Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
GóOærinu er formlega lokiö því
um leið og .fólkið I landinu*
vildi fá sneiö af kök-
unni kom snögg-
lega annaö hljóð f
strokkinn. Vegna
gffurlegrar hættu
á þenslu og
.ruðningsáhrif-
um' var góöærið
blásið af f fjölmiðlum
af mönnum sem vit hafa á. Eini
maðurinn sem slapp var Davfö
Oddsson sem fékkfeita launa-
hækkun af þvf að fyrir algjöra
tilviljun hafði seölabankastjóra-
kaupið hækkað nokkrum dög-
um áöur en hann settist f stól-
inn. Ha ha ha - hvflfkt grfn! Sem
betur fer kemst maöur annað
slagiö til útlanda og sleppur rétt
augnablik undan þvf spreng-
hlægilega grfnlandi sem við
búum f.
Neíkvæður saman-
ftitór*ýfirþyrmandi æðisleg.
Heimsveldi og háklassa. Saman-
burðurinn er fs-
landi ekki f vil. (
Louvre sá
maður brjál-
æöislegar
hallirsem
menn
byggöu á
meðan fólk skeit
úti á túni á fslandi og norpaði f
torfkofum. Bessastaðlr eiga ekki
séns f þetta. Samt berjum við
okkur á brjóst voða stolt ef KB
eða Jón Asgeir kaupa eitthvað
smotterf [ útlöndum, eða þegar
Eiöur Smári skorar mark. Parísar-
metróiö rann eins og smurö vél.
Hvflfkt þrekvirki, hvflfk skipu-
lagsgáfal Mér varð hugsaö til
nýja strætókerfisins f Reykjavfk
og hló upp úr eins manns
hljóði.
Feröamálaráö hefur eytt héit
Ómar á kússkúss-staðnum Chez
Omar að viö byggj-
um f snjóhúsum.
„Er ekki kalt?'
spurði hann.
Hvernig er
annaö hægt
þegar maöur
segist vera frá
ÍS-landi? Loksins
hætti ég að vorkenna litla fs-
landi f Flugleiðavélinni heim.
Alltaf gaman aö sjá Reykjanesiö
birtast f þotuglugganum
hrjóstrugt og bert. Ég las tfmarit
Flugleiða, fylltist rembu af að sjá
náttúrumyndimar og fór aftur
að trúa þvf að ísland sé besta
land f heimi. f Mogganum sá ég
voöa sæta stelpu á heilsföuaug-
lýsingu frá VR og erótfskar hugs-
anirflugu um taugaendana. Þú
getur fmyndaö þér sjokkið þeg-
ar ég fattaöi seinna að þetta var
Gfsli Marteinn!
«o
ro
<v
X>
XI
c
ro
C
ttJ
-Q
«o
rtj
(O
-V
«o
<U
f—
Leiðari
Eiríkur Jónsson
Honum var att itl íforaðið meö vonlaustmál. Veifandi kaffihásanót-
um af Kaffibarmim upp á 350 krónur og grunsamlegri garðsláttuvél.
Frekjan sem fjaraði ut
_ ^- 1- •-!-1-S -xjÍ-
A:
ðfór hins opinbera að stór-
veldi Baugs hefur runnið út í
„sandinn. Eftir situr ákæru-
valdið með skottið á milli fótanna
og veit ekki hvort það á að
gjamma eða þegja. Einn mesti
áfellisdómur yfir ákæruvaldinu í
sögu lands og þjóðar.
Ailir helstu fjölmiðlar Evrópu
birtu fréttir af klúðri efnahags-
brotadeildar Ríkislögreglustjórans
í gær. Fáir nefndu það hins vegar
þegar Davíð Oddsson dró sig í hlé
eftir að hafa setið á valdastóli
lengur en flestir aðrir stjóm-
málaforingjar álfunnar. Það segir
sína sögu þó að hún sé ekki öll
sögð.
í raun snerist Baugsmálið aldrei
um annað en varnartilburði
stjórnmálaafla gegn nýrri viðskiptablokk
sem hafði sett gamalgróið ættarveldi úr
skorðum og allt að því sent út í hafsauga.
Varðhundar kerfisins settu sig í stellingar og
þegar allt um þraut var lögreglu ríkisins sig-
að á Baug með tilkomumiklum aðgerðum
sem urðu fréttaeftú víða um heim. Frekjan
og yfirgangurinn svo gott sem án hliðstæðu.
Efdr sátu Baugsmenn með við-
skiptasamninga í uppnámi og tap-
að fé af stærðargráðu sem venju-
legt fólk vart skilur.
Jóni H. B. Snorrasyni saksóknara
er vorkunn. Honum var att út í for-
aðið með vonlaust mál. Veifandi
kaffihúsanótiun af Kaffibarnum
upp á 350 krónur og grunsamlegri
garðsláttuvél. Rannsóknin tók þrjú
ár og kostaði mörg þúsund kaffi-
bolla og enn fleiri garðsláttuvélar.
En allt kom fyrir ekki. Glæpurinn
fannst ekki enda var einskis sakn-
að.
Valdhafamir mega í raun þakka
fyrir að ekki var búið að einkavæða
embætti Ríkislögreglustjórans. Því
þá hefði lögreglan neitað að hlýða.
Við getum horft bjartari augum til
framtíðar en áður. Nýir tímar hafa sigrað þá
gömlu eins og vera ber. Hitt hefði verið djöf-
ullegt.
Hvað verður um leikvallasvæðin í
Reykjavik?
ÞAÐ GEKK EKKI þrautalaust fyrir
blaðamann DV að ná saman upplýs-
ingum um gæsluvelli í Reykjavíkur-
borg sem birtist í blaðinu í gær.
Greiðar leiðir var slagorð sem aug-
lýsingastofa fann upp fyrir borgina
og skyldi sýna fram á nýja tíma á
upplýsingaöld. Hvað Reykjavíkur-
borg situr á og heldur við mörgum
gæsluvöllum er bara alls ekki á
hreinu í borgarkerfinu.
Fyrst og fremst
TUTTUGU 0G TVEIR gæsluvellir voru
starfandi um síðustu aldamót, en
fyrir þann tíma voru aflagðir eldri
vellir, fleiri en einn. í upplýsingum
blaðsins var ekki að finna velli á
borð við leikvöllinn við Hringbraut
eða leikvöllinn við Dunhaga. Samt
tókst blaðamanni að tína til fast-
eignir fyrir milljarð sem nú hafa
óljósu hlutverki að gegna. Og lóð-
irnar em líklega mun fleiri.
HVER Á AÐ TAKA ákvörðun um
framtíð þessara svæða? Þau kosta
enn meira viðhald nú þegar enginn
er til eftirlits á þeim. Daglegri starf-
semi er hætt þar vegna áhugaleysis
íbúa. Aðstaða barna og lífshættir
fjölskyldufólks hafa breyst mikið. Á
að nota lóðimar sem em mikils virði
til að þétta byggð? Eða er þéttleiki
byggðar nauðsynlegur þar sem þessi
opnu svæði eru í dag? Gestur Olafs-
son skipulagsfræðingur spurði fyrir
skemmstu á opinbemm vettvangi
hvort borgin hafi leitað til félags-
fræðinga um afleiðingar í hinni
þéttu byggð borga? Sú var tíðin að
þéttasti hluti Reykjavíkur var lflca sá
hluti sem bjó við mestu félagslegu
vandamálin.
VERÐMÆTI ÞESS lands sem nú er
undir gæsluvöllum er mikið. Sala á
því landi gæti til dæmis bætt laun á
dagheimilum eða aukið fjárráð
leikskóla sem borgarstjóm er nú að
ofmetnast til að draga undir gmnn-
skólann. Það er engin geta til að gera
leikskólann að virku kennslustigi.
Sólóleikur Steinunnar borgarstjóra í
því máli var grátbroslegur. En
þannig er bæjarstjórnin um þessar
mundir í Reykjavík, þar veit hægri og
vinstri hlutinn ekkert hvað hann vifl
gera í fjölda mála, rekst áfram af
En þannig er bæjar-
stjórnin um þessar
mundir í Reykjavík,
þar veit hægri og
vinstri hlutinn ekkert
hvað hann vill gera í
fjölda mála, rekst
áfram afvana og hefð
vana og hefð. Hvað á að gera við lóð-
ir leik- og gæsluvalla Reykjavíkur í
framtíðinni?
pbb@dv.is
Saksóknarirm
í Baugsmálinu
jPný störffyrir
j JonH.B.
í l Snorrason
Ratsjárstofnun
Óldur Ijósvakans sjast
Geislavarnir ríkisin
Flottir fangar
í DV í gær og fyrradag var sagt frá tveimur
föngum sem hafa snúið við blaðinu. Fyrst
ber að nefha Baldur Frey Einarsson, sem var
dæmdur fyrir að verða ungum manni að
bana í Hafnarstræti. Hann er nú á Vemd og
kominn í lögfræði í Háskólanum. Aðalfé-
hirðir Landssímans, Sveinbjöm Kristjáns-
son, er líka að reyna að snúa við blaðinu.
Hann ætlar sér að stunda nám á Bifröst.
Þessu ber að fagna. Þetta eru góðar frétt-
ir. Frábærar fréttir. ístaö þess aö sökkva sér
í enn meiri ógæfu reyna þessir tveirmenn aö
snúa viö blaðinu. Þvíeigum viö aö fagna.
Kristinn alltaf óvelkominn
Á forsíðu Fréttablaðsins í gær
var sagt frá því að Kristni H. Gunn-
arssyni, þingmanni Framsóknar-
flokksins, hefði verið meinað að
kjósa hjá Landssambandi fram-
sóknarkvenna. Hann ku hafa
gengið í félagið fyrir skemmstu og
formaðurinn lofaði því að hann
gæti kosið.
Þaö eru fáir jafn óvelkomnir í
Fra m s ókn a rflokkn um og
Kristinn. Skemmst er aö
minnast deilu hans við
þingflokkinn vegna fjölmiðlalaga
Davíös. Þá var Kristinn settur út í
kuldann af þingflokknum. Nú hafa
konur líka sett
Kristin á ís.
armur
sóknarflokksins
hafnar honum
næst.
Kristinn H. Gunnars-
son Óvelkominn með-
al framsóknarkvenna.