters 17.00 American Chopper 1200 Mythbusters 19.00 Guilty Or Inn- ocent? 20.00 FBI Files 21.00 Deadly Women 2220 Mytfibusters 2200 Forensic Detectives 0.00 Tanks MTV 1120 Just SeeMTV 1200 Pimp My Ride 1320 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 1520 JustSee MTV1620 MTV:new 17.00 The Base Chart 1200 Pimp My Ride 1230 Punk'd 19.00 Wonder Showzen 1920The Osboumes 2200Top 10 at Ten 21.00 Switched OnMTV 2200 Superock 2320 JustSeeMTV VH1 1200 VH1 Hits 1520 So80s 16.00 VH1 Viewer's Jukeíxjx 17.00 Smells Like the 90's 1200 VH1 Classic 1230 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Bands Reunited 21.00 VH1 Rocks 2120 Ripside 2200 Top 5 2230 Bands Reunited 2320 Bands Reunited 020 VH1 Hits CLUB 1210 Weddings 1235 Awesome Interiors 1320 Crimes of Fashion 1320 HoUywood One on One 14.00 The Review 1425 City Hospi- tal 15.10 TheRoseanneShow 16.00 YogaZone 1625 TheMethod 1250 Weddings 17.15 Weddings 17.40 The Review 1205 Crimes of Fashion 1820 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Bad- ly 1925The Villa 20.15 Spicy Sex Files 21.10 More Sex Tips for Giris 2125 Ex-Rated 2220 Sexandthe Settee 2220 Women Talk 2200 Weekend Wamors 2230 Paradise Seekers 2255 Come! See! Buy! 025 The Review 020 \fegging Out 1.15 Backyard Pteasures CARTOON NETWORK 1200 Dexter's Laboratory 1220 Bd, ÉddnEddy 1320 Codename: Kids Next Door 1320 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Ani- les 1520 B-Daman 16.00 CtodSiame: KidsNext Door 162^Fost- eris Home for Ir Century 1720 Chariie É Doo? 1820 Tom and Jerry 1 Tunes 2200 Dastardly & Mutttey in Their Flying Machines 2020 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 2200 Dexteris Laboratory 2220 The Powerpuff Giris 23.00 Johnny Bravo 2230 Ed, Edd n Eddy 200 Skipper & Skeeto JETIX 11.50 So Little Time 1220 Goosebumps 1250 Black Hole High 1215 Sptoter-Man 1240 Moville Mysteries 14.05 Digimon I11420 Totally Spies 1520 W.I.T.C.H. 1520 Sonic X 4.00 Inspector Gadget 425 Bad Dog 4.40 Three Friends and Jerry II425 Pokómon VI520 Pucca 525 Sonic X 520 Three Friends and Jerry II MGM 1125 Devil's Brigade 1245 Árena 1525 Hadley's Rebeílicn 17.00 Square Dance 1820 Miles from Home 20.40 Far North 2210 Sum- mer Heat 2230 Lunatic TCM 19.00 Whose Life is it Anyway? 2025 Áll Fall Down 2250The Hook 025 Manpower 205 Clash of the Titans HALLMARK 1245 Thicker Than Water 1420 They Still Call Me . Bruce 16.00 Just Cause 16.45 Hawking 1820 Eariy Edition 19.15 The Mapma- ker 20.45 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 2220 Early Edition 2215 Love Or Money 0.45 The Mapmaker BBCFOOD 1200The Naked Chef 1230 Food andDrink 1200GondolaOn the Murray 1320 Grigson 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Galley Slaves 15.00 Nigella Bites 1530 Ready Steady Cook 1500 The Rankin Challenge 1620 The Hi Lo Club 17.00 Beauty and the Feast 1720 Ever Wondered About Food 1500 Secret Recipes 1820 A Cook's Tour 19.00 Beyond River Cottage 1920 United States of Reza 20.00 Off the Menu 2020 Deck Dates 2120 Douglas Chew Cooks Asia 2120 Ready Steady Cook DR1 1230 Hvader det vaard? 13.00 TV Avisen med vejret 1320 Koste hvad det vil 1250 Nyheder pá tegnsprog 1420 Liga DK1420 Un- gefair 1500 Kkn Possibte 1520 Skomageren og alfeme 1520 Laura Trenter. Hjælp rcvere 16.00 Mini-GO! 1620IV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Danmaik 1720 Laegens bord 1500 Schacken- bora - Godset i Grænselandet 1820 DR-Derude med Sóren Ryge Petersen 19.00 TV Avisen 1925 Penge 1950 SportNyt 20.00 Blind Justice 20.40 Happy Gilmore 2210 Liga DK SV1......... 11.05 Stina om Lars von Trier 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 1520 Rus 1520 Lackeramas Rembrandt 16.00 BoliBompa 1501 Karisson pá taket 1620 Guppy 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Probtem i familjen 17.30 Rapport 1500 Landgáng 1820 Din slákt- saga 19.00 Vár káre Elvis 1950 Nattsim 20.00 Dokument utifrán: Vita famare, röd jord, svart otálighet 21.00 Rapport 21.10 Kultumy- hetema 2120 Drömmamas tid 2205 Kari för sin kilt 2200 Kommissionen 2245 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.