Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Side 23
Fjölskyldan DV ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 23 Ófrísk eftír rússíbanaferð Kona sem hélt hún gæti ekki eignast böm varð ófrfsk eftir rús- síbanaferð. Hin 28 ára Nayade El- bing hefur, ásamt eiginmanni sín- um, reynt að eignast böm í nokk- ur ár án árangurs og hélt hún væri ófrjó. Dag einn eftir að hafa notið ásta á heimili sínu fóm þau hjón- in í skemmtigarðinn Hassloch í Þýskalandi og fóm salibunu með einum hraðskreiðasta rússíbana í heimi. Viku síðar tilkynnti kven- sjúkdómalæknirinn henni að hún ætti von á bami. Hjónin trúa því að rússíbana- ferðin hafl gert útslagið og þegar þau eignuðust lítinn strák fékk hann í gjöf frá starfs- fólki garðsins ævilangt fríkort í rússíbanann. //WÍ cý BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slmi 553 3366 - www.oo.ls Nú þegar sumarið er að líða undir lok og búið er að setja trampólínin, sundlaugarnar og útileikföngin að mestu niður í geymslu er gaman að velta fyrir sér hvaða leikföng eru vinsæl hjá börnunum. DV kíkti í heimsókn í leik- fangarverslanirnar Leikbæ Faxafeni 11 og Einu sinni var Fákafeni 9 og grennslaðist fyrir um hvað er að gerast í leikfanga kaupum í dag. „Dúkkó er klassískur leikur og ijölbreytni í dúkkum verður ráðandi fýrir þessi jól. Um er að ræða allar stærðir og gerðir auk ijölda mögulegra aðgerða," segir Elías Þorvarðarson, fram- kvæmdastjóri Leikbæjar. Hann segir að dúkkurnar séu allt frá einföldum tuskudúkkum til há- þróaðra vélmenna sem gera nán- ast allt sem venjuleg börn gera. leyndardómsfullan leik og sval- ar prakkaraþörf drengjannna á sama tíma. Um er að ræða tæki sem nema hljóð úr mikilli ijar- lægð eða skynja hreyfingar og vara við svo dæmi séu nefnd. Apaspil „Eitt vinsælasta spilið í dag er svo Apaspilið frá Mattel en það Auk þess að vera leikfanga- verslun býður Einu sinn var upp á alls kyns skemmtilega smávöru og gjafavöru. Tréleikföng eru áberandi og Eva Hafsteinsdóttir, starfsmaður verslunarinnar, segir að foreldrar, og þá sérstaklega mæður, séu mjög hrifnar af því. Bæði er mikið um trévörur fýrir yngri börnin og einnig þau eldri. Það sem vekur kannski helsta at- Vísindi og njósnir „Strákamir em voðalega hrifnir af öllu sem tengist vísind- um og njósnum," segir Eva og þeir sækja í alls kyns smásjár, hlustunartæki og fleira. Riddarar og hermenn em líka vinsælir og mikið er keypt af slíku dóti. Fyrir litlu strákana er hægt að fá bílabrautir úr tré og alls kyns fylgihluti, púsl og fleira og fleira. Baukað með börnunum Idol barbie og njósnadót H Eva Hafsteins- dóttir Starfsmaður Einu sinni var. Sjóræningjaskip Vandað trédót. Elías segir Barbie og Bratz- dúkkurnar hafa barist um athygli stúlkna á síðustu árum og að aldrei áður hafl nokkur dúkka getað ögrað hinni háöldmðu Bar- bie-dúkku jafnvel og Bratzið. Nú er framleiðandinn Mattel hins vegar að sækja í sig veðr- ið, má nefna að nú þegar eru komnar á markað Idol Bar- bie-dúkkur sem syngja og spila. „Barbie er nú bæði til í að vera í sambúð og frá- skilin og hægt er að fá helgarpabba á sérstökum tilboðs kjömm í næstu leik- fangaverslun," segir Elí- as. Njósnadót og bíló „Strákar fá aldrei leið á því að leika sér í bíló og ennþá er hægt að finna hina sívinsælu Match- box-bíla sem hafa verið í tísku hérlendis frá því um miðja síð- ustu öld," segir Elías en bætir því við að Hootwheels-bílarnir frá sama framleiðanda séu orðnir heldur vinsælli enda mikið búið að leggja upp úr brautum og aukahlutum í kringum þá. Njósnadót er mjög vinsælt hjá strákunum þetta árið enda sam- einar gengur út á að pinnum er stungið inn í turn og öpum sturtað ofan í turninn. Keppendur eiga svo að draga pinna út úr boxinu til skipt- is án þess að fella niður apa," seg- ir Elías. Hann segir Pictionary vera komið inn á það mörg heim- ili að farið sé að hægja vemlega á sölu þess en það hefur fram til þessa verið eitt söluhæsta spilið á markaðnum. Gamla Mata- dorið er hins veg- ar komið út aftur í uppmnalegri út- gáfu og þykir of- boðslega skemmtilegt hjá ungu kynslóðinni sem nú fær tækifæri tU að spUa við þaulreynda foreldrana í þessu spili og púslu- spU em aUtaf talsvert vinsæl. Litlu krílin vilja Fisher Price „Ekki hefur borið mikið á bylt- ingakenndum hugmyndum frá Fisher Price en það má segja að sömu atriðin og vom vinsæl fyrir 20-30 ámm séu ennþá vinsæl í endurbættum umbúðum," segir Elías en bendir samt á frábæra | mgguhesta sem nú em mjög * vinsælir en þeir em bæði fallegir auk þess sem þeim fylgja tölthljóð og klassískir vestrar. hygli eru dökkuhús sem hægt er að innrétta með aUs kyns hús- gögnum og skrautmunum úr tréi. Eva segir úrvalið vera endalaust og að stelpurnar séu voðalega hrifnar. Prinsessudót HeUo Kitty vömrnar em líka mjög vinsæl ar hjá stelpunum enda margt gimi- legt smádót og glingur í boði. Límrenningar sem líma má á veggi herbergja seljast eins og heitar lummur og em vinsælir hjá bæði stelpum og strákum. Stelpurnar sækja líka talsvert í prinsessudót og hægt er að fá alls kyns grímubún- Hákarl sem bít- ur Æsiruppbörn oq fullorðna. Hættulegur hákarl Á afgreiðsluborðinu situr há- karl, grimmur á svip, með glennt ginið. Eva segir hann vera sniðugt leikfang sem hrætt geti líftóruna úr meðalmanni. Maður ýtir á eina tönn f einu með fingrinum þangað til að hákarlinn, öUum að óvömm, skellir saman gininu og bítur þann sem er að pota. Þetta leikfanggeturvak- ið mUda kátínu og fuUorðnir em ekki síður stressaðir þegar þeir prófa hákarlinn en þau yngri. raggo@dv.is Bflabraut Fal- leg braut úrviði tnga og skraut sem tengjast því þema. Hello Kitty ferða- taska Hello Kitty vör- urnar eru vinsælar hjá stelpunum. Dúkkuhús Hægterað fylla þau afalls kyns tré- húsgögnum oq skrauti. Hlustunargræja Njósnagræjurnar eru vinsælar. 1. Búðu tíl íssamloku úr tveimur kexkökum með ís á miUi. 2. Búðu tU risaUti í öUum regnbog- ans litum. Takm slatta af vaxlitum í mismunandi Utum og taktu papp- írinn af þeun. Settu þá í smáköku- mót (sem er ekki notað lengur) en aUs ekki í pappírsmót. Bakaðu í 10- 15 mínútur við rúmlega 200 gráð- ur. Þegar Utimir em orðnir alveg kaldir em þeir teknir úr mótunum. Sniðugn í veislur. 3. Búðu tíl þrívíðar myndir með því að teikna á pappír og fara eftir teikningunni með lími. Látið þoma og bamið getur „fundið" myndina með fingrunum. Það er líka sniðugt að gera þetta með bók- stafi svo börnin fái tilfinningu fyrir þeim. 4. Plastaðu þær myndir bamsins sem þú vUt geyma svo þær eyði- leggist ekki. Síðar er hægt að nota þær sem diskamottur fyrir bömin. 5. Búðu tíl kökuform. Settu köku- deig í ísbrauðform með flötum botoi og bakaðu. Eftir bakstur er hægt að skreyta með kremi og skrauti. 6. Búðu tU steinlist. Safnaðu stein- um og þvoðu þá með vatosslöngu, ekki í vaskinum því hann gæti stífl- ast. Settu hreina steina á bökunar- pappír og settu í ofninn í klukku- stund á 120°C. Steinamir em svo teknir með ofnhönskum og settir á pappír eða eitthvað slíkt og síðan er teiknað á þá með vaxlitum. Passa verður að snerta ekki stein- ana með bemm höndum. Vaxlit- imir bráðna og það er auðvelt að lita á þá. 7. Langar krakkana að mála á rúð- ur? Blandaðu saman málningu og uppþvottalegi tU helminga og hrærðu vel. Málningin er svo þrifin af með pappírsþurrkum. Barnið er tilbúið að hætta með bleiu þegarþað: 1. Heldur sér þurru í tvo tíma i senn. 2. Getur farið eftir einföldum leiðbein- ingum. 3. Getur togað buxur með teygjustreng upp og niður um sig. 4. Er áfjáð i að gleðja þig. 5. Vill endilega losna við bleiuna sem fyrst. 6. Hefur gaman afað herma eftir. 7. Biður um að nota pott eða klósett. 8. Vill vera í nærbuxum eins og mamma eða pabbi. 9. Getur sagt eins orðs setningar eins og blaut, koppur, pissa og fleira. Efbarnið sýnir einhver afþessum atrið- um þá er kannski tími til að hætta með bleiu og fara að nota koppinn. Það get- ur verið sniðugt að vera byrjaður á því að taka barnið með á klósetið svo það geti fylgst með þér. Áður en á að hætta er gott að tilkynna barninu að nú sé það stórstelpa eða strákur og nú ætli það að fara að nota koppinn eða klósettið eins og mamma og pabbi. Daginn fyrir stóra daginn skaltu taka barnið með I búðina og leyfa þvf að velja sér nærföt sem það vill ganga i, láttu það venjast þeim með þvi að æfa sig í að fara íþeim og úr. Best er efnærfötin eru sem þægilegust. Best er að byrja verkefnið um helgi eða á fridegi þegar ekkert er til að trufla. Smelltu barninu á koppinn á korters- fresti og láttu það sitja I nokkrar minút- ur. Á meðan skaltu sýna mikinn áhuga og spyrja spurninga eins og-.þarftu að pissa í koppinn? Áhugi foreldra smitar börnin. Ekki gera mikið mál úr þvíþótt slys verði, betra er að leggja áherslu á Byrjað að nota koppinn Gotterað hvetja börnin og hrósa þeim mikið. að hrósa mikiö þegar barnið notar koppinn og sýna mikinn áhuga. Sumir nota umbunarkerfi. Þá eru keyptir snið- ugir smáhlutir eins og llmmiðar, rúsínu- pakkar eða eitthvað sllkt og settir í skál. Þegar barninu gengur vel þá fær það að velja sér einn hlutog það er góð hvatn- ing. Slys eru algeng á næturnar næstu vikur og jafnvel mánuði. Bleiu á ekki að setja aftur á barnið svo best er að finna ein- hverja vörn fyrir næturnar eins og gúm- milak eða eitthvað sllkt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.