Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Starfsemi Gæsluvalla Reykjavíkur hefur verið hætt. Verðmæti
lóðanna sem þeir standa á er um milljarður króna og eflaust er
fjöldi hugmynda í höfði borgarbúa um framtíðarnýtingu þeirra
Um síðustu aldamót voru 22
gæsluvellir starfandi í Reykja-
vík. Hægt og rólega dró úr
starfsemi þeirra þar til um síð-
ustu mánaðamót þegar starf-
semi þeirra var hætt fyrir fullt
og allt. Gæsluvellirnir standa á
gríðarlega verðmætum lóðum
innan Reykjavíkur og er sölu-
verðmæti lóðanna samanlagt
um mUljarður króna. Lóðirnar
eru nú flestar skilgreindar sem
opin leiksvæði, en einhveijar
lóðir hafa nú þegar verið seldar
meðan aðrar eru nýttar undir
leikskóla eða frístundaheimili.
Framtíð flestra lóðanna er
óráðin en söluhagnaður af
þeim yrði ágætis búbót fyrir
borgarsjóð. Svo hafa borgarbú-
ar eflaust einhverjar skemmti-
legar hugmyndir um framtíðar-
nýtingu lóðanna.
Ljósheimar 13 - Stærð: 2.005 m1 - Verð: 60.000.000,-
Njálsgata 89 - Stærð: 960 m1 - Verð: 29.000.000,-
Stakkahlíð 19 - Stærð: 2.700 m1 - Verð: 81.000.000,-
iSB
Frostaskjól 24 - Stærð: 1.405 m: - Verð: 42.000.000,-
KSW8S
Kambsvegur 18 - Stærð: 800 m’ - Verð: 24.000.000,-
I