Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV Afsögn til að draga athygli frá klúðri í kvikmyndinni Wag the Dog fara þeir Robert DeNiro og Dustin Hoffman á kostum er þeir ráðast í það verkefni að ljúga upp stríði skömmu fyrir kosningar til að draga athyglina frá kynlífsskandal forsetans. Kommarnir á Múrnum eru hrifnir af samsæris- kenningum og þeim finnst athyglisverð tímasetningin á afsögn Davíðs Oddsson- i | wm\ ar. LuÍXl Þeir segja staðreynd að margir trúi því að Baugsmálið sé undan rifjum Davíðs runnið. Ákæruklúðrið sé áfall fyrir Davíð og óþægilegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þar af leiðandi var þetta snilldarleikur, segja þeir á murinn.is, að spifa út stóra ásn- um á einmitt þessu augnabliki til að færa kastljósið „... af því sem ráðherranum hefur tekist verst yfir á það sem honum hefur gengið betur í gegnum tíð- ina. Og óháðu, frjálsu Qöl- miðlarnir ginu við agninu - eins og Davíð Oddsson Af- sögn hansþýddiað skyndilega varekkistaf- ur eða tai um ákæru- klúðrið I Baugsmálinu. venju- lega.“ DUS1IK UOITMAN HOBEKl' OENIRO WAG™bDOG * cra»ii|i sfeai Hslk, fftkt ssá ipsod (flstv Robert og Dustin Drógu athyglina frá kyniifsskandai forsetans skömmu fyrir kosningar. Hvað veist þú um Villa WRX? 1. Hvaða ár er Villi WRX fæddur? 2. Hvernig var hárið á honum á litinn þegar hann *"byrjaði í Extreme Makeover hjá DV? 3. Hver hefur stýrt Extreme Makeover og gert Villa WRX að því sem hann er í dag? 4. Hver er kærasta Villa WRX? 5. Hvernig er hægt að lýsa Villa WRX í þremur orðum? Svör neðst á slðunni Hvað segir mamma? „Arnar er æðislegur sonur og mjög ákveðinn persónu- leiki/'segir Arndls Sigur- pálsdótt- ir, móðir Arnars Gr- ant einka- þjáifara.„Hann var alltafmikill stríðnispúki en mjög indæll. Arnar er líka mjög duglegur og efhann tekur sér eitthvað fyrir hendur þá klárar hann það. Hann keppti í hestaíþróttum á árum áður og á fullt herbergi af verðlaunabikurum. Arnar á 7 ára gamlan son og tekur föðurhlutverk sitt alvarlega þó svo að strákurinn búi ekki hjá honum. Það gekk upp og ofan að ala Arnar upp eins og gengur með stráka en það var ekkert til að hafa áhyggjur af.“ Arnar Grant er fæddur 14. októ- ber 1973. Hann ólst upp á Akur- eyri og er menntaður húsasmið- ur. Arnar er einkaþjáfari í lík- amsræktarstöðinni Laugum. uuu iiju ijiu iviui iciiii uu zyuu skeggbroddana í byrjun kosninga- baráttunnar. Svön 1. Hann er fæddur árið 1985.2. Það var bleikt, örlítið út í •íjólublátt. 3. Það er Egill Gillzenegger. 4. Hún heitir Mar- ía Hlöðversdóttir. 5. Helstrípaður, elgtannaður og hestmassaður. _ _ jr - ■ Kimono M til Berlmar I slag viö hýsku Kimono I Kimono í Berlín Æt/a að spila Þýsku hljómsveitina, sem heitir llka „Við verðum í tveimur íbúðum. Það er ekki hægt að leggja meira álag á okkur. Meiri táfýlu en það,“ segir Gylfi Blöndal, gítarleikari hljóm- sveitarinnar Kimono. í morgun lögðu strákarnir ijórir af stað í mestu reisu sveitarinnar til þessa. Pökkuðu öllum gíturum og græjum niður og fluttu saman til Berlínar. Þar ætla þeir að reyna fyrir sér og spila stíft á tónleikum í vetur. „Við erum mjög spenntir fyrir þessu. Þekkjum slatta af fólki þarna úti. Verðum alveg á fullu. Erum bún- ir að bóka fullt af tónleikum. Það eru fimm tónleikar fyrstu sjö dagana í Berlín," segir Gylfi. Strákarnir mega hafa sig alla við til að sigra Berlín. Þar leynist önnur sveit að nafni Kimono, sem hótar lögsókn ætli þeir að spila undir nafninu. „Þetta eru einhverjir gaurar sem breyttu nafninu sínu fyrir nokkrum mánuðum og skráðu það. Þeir hafa fylgst með okkur lengi og sáu á heimasíðunni okkar að við værum á leið til Berlínar. Við höfum verið með plötur í sölu í Þýskalandi í tvö ár en þeir aldrei gefið út. Eiga ekki séns í okkur. Við mætum þeim í húsasundi ef þeir vilja. Tónleika- haldari hafði samband og sagðist vilja setja okkur á tónleika með þeim. Við erum til í það. Spilum þá undir borðið.“ Kimono gaf nýlega út plötuna Arctic Death Ship á íslandi. Fengu fullt hús, fimm stjörnur, í plötudómi DV. í vetur ætlar Kimono einnig að gefa út plötuna Kimono og Curver, gæluverkefni þeirra og Birgis Arnar Thoroddsen. Upplag verður tak- markað en Arctic Death Ship fer víða um Evrópu. Strákarnir koma aftur til Reykja- víkur og spila á Airwaves-tónlistar- hátíðinni. Síðan verður farið í tón- leikaferð um Holland, Belgíu, Bret- land og borgir Þýskalands. „Alex söngvari er svakalega skæður í að senda tölvupósta og bóka. Kílóin hrynja af okkur á næstu mánuðum." Gylfi er eini liðsmaður V. Kimono sem er ekki í sambandi. Það kom því bæði honum og hinum í sveitinni á óvart að allar kærustur tóku vel í Berlínarævintýrið. „Þeir hafa allir verið lengi í samböndum og sambúðum. Samt sleppa stelp- umar auðveldlega af þeim taumun- um. Alveg óhræddar. En þær eru all- ar í námi og eflaust fegnar að losna við þá í vetur.“ halldor@dv.is Gamla myndin Jóhannes við peningaskápinn „Þarna var ég verslunar- stjóri í matvörubúð Slátur- félagsins í Austurveri við Háaleitisbraut. Þetta var mjög skemmtileg búð. Hún gekk vel. Búðum sem ég stjórna gengur yf- irleitt vel,“ segir Jóhannes Jónsson í Bónus. Gamla myndin er tekin af honum við peningaskáp í búð Slát- urfélagsins íjúlí 1976. Jóhannes Jónsson Viðriðinn verslunar- rekstur i Ijörutíu ár. „Þetta var stærsta mat- vörubúð landsins. Ég rak líka Sparimarkaðinn í kjallaranum á Austur- veri á þessum árum. Hún var með ódýrari vörur. Þarna var ég í tíu ár. Ég hætti í Austurveri 1984 og var yfir öllum SS-búðunum næstu fjögur árin. Þá ákvað Sláturfélagið að hætta verslunarrekstri. Það er nefnilega erfitt að vera báðum megin við borðið. Bæði í smásölu og versl- un,“ segir Jóhannes. Þegar hann lauk störfum hjá SS hófst hann síð- an handa við Bónus og opnaði fyrstu búðina 1989. Verslunarstjórinn Jóhannes stjórnaði matvörubúð Sláturfé- lagsins I Austurveri. Krossgátan Lárétt:1 bjálki, 4 ferlíki, 7 hrósar,8 bergmálar, 10 greind, 12 smáger, 13 ímyndun, 14 vont, 15, arða, 16 myrk, 18 sauð- skinn,21 viðkvæmur,22 bráðlega,23 blót. Lóðrétt: 1 fótabúnað, 2 fóðra, 3 frami, 4 basl, 5 púki, 6 gagn, 9 mæti, 11 ánægðir, 16 dolla, 17 þræll, 19 heiður, 20 beita. ÞÚ ERT SJÓNVARPSSTJÓRI Á VlSir vefC3 HORFÐU EINSOG ÞER SYNIST! Lausn á krossgátu •u6e 07'eræ 6L 'ueuj /_[ 'sop 91 'J||æs 11 '!>|J9uj 6'iou 9'ue s'jnöumjeq ^'unujojpog £'e|e 7' o>|s l .'jjajcoi •u6ej £7 'uuas zz 'Jnurne L7 'ejæ6 81 'ujujip 9 l 'u6o s L '1|! Þ L 'Jejp £ L 'ujj 7 L Tsu 01 'Jetuo 8 'Jegoi l 'u>|eq y 'gejs j :jjajeq Yfir 300 sjónvarpsþættir og kvikmyndir i stafrænum gæðum á vísir.is <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.