Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 3
Spurning dagsins
Er launamunur kynjanna
of mikill?
„Konurverðaað
vera harðari."
„Já, hann er ofmikill. Konur verða bara að vera
harðari,standaásínu oggerakröfurtiljafns
við karla. Hugarfarið þarflíka að breytast bæði
hjá atvinnurekendum og stjórnvöldum.
Salóme Þorkelsdóttir, fyrrv. alþingis
kona.
„Já.
Ábyrgðin liggur
þó beggja vegna
borðsins, en at-
vinnurekendur
mega vera liðlegri
í samningum."
Nanna Vilhelms-
dóttir, af-
greiðslukona.
r Já,
hann erheldur
mikill miðað við
kannanir VR. Við
ættum að sjá
sóma okkaríþví
að borga þeim
hærri laun."
Björn Jó-
hannsson,
landslagsarki-
„Já,það
finnst mér. Svo er
líka ofmikill
munur í stöðu-
veitingum milli
kynjanna. Konur
mega líka gefa
þeim meira svig-
rúm inni á heim-
ilinu, leyfa þeim
að vera með
börnin og svona."
HansJakob
Beck, í fæðing-
v arorlofi. /
„Já.það N
hefur alltafverið
það þótt hlutirnir
hafi skánað síðan
ég byrjaði á vinnu-
markaði. Stjórnvöld
ættu að taka málið
tilsín."
Elís Björnsson,
lífeyrisþegi. ,
Viðmælendur okkar voru á því að launamunurinn væri of mikill og öllum þótti
auglýsingaherferð VR vera til fyrirmyndar og hafa vakið athygli á vandamálinu.
Formaður bendlaður við morð
Maður að nafni Björg-
vin Guðmundsson er
iðinn við skriftir. Beinir
hann spjótinu gegn
Framsóknarflokknum
fyrst og fremst. Maðurinn var
virkur í starfi krata hér í eina tíð
og er í dag harður stuðningsmað-
ur Samfylkingarinnar.
Þeir kratar hafa farið í slíka
herferð áður og þá gegn Ólafi Jó-
hannessyni, þáverandi formanni
Framsóknarflokksins, þegar
hann gegndi embætti forsætis-
ráðherra. Ef tekið er mið af aldri
Björgvins Guðmundssonar er
ekki ólíklegt að hann hafi tekið
þátt í þeim árásum á
sínum tíma. Gengu
árásirnar út á það að
bendla Ólaf við morð
sem framið var, auk
þess að segja varafor-
manninn Einar Ágústsson vera í
vitorði með sprúttsölum. Þessum
rógi var dreift óspart í þjóðfélag-
inu og miðað við málflutning
Samfylkingarinnar nú þá hafa
kratar engu gleymt í skítlegum
vinnubrögðum. Þó hefur keyrt
um þverbak eftir að Ingibjörg
Valgerður Sverrisdótlir skrifar á heimasíðu sína valgerdur.is
Uppgangur öfganna
Ég spái þvi hins vegar að
Schröder muni að lokum
mynda stjórn með kristi-
legum demókrötum án
Angelu Merkel. Hún fari frá
í ljósi útreiðarinnar og nýr
leiðtogi hægrimanna verði
varakanslari Schröders
Stóru flokkarnir tveir,
jafnaðarmenn og
kristilegir, hafa að-
eins einu sinni mynd-
að saman stjórn. Árið
1966 og sat hún í þrjú ár.
Ef spá mín gengur eftir verður
£
Öryggisráðið
Halldór Ásgrímsson hefur lokað að sér í sýndarveröld
sem spunastrákamir hafa búið til. Þar leikur allt í lyndi. Allt
er á hreinu. Ekkert bögg. Enginn Guðni og allir í ofsalega
góðu stuði. í uppdiktuðum heimi spunans er Halldór
kóngur klár, elskaður og dáður, og þar hefur enginn heyrt
af könnun Gallup um 2,3% fylgi Framsóknar í kjördæmi
formannsins.
Spunaheimurinn splundraðist með hvelli í hinum
ótrúlega farsa í kringum Öryggisráðið. Á fundi með
leiðtogum heimsins lýsti Haildór skínandi sæll á svip-
inn framboði íslands. En hann var svo fastur í sýndar-
heimi spunans að hann gleymdi bæði að spyrja
ríkisstjómina - og sinn eigin flokk. Hann sendi
bara spunastrák til að segja fjölmiölum að
stefnan væri skýr!
Stefnan var svo ofboðslega skýr að sumir
ráðherrar höfðu ekki heyrt af henni. Guðni
Ágústsson sagði að málið væri í uppnámi, því
ríkisstjómin hefði aldrei samþykkt framboðið.
Hjálmar Ámason formaður þingflokksins sagði
að framboðið hefði heldur aldrei hlotið samþykki
í þingflokknum - bara verið rætt. Hvílíkt klúður!
Þetta klúður bætist ofan á önnur. Þegar Dav-
íð Oddsson varð utanríkisráðherra komst
hann að því að engar raunhæfar áætlanir
vom til frá Halldóri um kosmað eða ;
möguleika á árangri. Honum brá svo við,
»Spuna-
heimurinn
spiundraðist zneð
hvelli í hinum ótrú-
Jega fa,sa í kíingum
°'rggi|,áðið.ÁSÍdi
i , *eiðtogum heirns-
nS ®aHdór skín- / hann upplýsti
andi sæll á syipinn / alþingi um að
framboði ís- / / kostnaðurinn gæú
lands...“ / ' fariðáannanmilljarð-
sem er miklu meira en
Halldór hafði sagt. Davíð
bætú við að í harðri kosningabar-
áttu gæú hann orðið mun rneiri. Davíð vildi hætta
við framboðið af því hann sá fram á gríðarlegan
kosmað - en án árangurs.
íslendingar valda því fullvel að sitja í Öryggisráðinu.
En framboð þarf að byggjast á raunveruleikanum, köldu
maú á möguleikum okkar, réttum tímasetnmgum og
raunsærri greiningu á kostnaði. Umfram allt þarf að
vera samstaða um svo mikilvægt mál. Ekkert af þessu
er uppfyllt og ágreiningurinn innan ríkisstjómarinnar
og stjórnarflokkanna er líklega endanlega búinn að
gera út um alla möguleika framboðsins. Halda menn
að þjóðir heims flykkist úl að styðja framboð sem
bullandi ágreiningur ríkir um í ríkisstjóm og
stjómarflokkum framboðslandsms?
Skítt með það - í spunaveröldinni
er stefhan þó alla vega skýr!
iallari
^ ÓssurSkarphéðinsson
Sólrún Gísladótt-
ir var kosinn for-
maður á þeim
bæn-
um.
Miðað við skrif
krata virðast þeir
ekki minnugir á
eigin frammistöðu.
Öll skrif sem frá þeim
koma byggjast á klisjum og ódýr-
um frösum, svo sem eins og að
Framsóknarflokkurinn sé að
þurrkast út ... Embættisveitingar
í tíð kratanna voru hins vegar
með þeim hætti að nota má orðið
„mannþurrð11 um þingflokk
þeirra. Það voru allir komnir í
digur embætti, ýmist í utanríkis-
þjónustunni eða annars staðar
innan stjórnkerfisins. Má
leiða að því líkur að
hinn öflugi greina-
höfundur Björgvin
Guðmundsson hafi í
eitthvað þurft á liðs-
styrk flokksfélaga >
sinna að halda í gegn-|
um árin en hann endaði
starfsferil sinn í utan-
ríkisráðuneytinu.
Uppgangur öfgaflokka
og kreppa meginflokk-
anna er ákall kjósenda
um breytingar. Ákalli
sem hinir hefðbundnu
flokkar til bæði
hægri og vinstri
hafa ekki náð að
svara enn sem kom-
ið er. Því kasta
margir atkvæði ’
sínu á popúlíska jað-
arflokka sem hrista
upp í deyfðinni
og kyrrstöð-
því um tímamótastjórn að ræða. unni. i j
Björgvin G. Sigurðsson skrifar á heimasíðu síi1 la bjorgvir, i.is
Sandblástursfilma í glugga
Skerum út texta og mynstur í sandblástursfiimur,
allt eftir þínum óskum.
Komum heim og mælum og setjum upp filmu ef óskað er.
Ps. Kaupir þú filmu í gluggann, færð þú
póstkassaskilti með 25% afslætti.
S:565-1999