Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 19
Heinze
bjartsýnn
Argentínski vamarmaðurinn
Gabriel Heinze, sem meiddist iila
á hné á dögunnm, er staðráðinn í
þ\n að snúa aftur í lið Manchester
United áður en þessu tímabili
lýkur. „Það skiptir mig miklu máli
að snúa aftur sem allra fyrst. Það
er draumur minn að standa mig
vel með Argentínu í heimsmeist-
arakeppninni í Þýskaiandi á
næsta ári. Ef ég á að gera það verð
ég að leggja hart að mér í endur-
hæfingunni og
það er ég tilbú- 'CÁ..
innaðgera."
Heinze sleit
krossbönd í hné í
leik gegn Villarr-
eal í Meistaradeild ;
Evrópu í síðustu
viku. Kieran Ric-
hardson tók stöðu '
hans sem vinstri
bakvörður í síðasta q
leik gegn Liverpool .
og stóð sig vel.
Hann hefur
ekki leikið í >
stöðuvinstri P
bakvarðar |* .
áður, en
Alex Fergu- / '
son virðist sjá
mikla möguleika
í því að hafa Richardson í stöðu
bakvarðar, þar sem hann gefur
mikið af sér í sóknarleiknum. Ric-
hardson hefur leikið þijá lands-
leiki fyrir England og er talið lík-
legt að hann verði viðloðandi
enska landsliðshópinn í næstu
leikjum.
Moyes með
áhyggjur
Það hefur ekki gengið nógu vel
hjá Everton í upphafi leiktíðarinn-
ar á Englandi og hefur David
Moyes, knattspymustjóri liðsins,
töluverðar áhyggjur af gangi
mála. Sérstaklega hefur hann
áhyggjur af því að hugarfar leik-
manna sé ekki nægilega gott.
„Það er augljóst mál að það vant-
ar sjálfstraust í liðið, en það er
ekki vegna þess að ég hafi ekki trú
á leikmönnunum. Ég sá á síðustu
leiktíð úr hverju leikmenn Ev-
erton em gerðir en einhverra
hiuta vegna hefur ekki gengið
eins vel hjá okkur núna. Það er
mitt verkefni að finna lausn á
þeim vanda sem upp er kominn
og vonandi fömm við að vinna
leiki á næstunni." Everton tapaði
fyrrakvöld 2-0 fyrir Arsenal á
Highbury, en hafði tapað þar á
undan fyrir Dinamo Bukarest firá
Rúmeníu, 5-1.
Cole vill
lækka
miðaverð
Enski landsliðsmaðurinn Joe
Cole er ekki ánægður með þá
stefnu Chelsea að hækka miða-
verð á Stamford Bridge, en fyrir
skemmstu var ákveðið að hækka
miðverð mikið á leiki liðsins. Fatl-
aðir gestir þurfa nú að borga
helmingi meira fyrir miðann en í
fyrra en mörg liðin í úrvalsdeild-
inni bjóða fötluðum frítt á leiki,
„Mér finnst undarlegt að hækka
verðið á miðunum svona mikið.
Flestir aðdáenda Chelsea hafa
ekki efni á því að borga þetta hátt
verð fyrir miða á deildarieiki. Ég
held að það sé mikilvægara að
hafa völlinn fullan af fólki frekar
en að fá örlítið fleiri krónur í kass-
ann. Yngstu aðdáendur Chelsea
geta ekki borgað helmingi meira
heldur en aðdáendur annarra
liða. Vonandi verður verðið á
miðanum lækkað því annars
missir Chelsea dýrmæta aðdá-
endur í framtíðinni."
Aðsókn í ensku úrvalsdeildinni hefur dregist saman um 4% það sem af er leiktíð-
inni og aldrei hafa færri mörk verið skoruð. Chelsea. sem hefur unnið alla leiki
sína og ekki fengið á sig mark, er sakað um að spila leiðinlegan fótbolta.
Ilerðum uð skemmtu iki
Hvað er að gerast í ensku úr-
valsdeildinni, þeirri stærstu,
ríkustu og skemmtilegustu í
heimi? Áhorfendum fækkar,
aldrei hafa færri mörk verið
skoruð í upphafi leiktíðar og
topplið Chelsea, sem hefur
unnið alla leiki sína og ekki
fengið á sig mark, er sakað um
að spila leiðinlegan fótbolta.
Forráðamenn ensku liðanna
eru áhyggjufullir og leita skýr-
inga og Arsene Wenger, stjóri
Arsenal, varar sterklega við
þeirri þróun að lið leggi ofurá-
herslu á varnarleik, það þýði
fall fótboltans.
Áhorfendum í ensku úrvalsdeild-
inni hefur fækkað um 4 prósent að
meðaltali eftir 55 leiki eða 1.300
manns á hvern leik. Virkar kannski
ekki svo mikið en verði þetta þróun-
in fækkar áhorfendum í vetur um
hálfa milljón!
Sérstaka athygli vekur að í sjón-
varpsleikjunum hefur áhorfendum á
leikjum fækkað um 10.675 manns
hjá níu af þeim 17 liðum sem voru í
úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Sem dæmi mættu 28.075 manns á
heimaleik Middlesbrough gegn
Arsenal, sem sýndur var beint í sjón-
varpi, sem er fækkun upp á 5.799
manns frá leik liðanna í fyrravetur
sem einnig var sýndur beint. Alls
voru 62.000 sæti auð í leikjunum 9 í
úrvalsdeildinni um helgina.
Mikil fækkun
Áhorfendaaðsókn í ensku úrvals-
deildinni dróst saman um 3,19 pró-
sent á síðustu leiktíð.
aðgöngumiðaverð
Ferskir og fjörugir Þessir kátu stuðningsmenn Chelsea láta hátt miðaverö á Stamford Bridge ekki hafa áhrifá sig og mæta vel rakir á flesta
leiki og skemmta sér konunglega eins og sjá má. Getty images
Alls mættu 12,9 milljónir á leikina
borið saman við 13,3 milljónir leik-
tíðina 2003-04.
Malcolm Clarke, formaður Sam-
taka stuðningsmannaklúbba á
Englandi. segir í blaðinu The
índependent að aukið framboð á
fótbolta í sjónvarpi hafi mikið að
segja. „Við höfum líka bent á undan-
farin ár að ástæðan fyrir fækkun
áhorfenda er sambland af of háu
ir að hún var sett á laggirnar, eða 110
mörk í 55 leikjum eða 2 mörk að
meðaltali í leik.
Leikstfll Chelsea, 4-5-1, þar sem
öryggið er sett á oddinn, hefur líka
verið gagnrýndur og sagt að liðið
spili leiðinlegan fótbolta. Frank
Lampard, leikmaður Chelsea, hló að
þessum aðdróttunum í enskum íjöl-
miðlum í gær en Arsene Wenger,
stjóri Arsenal, segir að félögunum
Chelsea og Anderlecht í Meistara-
deildinni og aldrei hafa færri horft á
Evrópuleik með Chelsea á ITV-sjón-
varpsstöðinni í Meistaradeildinni.
Þá var mjög léleg aðsókn á leiki
ensku liðanna í Evrópukeppni fé-
lagsliða þrátt fyrir lækkað miðaverð.
Fækkun víða
Aðsókn hefur ekki bara dregist
saman á Englandi heldur einnig á
Fullorðinn + bam
Chelsea
Birmingham
Newcastle
Portsmouth
Everton
Real Madrid
Bolton
Valencia
AS Roma
Juventus
Bayern Munchen
Dortmund
Bayer Leverkusen
Schalke
9.990 kr.
6.655
6.160
5.720
5.060
3.146
2.860
2.728
2.345
2.227
1.364
1.320
1.287
1.023
„Chelsea hækkaði miðaverð fyrir þessa leiktíð og til að mynda þurftu
fatlaðir aðdáendur að greiða helmingi meira fyrir aðgöngumiða en
áður."
miðaverði, einokun fárra liða um tit-
ilinn og sífelldar breytingar á leik-
tíma."
Margir leikir í beinni
í Englandi verða 138 leikir í
beinni útsendingu hjá Skysports í
vetur borið saman við 106 leiki fyrir
2 árum.
Aldrei hafa færri mörk verið skor-
uð í ensku úrvaldeildinni í vetur eft-
beri skylda til þess að skemmta
áhorfendum.
„Þegar einhver kaupir aðgöngu-
miða á 50, 60 eða 70 pund, þá er
hann ekki að því til þess að láta sér
leiðast. Hann vill njóta þess að fara á
fótboltaleik. Mér finnst að við þurf-
um allir að axla þá ábyrgð," sagði
Wenger.
Athygli vakti í síðustu viku að að-
eins 30 þúsund manns mættu á leik
Ítalíu og fleiri löndum. Hins vegar er
mikill uppgangur í Þýskalandi.
Chelsea hækkaði miðaverð fyrir
þessa leiktíð og til að mynda þurftu
fatlaðir aðdáendur að greiða helm-
ingi meira fyrir aðgöngumiða en
áður. En hvað kostar að fara á völl-
inn í Evrópu? Samkvæmt samantekt
í breska blaðinu Guardian er dýrast
að fara á völlinn í Englandi en ódýr-
ast í Þýskalandi. thorsteinngunn@dv.is
Ekki sérstaklega góð helgi hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans
Töpuðu leiknum og svo bilaði rútan á leið heim
Guðjón Þórðarson og strákarnir
hans í Notts County töpuðu sfnum
fyrsta leik í vetur um helgina er þeir
mættu Shrewsbury. Lokatölur urðu
2-0. Það var ekki nóg að leikurinn
skyldi tapast heldur bilaði rútan
þegar liðið var á leið heim.
Notts Counfy var frekar dapurt í
leiknum og ekkert gekk upp hjá
liðinu. Mörkin sem liðið fékk á __
sig vom ódýr og svo klúðraði
liðið líka vítaspymu í * *
leiknum. Vanur kappi eins og
Guðjón átti alveg von á því
að þetta yrði erfiður dagur.
„Ég var með vont bragð í
munninum þegar ég
vaknaði um morguninn.
Maður fær stundum svona
tilfinningu," sagði Guðjón
ekki allt
ömmu sínu og
hefur reyndar
aldrei gert. „Ég
veit ekki
hvemig ég á
að
kallar
útskýra það en ég fann
þetta bara á mér um
morguninn. Þessi sama
tilfinning kom þegar við
vomm mættir til
Shrewsbury. Þetta er
reynslan sem þama var að
tala," sagði Guðjón af sinni
alkunnu hógværð.
Rúta liðsins
bilaði á miðri leið
heim til
Nottingham og
þá vom góð
dýr.
„Ég var með vont
bragð í munninum
þegar ég vaknaði um
morguninn. Maður
fær stundum svona
tilfinningu."
Blessunarlega em stuðningsmenn
félagsins með hjartað á réttum stað
en þeir stöðvuðu fyrir leikmönnum
liðsins og gáfu þeim far heim.
„Við eigum frábæra stuðnings-
menn og þeir snéru við til þess að ná
í okkur og fyrir það ber að þakka,"
sagði Guðjón sem er að komast í
guðatölu hjá stuðningsmönnum
liðsins.