Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 Lífið DV -S Færri komust að en vildu Fullt var útúr dyr- um á sýningunni. | Hitað upp í kolun um Skemmtiatriðin í veislunni voru ekki af verri endanum. ' : ía Karlsdóttir, iðnaðarráðherra ís- lands Valgerður Sverrisdóttir og Guðmundur Eiríksson, sendiherra íslands í Kanada. Rúsínan í pylsuendanum á kvikmyndahátíðinni í Toronto var án efa frumsýning Bjólfskviðu. Myndin var sýnd í virtasta leikhúsi Kanada, The Elgin Theater. Hún vakti einnig gífurleg viðbrögð áhorfenda og ekki var frumsýn- ingarveislan af verri endanum. Stjörnuregnið Klukkutíma fyrir frumsýning- una höfðu þegar myndast tvær biðraðir, þeir sem áttu miða og þeir sem héldu í vonina. Báðar raðirnar teygðu sig tugi metra og náðu handan við sitt hvort hornið. Þegar svörtu limmósínurnar fóru að staðnemast við dregilinn rauða fór rómur aðdáendanna að hækka. Meðal gesta á sýningunni voru að sjálfsögðu Sturla Gunn- arsson, Vestur-íslendingur og leikstjóri myndarinnar, framleið- endurnir Friðrik Þór og Anna Mar- Grendel eins og hún heitir á frummálinu, hefur vakið mikla athygli þrátt fyrir að stutt sé frá frumsýningunni. Ekki eru margir dómar komnir í blöðin en um- sagnir og dóma er hægt að finna á hinum og þessum bloggsíðum. Myndinni er gjarnan líkt við Hringadróttinssögu og er hand- ritinu mjöghælt. Leikararnir sem sagðir eru standa upp úr eru Ger- ard Butler, sænski leikarinn Stell- an Skarsgaard og tröllið Ingvar E. Sigurðsson. Það sem vekur mikla athygli er hversu fljótt stjarna Gerards Butler virðist rísa. Hann er nú sagður ein heitasta ungstjarnan og er hann víða nefndur „hinn nýi Viggo Morten- sen“. og VlP-sætum eins og tíðkast í faux-barrokk stflnum. Fyrir myndina hélt Sturla Gunnarsson stutta ræðu þar sem hann kynnti framleiðendurna og síðan leikar- flínu kallaði limmúsfna og umhverfis húsið gengu tröllvaxnir öryggisverðir vopnaðir bindum og talstöðvum. Salurinn var innréttaður að forn- um sið. Viðartunnur héldu á drykkjum og á veggjunum héngu spjót, sverð og atgeirar. í ioftinu voru bíótjöld sem spiluðu mynd- bönd með Björk og atriðum úr Bjólfskviðu. Drukkið að norrænum sið Miklu geði var blandað þetta kvöld. Sarah Polley hékk mest allt kvöldið með „Geatverjunum" svokölluðu, þ.e.a.s. drengjunum sem léku hermenn Bjólfs. Gerard Butler eyddi hálfu kvöldinu að veita eiginhandaráritanir og að sitja fyrir á myndum. Ingvar E. Sigurðsson hélt sig út í horni að hæverskum sið, brosti og þakk- aði fyrir sig. Þórarínn IngiJúnsson Múgæsingin Öskrin hækkuðu alvarlega þeg- ar Steinunn Ólína mætti ásamt eignmanni sínum Stefáni Karli. Stuttu síðar kom Sarah Polley og í sömu andrá Ingvar E. Sigurðsson og þá fór verulega að hitna í kol- unum. Það hefði mátt halda að Jesús Kristur hefði stigið frá himnum þegar Gerard Butler, Bjólfurinn sjálfur, mætti. öryggisgæslan réð ekki við mannmergðina. Japansk- ar stúlkur fengu hann til þess að árita allt frá plakötum niður í Ger- ard Butler-blævængi. ana. Steinunni hann „drottningar-tfldna í myndinni". „Ekki er hægt að hafa tík í myndinni án þess að hafa norn. Má ég því kynna Söruh Polley í hlutverki Selmu." Síðar stigu á svið Ingvar E. og Gerard Butler og áhorfendur öskruðu ýmist „We love you!" eða „Gerry!" Svartir limmar, atgeirar og Björk Eftir myndina var ferðinni heitið í gamla brugghverflð í Toronto. Eftirpartíið var haldið í aldargamalli bjórverksmiðju sem breytt hefur verið í lúxussal. Fyr- ir utan sat nær tylft svartra Tíkin og nornin Elgin-leikhúsið er á tveimur hæðum með hvers kyns svölum Hinn nýi Viggo Bjólfskviða, eða Beowulf & A miövikadagskvöldið var Bjólfskviöa frumsýnd á kvikmyndal ýmist norðan af klakanum eöa simnan úr Hollywood. Margir a mættu til þess að berja hina ódauðlegu augum. Þórarinn Ingí J< „Oskrin hækkuðu al- varlega þegar Stein- unn Ólína mætti ásamt eignmanni sín um Stefáni Karli. Stuttu síðar kom Sarah Polley og í sömu andrá Ingvar E. Sigurðsson og þá fór verulega að hitna í kolunum." Kosning um litlausustu Hollywood-stjörnuna Litlausustu stjörnurnar Þau blöð sem helst skrifa um stjörnumar vilja hafa þær skapheitar og áhugaverðar. Nýlega var gerð kosning um litlausustu stjörnumar og lagði vefsíðan sem stóð fyrir könnuninni til að þær yrðu sendar á eyðieyju svo þær hættu að skap- rauna fólki. Meðal þeirra sem hafa fengið tilneíhingu em: Katie Holmes Hún er voða sæt hún Katie en þykir fjandanum leiðinlegri. Sam- band hennar við Tom Cruise þykir ekki einu sinni áhugavert enda virð- ist það eina sem þau hafa að segja vera að þau séu mjög ástfangin. Auð- vitað koma þær fullyrðingar aðeins eftir að vfsindakirkjan hefur sam- þykkt orðalagið. Celine Dion Hún varð ein ein frægasta söng- kona veraldar með því að veina undir Titanic. Blaðamenn ytra í eru henni afar reiðir vegna t®' þess hve venjulegt einkalff hún á. Þeir segja það móðgun við ur að reyna ekki einu sinni að láta eins spillt díva með flókið einkalíf og vilja að hún taki sig á í hvelli. Bono Einu sinni vakti Bono athygli fyrir magnaða sviðsframkomu og skemmtilega takta. Nú virðist hann aðeins hafa áhuga á því að tala við Tony Blair og reyna að bjarga heiminum. Bresku blöðin hafa upp á því bíða eftír fréttum honum að rústa Jhótelsvítum móðga ljós myndara og telja hann heillum horf- inn. Moby Tónlist Mobys er mjög áhuga- verð, það vantar ekki. Aftur á móti þykja áhugamál tónlistarsnillingsins eins leiðinleg og hægt er að hugsa sér fyrir poppara. Eftirlætisumræðuefni hans eru grænmetisfæði og forvarnir gegn eiturlyfjum. Hann er talinn einn afar fárra í þessum bransa sem hægt væri að kynna fyrir gömlum konum þótt það sé talið öruggt að þeim þætti hann einnig drepleiðinlegur. mm Dido Ein- hverjir hefðu haldið að þessi sæta t , kona, sem byrjaði feril sinn með því að syngja með rapparanum óþæga Eminem, gæti verið áhugaverð, en nei. Dido hefur aldrei gert neitt til að vekja áhuga fólks heldur aðeins vak- ið hjá því geispa. BenAffleck Það eru til stjörnur sem ljóma af persónutöfrum. Þetta em stjörnur eins og Jack Nicholson, Ed Norton og Johnny Depp. En svo em til stjömur eins og Ben Affleck en hann er maður sem er ná- kvæmlega ekkert varið í og gæti ekki virk- að áhuga- nP; ** ♦*. hann -<e2~ upp Gwyneth Paltrow Ástæðan fyrir því að leikkonan nefndi dóttur sína jafri frumlegu nafni og Apple er velt upp í kosning- unni. Einhverjir vilja meina að nafn- giftin hafi verið örvæntíngarfull til- raun leikkonunnar til að virka áhugaverð en flestir em þó á því máli að henni finnist ávöxturinn einfald- lega góður, lengra nái hugmyndaflug hennar ekki. Chris Martin Hann er konungur kurteisu rokk- aranna. Ef Chris Martin væri morg- unkorn er ömggt að hann væri All-Bran: Hollt, treija- ríkt og þurrt. Þeir sem stóðu fyiir kosningunni telja að Apple, litla dóttir V þeirra Chris og Gwyneth, \ . +*■ ■■ hafi fullkomin gen í að verða endurskoðandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.