Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005
Fréttir JOV
Laxness-
málið aftur
í héraðsdóm
Hæstiréttur dæmdi í
gær að máli Auðar Laxness
gegn Hannesi
Hólmsteini
Gissurarsyni
vegna ritunar
hans á ævisögu
Halldórs Lax-
ness verði vísað
efnislegrar meðferðar hjá
Héraðsdómi Reykjavíkur.
Kröfu Auðar um bætar var
þó vísað frá í dómnum sem
má kalla áfangasigur fyrir
ættingja Halldórs Laxness.
Með þessu verður héraðs-
dómi gert skylt að Ijalla
efnislega um kröfur fjöl-
skyldunnar um miskabætur
og efniskröfu.
Skrifar í
Þjóðarbók-
hlöðunni
-1
aftur til
Fjörutíu grömm af hassi fundust á yngsta mannræningja íslands, Axeli Kára
Gíslasyni, við skyndileit á Litla-Hrauni. Hann hefur verið dæmdur í einnar viku
einangrun fyrir vikið. í viðtali við DV sagði bróðir Axels hann vera hasshaus, en
tólf ára gamall var hann fyrst tekinn með efnið í fórum sinum.
ffS&JSNBJli
■ 5. september
Axel Karl er yngsti mann-
ræningi íslands, aðeins
sextán ára gamall.
ak<*tui a eii
°9 háilfuán
■ ÍV 6. september
ítorleg úttekt var gerð á afbrota
ferli Axels Karls í DV. Alls sextán
ákærur á einu og hálfu ári.
„Ég er nýkominn úr
Þjóðarbókhlöðunni
þar sem ég eyði
mestum mínum
tíma við ritun þriðja
bindis ævisögu Hall-
dórs og hef því ekki
kynnt mér dóminn,"
sagði Hannes Hólm-
steinn þegar DV náði _____
í hann í gær vegna máls-
ins. Hann sagðist vilja bíða
með að tjá sig um dóminn
þar til hann næði að kynna
sér hann betur.
Ákœrum í
Baugsmálinu
vísaofrá?
, Bónusmannnæninginn
meö hass á Litla-Hrauni
Dr. Bjarni Þórarinsson
listamaöur.
„Þarna hafa greinilega orðið
mistök. Kannski í einhverju
fljótræði. Baugsbráðræði.
Baugsbendubráðræði. Mér
finnst vera einhver
fljótræðiskeimur aföllum
málatilbúnaðinum. Ég hef
engar aðrar upplýsingar en
það sem ég hefséð og heyrt í
fjölmiðlum. Daviðsþátturinn
minnir helst á skáldverk, af-
skipti hans afþessu máli.
Þetta er algjör grænsápa.
Þetta er mjög sérstakt, þarna á
að hafa orðið þjófnaður en
fórnarlambið finnst ekki. Þetta
ersvoddan bjáifamátað erfitt
er fyrir mann eins og mig að
tjá mig um það."
Hann segir / Hún segir
„Ég hefekkert um það að
segja eins og er. Ég er bara í
vinnunni og hefekki heyrt
fréttir afþessu. Og vil því ekk-
ert láta hafa eftir mér á þess-
ari stundu."
Þrátt fyrir að sitja um þessar mundir á Litla-Hrauni lengist enn af-
brotaferill Bónusmannræningjans Axels Karls Gíslasonar. f síð-
ustu viku fundu fangaverðir á Litla-Hrauni fjörutíu grömm af
hassi á honum. Axel Karl hefur setið á Hrauninu frá því hann,
ásamt nokkrum félögum sínum, rændi starfsmanni Bónuss í byrj-
un september. Þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára er Axel Karl á
góðri leið með að verða einn afkastamesti afbrotamaður landsins.
„Hann er búinn að vera í fíkniefn-
um. Reykt mikið af hassi en ég veit
ekki með önnur efni," sagði Aðal-
steinn Líndal Gíslason, bróðir Axels
Karls, í samtali við DV þann sjötta
september. Þrátt fyrir að sitja nú á
bak við lás og slá á Litla-Hrauni svífst
Axel Karl einskis til að komast yfir
ftkniefnið sem hefur fylgt honum frá
tólf ára aldri.
Fékk hass frá gesti
Það var í síðustu viku sem skyndi-
leit var gerð á föngum á Litla-Hrauni.
í leitinni fundust íjörutíu grömm af
hassi. Samkvæmt öruggum heimild-
um DV fannst efnið í fórum Axels
Karls og hefur rannsókn leitt í ljós að
efnin komu frá gesti sem heimsótti
hann nokkru áður. Það mun ekki
vera óalgengt að fangar verði sér út
um efni á þennan hátt. „Það var tölu-
vert um þetta í vor en hefur ekki ver-
ið mikið undanfarið," segir Þorgrím-
ur Óli Sigurðsson hjá lögreglunni á
Selfossi.
Ákærður fyrir 16 brot
Hass virðist hafa fylgt Axeli Karli
frá unga aldri. Lögreglan á Seyðis-
firði tók hann með hass þegar hann
var aðeins tólf ára gamall. Aðalsteinn
bróðir Axels Karls útilokaði ekki á
sínum tíma í viðtali við DV að bróðir
sinn væri í öðrum og sterkari efnum
heldur en hassi. Þegar litið er á af-
brotaferil Axels Karls sést enda að
flest afbrot hans bera þess merki að
hann sé flkniefnaneytandi. Tíð
innbrot í heimahús þar sem
hann stal tölvum, sjónvörpum,
græjum og fleiri verðmætum
sem auðvelt er að koma í verð
á svarta markaðnum eru þar
mjög áberandi. Alls hefur Axel
Karl verið ákærður fyrir
sextán afbrot síðastliðið
eitt og hálft ár.
Með hass á Hrauninu
Axel Karl var tekinn með
fjörutíu grömm afhassiá
Litia-Hrauni. Fyrir vikið
var hann dæmdur i
einnar viku einangrun.
Axel er ógn við al-
menning
Þegar Axel Karl
framdi Bónusmannránið
svokallaða hafði hann
aðeins verið laus úr
gæsluvarðhaldi í nokkrar
klukkustundir. Eftír að
hafa framið Bónusmann-
ránið var hann úrskurðaður
í sex vikna gæsluvarð-
hald, eða til 21. októ-
ber. Samkvæmt lög-
reglu var hann úr-
skurðaður í gæslu-
varðhald á grund-
velli almannahags-
muna. Með öðrum
orðum taldi
lögregla
hann vera
ógn við al-
menning.
Ásatrúarfélaginu veröur hugsanlega stefnt vegna sölunnar á Grandagarði 8
íhugar að kæra Ásatrúarfélagið
Sigrlður Anna Þórðardóttir
umhverfisráðherra.
„Tilboðið barst of seint, punktur.
Það er ekki til umræðu," segir Óttar
Ottósson, lögsögumaður Ásatrúar-
félagsins um 97 milljón króna
kauptilboð Valgeirs Sigurðssonar í
fasteign félagsins. Tilboð Valgeirs er
tveim milljónum hærra en kauptil-
boð Sveins Björnssonar í fasteignina
en er engu að síður hafnað af stjórn-
inni. Ástæðan - það barst þremur
tímum of seint.
Sala fasteignarinnar hefur verið
bitbein félagsmanna síðustu vikur.
Deilt var um hvort selja ætti hús-
næðið á fundi félagsmanna fyrir
skemmstu. Þá var samþykkt, með
naumum meirihluta, að selja fast-
eignina Sveini Björnssyni á 95
milljónir bærist ekki hærra tilboð
fyrir hádegi á föstudaginn síðasta.
Þeir félagsmenn sem helst
gagnrýndu söluna voru á því að 95
Óttar Ottósson Lögsögumaður segir tilboð
Valgeirs ekki til umræðu.
milljónir væru of lágt verð fyrir
fasteignina en hún var metin á 130
milljónir af fasteignasölu hér í bæ,
skömmu áður en hún fór á sölu.
Þessu verðmati er Valgeir Sigurðs-
son athafnamaður sammála. Val-
geir, sem oftast er kenndur við
Black Death og Cargo Lux, ákvað
því að bjóða 97 milljónir í hús-
næðið.
Farið var með kauptilboð Val-
geirs á föstudag til fulltrúa stjórnar
Ásatrúarfélagsins og var því komið í
hús fyrir klukkan sex. Frestur
stjórnarinnar fyrir ný kauptilboð
rann hins vegar út á hádegi og því
ekki skoðað nánar að sögn stjórnar-
manna. Við þetta er Valgeir Sig-
urðsson afar ósáttur. „Ég lít svo á að
ég eigi hæsta tilboðið í fasteignina
og bíð eftir því að stjórnin komi að
máli við mig vegna þess", segir Val-
geir.
Róbert Árni Hreiðarsson segist
líta svo á að tilboð Sveins sé gott.
Ekki hafi mátt búast við mikið
hærra verði. „Þetta er góð sending
frá Óðni og Þór,“ segir hann. Valgeir
Sigurðsson ætlar þó ekki að sætta
Valgeir Sigurðsson Bauð tveim milijónum
hærra en var samt hafnað.
sig við þessi málalok. Segir málinu
ekki loldð og ýmislegt gruggugt ver-
ið aðhafst við söluna á þessu um-
deilda húsnæði. „Ég er að hugsa um
að kæra þetta til iögreglu. Svona
vinnubrögð ganga ekki.“
andri@dv.is