Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005
Lífíð DV
•*
*
Trúbadorahátíð íslands er haldin á Neskaupstað um helgina fjórða árið í röð. Há-
tíðin verður sífellt vinsælli en menn höfðu ekki trú á því í upphafi. Annað hefur
komið á daginn og munu menn fjölmenna í Egilsbúð um helgina.
Poppglyðran Christina Aguilera er
hlmlnlifandi yfír þvl aö Britney
hafí eignast barn. Christina segist
ekki hafa áttað sig á því að Britn-
ey væri ólétt fyrr en
eignast barnið.„Ég
veit ekki hvar ég
varþegarhún var
ólétt en þegarbarn-
ið kom var ég bara,
vá, erhún búin að
eignast barn, það er
geðveikt," sagði
Christina spek-
ingslega.„Ég er
mjög hamingju-
söm fyrir henn-
ar hönd. Það
er mjög
spenn-
andi að
eignast
barn og ég óska
henni alls hins
besta."
Fyrrverandi
ofurmódelið
og dómari í
sjónvarps-
þættinum
America's
Next Top
Model hefur
sagt að hún
hafí verið
rekin úr þætt-
inum, en ekki
hætt affús-
um og frjáls-
urn vilja eins
og aðstandendur þáttarins hafa
haldið fram. „Ég varrekin. Fyrst
um sinn var gaman að taka þátt I
þættinum en seinna meir þá fór
fólk að kalla mig tík." sagði Jan-
ice. „Ég var bara að segja þessum
stelpum sannleikann, ég var orðin
Simon Cowell ANTM, og það
fannst mér leiðinlegt," sagði Jan-
ice ennfremur.
kfahMbí
!i(*fli!!
H U lil Wfli
ittiÉM
I Halli Reynis
Reynslubolti sem
kannsittfag.
'Hera
Einlæg og
hjartnæm.
Orri Harðarson
Spilar á hátlðinni.
Hilmar Garðarsson
Efnilegur og alúðlegur.
Morthens
Þarfvart
aðkynna.
Árni Johnsen ' j Hjálmar Hjálmarsson jpgf| Pétur St. Arnarsson j
Ferskari en Hermir eftir landskunn- N. ' Leynirásér.
] nokkru sinni fyrr. ; J um trúbbum. M w «a> I
Danska ofurfyr-
irsætan Helena
Christensen hef-
ur fundið ástina
á ný. Fyrirsætan
varáðurgift
bandaríska
leikaranum
Norman
Reedus en þau
skildu árið
2003 en sam-
an áttu þau
einn son sem
nefndur er Mingus. Þokkadísin er
nú I sambandi við samlanda sinn,
rokkarann Rasmus Walter-Han-
sen. Ástmaðurinn þykir mjög sjar-
merandi og er hann meðal annars
þekktur fyrir að eiga fjölda kven-
kyns aðdáenda en Helena segist
bara hafa gaman afþeim. „Við
sitjum stundum saman I partíum
og veltum þeim fyrir okkur og ég
bendi honum bara á einhverjar
sem mér finnst sætar," segir fyrir-
sætan sjálförugg.
„Þetta er fjórða árið í röð sem við
höldum þetta, við látum engan bil-
bug á okkur frnna," segir Guð-
mundur R. Gíslason skipuleggjandi
Trúbadorahátíðar íslands sem
haldin verður á Neskaupstað um
helgina. „Þetta hefur orðið vinsælla
frá ári til árs.“
en ég er ekki enn búinn með forð-
ann,“ segir Guðmundur. „Það eru
fullt af starfandi trúbadorum og svo
eru margir popparar sem trúbador-
arst í hjáverkum.
Við samþykkjum alveg formið
tveir menn. Einn á gítar og einn að
syngja myndi sleppa."
„Menn héldu að ég væri orðinn geggjaður.
Sögðu að það væru ekki til nógu margir trú-
badorar til að halda svona hátíð ár eftir ár en
ég er ekki enn búinn með forðann."
Álitinn geggjaður
Guðmundur segir að menn hafi
ekki haft mikla trú á hugmynd hans
um trúbadorahátíð í fyrstu. „Menn
héldu að ég væri orðinn geggjaður.
Sögðu að það væru ekki til nógu
margir trúbadorar til að halda
svona hátíð ár eftir ár
En harmonikkuspilari?
„Hann myndi smellá inn ef hann
myndi syngja. Harmonikkuspilari
með valsa og ræla myndi ekki hljóta
náð fyrir okkar augum. Menn verða
líka að spila frumsamið efni. Stund-
um höfum við hleypt einhverjum
jomil Font er ekki dauður úr öUum æðum
íng along á Næsta bar
„vio geröum saman litla dag-
skrá úti í skemmtiferðaskipi í
sumar," segir Sigtryggur Baldurs-
son, betur þekktur sem Bogomil
Font. Hann mun sþila á Næsta bar
í kvöld ásamt Karli Olgeirssyni og
Jóni Rafnssyni. „Þetta eru íslensk
dægurlög frá miðbiki síðustu aldar
sem rötuðu í jazzaðan búning."
Þeir þremenningar voru fengnir til
að spila á skemmtiferöaskipinu
Europa sem var á ytri höfninni um
mánaðamótin júlí og ágúst.
Þannig varð þessi dagskrá til.
„Þetta fannst okkur svo gaman, í
kjölfar þessa átti Jón samtal við
Andreu á Næsta bar sem fékk
okkur til að koma og spUa. Þetta er
svona klukkutími. Svipað og
messa. Það er meira svona sing
along þama heldur en í messu,"
segir Sigtryggur.
Muntu slá á trommur?
„Ég held að ég fái bara að sitja á
barstól og raula. En maðxir veit
aldrei."
inn með eitt og eitt coverlag en
hann verður þá að spila eitthvað
frumsamið."
Bubbi með sértónleika
Það er ekkert launungarmál að
trúbadorar hafa lifað góðu lífi í
sjávarþorpum. „Þetta er hefð sem
menn þekkja vel í sjávarplássunum.
Menn hafa verið á vertíð með gítar-
inn og annað," segir Guðmundur.
Margir hafa velt því fyrir sér hvort
Bubbi Morthens hefði orðið eins
frægur og raun ber vitni ef hann
hefði ekki fengið svona gott uppeldi
á vertíð. Guðmundur útilokar ekki
að vertíðin hafi hjálpað Bubba sem
mun einmitt halda tónleika á
sunnudagskvöldinu. Hann verður
einn á tónleikunum. „Það var ósk
frá honum að hafa heila tónleika.
Það var eins og þegar Hörður Torfa-
son spilaði,
IMh
þá vildi hann fá að vera einn með
tónleika. Það eru sumir sem vilja
þetta og maður gengur auðvitað að
því. Ekki vill maður styggja þessar
viðkvæmu sálir," segir Guðmundur
kíminn.
Rás 2-trúbadorinn fær tæki-
færi
Árlega heldur Rás 2 trúbadora-
keppni en hún fer fram á föstudag-
inn. Sigurvegari í þeirri keppni mun
fá að taka lagið á hátíðinni en það
var Helgi Valur Ásgeirsson sem bar
sigur úr býtum í fyrra. Einnig geta
trúbadorar sem vilja fá að spila á
hátíðinni sent tölvupóst á egils-
bud@egilsbud.is og sótt um að fá
tækifæri frammi fyrir Norð-
firðingum. Allar nánari upplýsingar
er að finna á www.egilsbud.is.
soli@dv.is
Hvaða lög eruð þið að taka?
„Þetta eru svona sing along-lög.
Einu sinni á ágústkvöldi og Litla
flugan og fleiri góð. Það kom nú
soldið á óvart þegar við fórum að
skoða þessa flóru hvað það er lítill
hluti sem er saminn af íslenskum
höfundum. Þetta er voða
skemmtilegt allt saman."
Eruð þið aö fara að gera þetta
prógram út?
„Nei, þetta er eins og maður
segir á ísl-ensku. „One-off". Það er
gera
voða gaman að gera þetta
svona spari. Þetta er ekki
gaman ef þú ert að
þetta hverja helgi,"
segir Sigtryggur.
Tónleikamir
heQast klukkan 21.
soll@dv.is
Bogomil Font
Lofar stemningu
áNæstabari
kvöld.