Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Síða 29
r*v Lífið ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 29 Gísli Hvanndal Jakobsson er vinsælli en margan grunar. Nú hefur verið opnuð að- dáendasíða honum til heiðurs á netinu. Gísli fagnar þessu. ______11, Ertu að rokka þig upp? „Ég veit það ekki, ég er alltaf vanur að saftia hári. Ég held ég sé kominn með álíka mikið hár núna," segir Gísh. Einnig er hægt að finna inni á Mogo.is myndir af Gísla frá því að hann var í hljómsveitinni Echo sem fór í músíktilraunir. Þar var Gísíi kosinn besti söngvarinn og hljómsveitin komst í úrslit. „Það var mjög fínt, svo fengum við líka góð komment í Morgunblaðinu. Ég bjóst ekki við því að vera valinn besti söngvarinn. Ég var meira að segja farinn þegar þetta var til- kynnt. Það voru tvítugir og þrítugir gaurar að taka þátt þarna," segir Gísli. Aðdáendur vilja Gísla suður Á aðdáendasíðu Gísla tala menn um að kominn sé tími til að hann bregði sér suður og haldi tónleika. „Á stefnuskránni hjá okk- ur er að reyna að setja okkur í sam- band við Gísla og reyna að koma á giggi. Hugmyndin er sú að reyna að halda ball á einhverjum vel völdum stað. „Gullöldin í Grafar- vogi kemur sterklega til greina," segir á heimasíðunni. Gísli er ánægður að heyra það. „Það er al- veg inn í myndinni að koma suður og taka lagið.“ Brasilískur Gummi Pé Nú bíða aðdáendur þess í of- væni að hann sendi ffá sér stríðsá- deiluna Fallen Angels. „Ég er mjög ánægður með lagið. Svo er líka svo gaman að gefa út lag eftir sjálfan sig. Þetta er svona popprokkuð melódía," segir Gísli. Hann fær að- stoð frá fjölmörgum hljóðfæraleik- urum sem kunna sitt fag. Hann sækir meira að segja krafta út fyrir landsteinana. „Ég er með mann frá Brasilíu sem spilar á gítarinn. Hann er magnaður, bara eins og Guðmundur Pétursson. Ég horfði bara agndofa á hann spila," segir Gísli. „Hann gefur manni nýja inn- sýn inn í lagið." segir Gísli. Hann er búinn að syngja lagið inn og á að- eins eftir að setja inn trommurnar. Hann væntir þess að lagið verði jafnvel komið út fyrir helgi. soli@dv.is heimasíðu „Þetta er ágætis síða," segir Gísli Hvanndal Jakobsson tónlistarmað- ur en búið er að opna aðdáenda- síðu honum til heiðurs http://blog.central.is/gislihvann- dal. „Það var búið að segja mér frá þessu. Það er meira af góðum kommentum þarna en slæmum. Hún hefur verið opnuð héma tólfta [september] sé ég," segir Gísli með- an hann gluggar í því sem stendur á síðunni. Með blaðamann í beinni. „Það er meira af góðum komment- um þarna heldur en slæm- um." Með rokkaralokka Gísli segir að það sé ekkert nema gott um þessa aðdáendasíðu að segja. „Ef það er áhugi á þessu þá er þetta alveg frábært." Á síðunni em myndir af Gísla frá því að hann var við upptökur á lag- inu Álfar sem hefur hljómað á öld- um ljósvakans í sumar. Myndin er tekin af heimasíðunni www.mogo.is en á henni er Gísli með frekar sítt hár. Ertu að safna? „Ég átti eftir að fara í klippingu þarna þegar myndin var tekin." Rokkaralubbinn Gísli við upptökur á laginu Álfar. Kapp- inn erkominn með rokkað hár. J hinn V Strákarnir í Skítamóral sleppa nýju lagi og myndbandi lausu í dag Skítamórall í fullu fjöri með nýtt lag og myndband „Við urðum allir mjög hrifiiir af þessu lagi um leið og við heyrðum það," segir Amgrímur Fannar Haraldsson, betur þekktur sem Addi Fannar, í Hljómsveitinni Skítamóral. Hljómsveitin er hvergi nærri hætt að rokka og í dag frumflytja þeir bæði nýtt lag og myndband, en það verður á nýrri breiðskífu sem þeir em nú í óða önn við að leggja lokahönd á. Á plöt- unni verða ellefu ný lög en þrjú af þessum lögum hafa nú þegar notið mikilla vinsælda á Islandi síðustu misseri en það em lögin Ástin dugir, Hvers- vegna? og Má ég sjá. Lagið sem verður frumflutt í dag heitir aftur á móti Hún og er það eftir Þorvald Bjama Þor- valdsson en texti eftir Andreu Gylfadóttur. „Það em margir meistarar sem koma að þessu," segir Addi Fannar sem er greinilega stoltur að verkinu. Hann segir það í rólegri kantinum en það passi hljómsveit- inni samt mjög vel. Lagið er svo útsett af þeim Þor- valdi Bjarna og Gunnari Ólasyni söngvara hljóm- sveitarinnar og er áhugasömum aðdá- endum bent á að lagið verður frum- flutt í þættinum Zúúber á útvarpstöð- inni FM957 í dag en myndbandið verður svo fmmsýnt um kvöldið í kvöldþættinum á Sirkus. Það er því stór dagur hjá strákunum í Skíta- móral á morgun og greini- legt að enn er mikið líf í þeim, enda segir Addi að það sé alltaf mikið stuð þegar þeir koma saman. Sigurjón Kjartansson skemmtikraftur er 37 ára í dag. „Maðurinn er leiddur áfram á sama tíma og hann leitar hjálpar hjá fagmanni eða æðri máttarvöldum. Dyrnar standa opnar þegar draumar hans og hugsjónir eru annars vegar," segir (stjörnuspá hans. Sigurjón Kjartansson A- Mnsberm (20. jan.-l8.febr.) Opnaðu þig betur þegar einka- líf þitt er annars vegar.Ekki láta yfir- vinnu gleypa tíma þinn næstu misseri. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Hér birtist aðdáunarverður hæfileiki í fari þ(nu en þú átt auðvelt með að umgangast fólk sem er gjöró- líkt þér í fullri vinsemd og fordóma- laust. Þú ert að sama skapi fær um að gefa fólki svigrúm. Jp! Hrúturinn (21.mrs-19.apm) Gefðu af þér í meira mæli og njóttu tilveru þinnar að fullu með já- kvæðu hugarfari eru kjörorð hrútsins um þessar mundir. NaUtÍð (20. apríl-20. mai) Hér birtist stífla innra með þér sem tengist óhófi á einhvern hátt. Nautið er draumlynt og tilfinninga- næmt og ætti fyrir alla muni að tileinka sér að læra að biðja um það sem það þráirað upplifa. Tvíburarnir (21. mni-2i.júno Ekki gleyma hvert þú ætlar þér og notaðu meðvitað þá kosti sem þú býrð yfir. KrM'm (22. júnl-22.júlí) Gefðu þér t(ma til þess að upp- lifa samverustundir með þlnum nán- ustu. Láttu eina klukkustund nægja og vittu til, þér mun llða vel og jafnvel bet- ur en þú gerir ráð fyrir. LjÓnÍð (23.júli-22. ígúsl) Fjölbreytni á vel við þig hérna en tilfinningaflæði þitt sést ekki svo mjög hérna en það kemur hér reyndar skýrt fram að fólk eins og þú velur að finna það sem það þráir og það sem það sækist eftir því vill það ráða. Meyjan (21 ágúm-22. sept.) Reyndu að beina huga þln- um frá öllu þv( sem kann að hrjá þig kæra meyja(þannig opnar þú fýrir já- kvæða hluti). Voq\r\ (23. sept.-23.okt.) Ástíðuþrungin rödd þ(n er mesti styrkur þinn á sama tíma og skynjun þín gagnvart umhverfinu er öflugri en áður. Þörf vogar fyrir ást og ástúð er jafn sterk og þörf hennar fyrir hlýju og viðurkenningu. Án ástar líkist þú tómri, Kfvana skel. Sporðdrekinn (24.okt.-2t.nM Ef þú átt (fjárhagsöröugleik- um ættir þú að skipuleggja fjárfesting- ar þlnar vandlega. Hugsaðu þig um áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun sem hefur blundað I þér slðustu mán- uöi. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.de.) Afkastageta þ(n birtist mikil hér miðað við stjörnu bogmanns en þú ert minnt/ur á að gleyma ekki að hugsa um heilsu þína og innra jafnvægi. Steingeitin/jzfc-;9./imj Þurrkaðu alfarið orðið upp- gjöf burt úr orðaforða þinum. SPÁMAÐUR.IS *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.