Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 17
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 17 Sveðjum beitt Tveir voru afhöfðaðir i árásinni. Mara Salvatrucha Meðlimir klikanna bera litla sem enga virðingu fyrir mannstifum. Ummerkin Blóðpollarnir voru út um Ráða yfir hverfum og borgum Klikurnar eru áberandi ísamfé- Ljót aðkoma Tólf létust í árásunum og fjórtán aðrir særðust. allt hús eftir slátrunina. laginu. Merkja sér heilu hverfin með graffitiverkum. Vantar ekki meðlimi Ungirpiltar standa i röðum eftir að fá að vera meðlimir i Mara 7 8 og Mara Salvatrucha. Þau eru alræmdust gengja Ovatemala og teygja sig til annarra landa. NASA lætur ekki deigan síga Aftur til tunglsins 2020 Geimferðastofnun Bandaríkj- anna kynnti á mánudaginn áætlanir sínar um að lenda mönnum aftur á tunglinu árið 2020. Kynningin var þörf fyrir stofnunina. Eftir Col- umbia-slysið árið 2003 og hnökra á geimferð Discovery hefur trú al- mennings á henni hríðfallið. Michael Griffin forstjóri talaði því með stolti. „Við munum snúa aftur til tunglsins ekki seinna en árið 2020. Útrás mannkyns mun ná yfir sólkerf- ið og enn lengra," sagði hann en tunglið er hugsað sem bækistöð fyrir mannaðar geimferjur á leið til Mars. NASA ætlar sér að hætta notkun geimskutlna árið 2010. Þá taka við ferjur, sem eru í ætt við gömlu Apollo-geimferjumar. „Apollo á ster- um,“ sagði Griffin en nýju ferjurnar Lagt af stað Elds- neytistankarnir springa af geimferjunni fyrir utan gufuhvolfið. rúma fjóra geimfara. hafa 12 menn gengið á því. Nýja NASA sendi níu leiðangra til áætlunin kostar um 6.500 milljarða tunglsins á árunum 1968 til 1972. Alls króna. Annar bylur Florida Keys-svæðið var rýmt í gærmorgun vegna fellibylsins Ritu, sem skall á því rétt fyrir hádegi. Felli- bylurinn var nokkuð öflug- ur. Hann var fyrst skil- greindur sem hitabeltis- stormur en rétt áður en hann skall á ströndinni var skilgreiningunni breytt í fellibyl og íbúar beðnir um að drífa sig sem lengst. Erfitt í Orleans Þúsundir manna vinna þessa dagana við það að koma New Orleans aftur í gang. Borgarstjórinn og Bush Bandaríkjaforseti hvetja íbúa til að snúa aftur til borgarinnar en það reynist erfitt. í mörgum hverfum borgarinnar er lít- ið um rennandi vatn og aðrar nauðsynjar. Ekki er enn komið í ljós hversu margir létu lífið í hörmung- unum en talið er að tala látinna sé lægri en óttast var. Brjáluð með hníf Nemendum í stúlkna- skóla í Bangkok fannst varla þægilegt þegar lög- reglan mætti í síðustu viku með brjálaða hnífakonu á heimavistina. Nokkrum dögum áður réðst konan inn á stúlkurnar með hníf, stakk nokkrar þeirra og flúði af vettvangi. Hún brosti út að eyrum þegar hún fór í gegnum það sem gerðist með lögreglunni. Árás undirbúin Lögreglan í London sýndi í gær myndir af þremur af fjórum sprengju- mönnunum frá 7. júlí sem náðust í öryggismyndavél 28. júní. Þar sjást þeir fara í æfingarferð fyrir sprengju- daginn örlagaríka og skipuleggja ferðir hvers og eins nákvæmlega. 52 létust í sprengingunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.