Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 10
70 MIÐVIKUDAGUR21. SEPTEMBER2005
Fréttir DV
llaltýp Björn Valtýsson
Kostir & Gallar
Valtýr er góður og traustur
vinur. Hann er tilfinningavera
og einlægur I verkum.
Hann er ör og hávær og
getur verið einstakiega
þrjóskur enda hefur hann
ákveðnar skoðanir á hlut-
unum.
„ Valtýr er einstaklega
mikill vinur vina sinna
og er traustur sem slik-
ur. Hann er vissulega
mjög ör og iðinn að
upplagi og ferstundum fram af
meiri kappi en forsjá. En þau
andiegu gæði sem hann hefur
til að bera, heiðarleiki og mann-
gæska, vega það margfaldlega
upp. Það kemur fyrir að maður
verði svolítið þreyttur að vera i
návisthans sökum ofsans, en ef
maðurþarfað leita til einhvers
á óvissutímum erhann jafnan
góður ráðgjafi."
Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri.
„Valtýr er kraftmikill svo
undrum sætir miðað við
ekki stærri mannog ein-
lægur iþví sem hann ger-
ir. Mér er það hulin ráð-
gáta hvaðan þessi orka hans
kemur. Hann er svolítið hávær
miðað við hæð og maður verð-
ur stundum úrvinda í námunda
við hann vegna kraftsins frá
honum. Hans stærsti galli er
reyndar að hann er Framari, en í
Ijósi stöðunnar er maður ekki
að núa þvíhonum um nasir."
Haukur Holm fréttamaður.
„Valtýr Björn er Ijúf-
menni og sannariega
vinur vina sinna. Ég
vona að ég sé í þeim
hópi og tel mig stál-
heppinn. Valtýr er tilfinninga-
vera og það er aldrei lognmolla
I kringum hann. Ekki má
gieyma því að strákurinn hefur
ákveðnar skoðanir á lífinu og
tilverunni. Hann getur reyndar
verið þrjóskari en andskotinn en
það getur lika verið kostur. Alla-
vega stundum. Hann er llka
höfðingi heim að sækja en ég
bý þó til miklu betra kaffi en
hann.“
Arnar Björnsson íþróttafréttamaður.
Valtýr Björn er fæddur 2. maí 1963 og því
42 ára. Hann hefur um árabil verið einn
kraftmesti íþróttafréttamaður landsins og
fer mikinn I lýsingum slnum. Smæð hans
hefur komið mörgum á óvart, en að innan
er maðurinn risi samkvæmt samstarfs-
mönnum.
Jóhannes í Bónus og börn hans tvö, Jón Ásgeir og Kristín,
voru öil stödd erlendis þegar Héraðsdómur Reykjavíkur
ákvað í gærmorgun að vísa Baugsmáiinu frá. Vanreifað af
hálfu ákæruvaldsins og fyrir bragðið ekki tækt í dóm.
segir Jóhannes í Bónus og hlær af
gamalkunnugum léttleika sem
ekki hefur borið mikið á að
undanfömu.
Fjölskyldunni er létt og '
hún nýtur þess erlendis. > -
Svo verður snúið heim tý’f y É
til nýrra átaka sem .- y, Jft|
Jóhannes og hans I
fólk vonar að
verði á öðmm ÆKKMjf
nótum en þeim í
sem fjölskyldan '.jsj
hefur þurft að 0
standa í síðustu %
misserin - til- /Æ,
neydd og með öll- JL
um þeim sárind- JPv
um sem fylgt í
Ss*, „ hafa. ‘W jí^í
„Við ákváðum öll að fara út og
slaka á eftir þá spennu sem við
höfum þurft að búa við síðastliðin
þrjú ár,“ segir Jóhannes í Bónus
staddur á Ítalíu í sól og blíðu; og
sólskinsskapi í tilefni dagsins.
„Vissulega emm við öll ánægð en
það er svo sem ekkert nýtt. Við
erum alltaf kát,“ bætir hann við.
af þessu öllu. Það hlýtur að koma
að því að við athugum okkar gang
með tilliti til skaðabóta en mér
sldlst að saksóknari ætli að halda
áfram með málið fyrir Hæstarétt.
Hann er þegar búinn að eyða 300
eða 400 milljónum í þetta mál án
þess að finna nokkum glæp eða að
einhvers sé saknað. Hann ætlar
kannsld að eyða öðm eins í fram-
haldið," segir Jóhannes sem eins
og fýrri daginn vill trúa því og
treysta að réttlætið sigri.
Búinn að fá upp í háls
Jóliannes segir að sjálfur sé
hann fyrir löngu búinn að fá upp í
háls af þessum málatilbúnaði öU-
um og það sama gildi um börn
hans:
„Þetta er búinn að vera
óþverragangur út í
eitt og mál að
linni. Ég á 87
ára gamla
móður og
fólk getur f
reynt að í
ímynda
*ér . -rt'
hvermg
henni
hefur
liðið
Hlær á ný
JónÁsgeir, sonur Jó-
hannesar, er staddur
í Ameríku þar sem
hann hvílist frá
orrahríð síð-
\ þriggjtt \J
ára líkt og
, ín ” dóttir |
i mín fór |
l líka út en
i ég má ekJd
S; segja hvar
hún er,“
Jón Ásgei rSlakaráí
Ameriku eftir erfiða daga.
Jóhannes í
Bónus Á Italíu
i sólskinsskapi.
Kristín Jóhann-
esdóttir Dóttirin
fórlikaúttilað
slaka á.
Stóra Baugsmálið rann út í sandinn þegar Héraðsdómur Reykjavíkur vís
aði því frá í gær. Jóhannes í Bónus og börn hans tvö, Jón Ásgeir og
Kristín, ákváðu að fara til útlanda og hvíla sig á þeirri spennu Æ
sem þau hafa þurft að búa við í þau þrjú ár sem rann- fjjr
sóknin hefur staðið. - M l n ^
Framhaldá
næstu opnu
„Þetta er búinn að vera óþverragangur út í eitt og mál að linni. Eg á 87 ára gamla
móður og fólk getur reynt að ímynda sér hvernig henni hefur liðið út afþessu öllu
Sýslumaðurínn á Akranesi
Stillholti 16-18, 300 Akranesi, s: 431 1822
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Höfðabraut 4, mhl. 01-0301, fnr. 210-0918, Akranesi, þingl. eig. Þórdís
Ingibjartsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 26. septem-
ber 2005 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
20. september 2005.
Esther Hermannsdóttir, ftr.
Birkir Jón Jónsson dásamaði Slippstöð Akureyrar fyrr á árinu
Hvikar ekkert frá skoðun sinni
Slippstöðin á Akureyri er farin á
hausinn. Fyrirtækið í greiðslustöðv-
un og lánardrottnar hafa gert vmnu-
vélar upptækar á Kárahnjúkum. Birk-
ir Jón Jónsson, þingmaður Fram-
sóknarflokksins og formaður iðnað-
amefndar, talaði um í ræðu á Al-
þingi fýrr á árinu hve jákvæð áhrif
framkvæmdirnar á Kárahnjúkum
hefðu á atvinnulíf landsins. Hann
tók Slippstöðina sérstaklega sem
dæmi og hafði uppi stórar yfir-
lýsingar um fýrirtækið
áður en iUa fór.
„Hver er staða
fýrirtækisins Slipp-
stöðvarinnar á Ak-
ureyri í dag? Er hún ekki með margra
hundraða miUjóna króna samning
vegna framkvæmda á Austurlandi
við gerð Kárahnjúkavirkjunar, sem
skapar tugi starfa á Akureyri? ...
Það er ekki rétt hjá hv. þing-
mönnum að segja að stór-
iðnaður hér á landi bitni
i Ula á smærri iðnaði vegna
' þess að það þarf að þjónusta
Birkir Jón Jónsson alþing-
ismaður „Rekstur Kárahnjúka
hefur hins vegarmjög jákvæð
áhrif, ekki bara á Austurlandi
heldur víðar."
stóriðnað, eins og Slippstöðin á Ak-
ureyri gerir tU hagsbóta fyrir Eyfirð-
inga. Störfum þar hefur fjölgað og
styrkari stoðum hefur verið skotið
undir þann glæsUega vinnustað,"
sagði Birkir Jón í ræðu á Alþingi þann
14. aprU 2005.
Nú er ævhitýri SUppstöðvarinnar
lokið en Birkir segist standa við fýrri
yfirlýsingar. „Ég hef reyndar ekki sett
mig beinlínis inn í rekstur Slipp-
stöðvarinnar," segir Birkir en hann er
sem fyrr segir formaður iðnaðar-
nefndar. „Rekstur Kárafmjúka hefur
hins vegar mjög jákvæð áhrif, ekki
bara á Austurlandi heldur víðar. Ég
hvika ekkert frá þeirri skoðun."