Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Síða 35
ST/UtSTA XVIXMYNDAHÚS UNDSIHS • HA6AT0K6I • 5.5J0 191» • www.haikoloblo.it 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI tíi ixáhsa j!JNþ*Í+Í JLjl UÍ Íjd 4í DjÍU, SA HJL'ÍS 'J Með islensku og ensku taii CHARLIE & THE CHOCOUTE FACTORY THE CAVE STRÁKARNIR OKKAR THE DUKES OF HAZZARD THE SKELETON KEY THE ISLAND 16 SKYHIGH KL 10 CHARLIE & THE CHOCOLATE FACTORY KL 5.45-8-10.15 CHARLIE S THE CHOCOLATE FACTORY KL. 8-10.15 SKYHIGH KL5.4S-8-10.15 STRÁKARNIR OKKAR KL 8-10.15 RACING STRIPES ísl. tal KL 5.45 THE CAVE THECAVEVIP SKYHIGH CHARLIE & THE CHOCOUTE FACTORY CHARLIE & THE CHOCOUTE FACTORY /IP STRÁKARNIR OKKAR THE DUKES OF HAZZARD RACING STRIPES anskt tal RACING STRIPES ísl. tal HERBIE FULLY LOADED MADAGASCAR fsl. tal SKYHIGH KL6-8 CHARLIE & THE CHOCOUTE FACTORY KL6-8 THE CAVE KL 10 STRÁKARNIR OKKAR KL. 10 HADEGISBIO t>AÐ EfiU Tii, íiTAл« IfM, ANOTHE*. MOIIKUtm SKÚLfllpN HtUil B.ÚÍHN! AKURtYRlC 4t,l 4666 KtFIAVIK C «1 11/0 t Það vill oft henda að fleiri en ein mynd um ákveðið umíjöllunarefni er framleidd fyrir kvikmyndahús á sama tíma. Armageddon keppti við Deep Impact og Dante’s Peak slóst við Volcano um athyglina. The Cave kemur út á sama tíma og The Descent og íjalla þær báðar um hóp fólks sem rannsakar hella og rekst á misljúfar ófreskjur. The Descent er bresk, leikstýrð af Neil Marshall (Dog Soldiers) og hefur fengið frá- bæra dóma en The Cave var kastað í The Cave Sýnd í Sambíóunum og Háskólabíó Leikstjóri: Bruce Hunt Aðalhlutverk: Cole Hauser, Morris Chestnut, Eddie Cibri- an, Rick Ravanello Ómar fór í bíó ■fea*- kvikmyndahús fyrir vestan án mik- illar fyrirhafnar þar sem hún hvarf stuttu síðar. Söguþráðurinn er samt áhuga- verður. Hópur manna fer í yfirgefna kirkju í Ölpum Austur-Evrópu til þess að leita að helli sem er sagður liggja undir henni. Kirkjan hefur verið byggð til þess að halda illum öflum þar inni en græðgi mannsins er sterkari en trúin og brátt hverfa þessir sömu menn niður í hyldýpið og sjást aldrei framar. 30 árum seinna er annar hópur manna feng- inn til þess að rannsaka hellinn en kirkjan er nú rústir einar. Þessi hóp- ur fagmanna er samansettur af ungu og fallegu fólki sem er best í sínu fagi. Þrátt fýrir þau meðmæli tekst þeim að klúðra ótrúlega mörg- um hlutum og fyrr en varir eru þau elt af blóðþyrstum ófreskjum sem sjá í myrkri og vilja smakka á gest- unum. Hefst þá barátta þeirra við að koma sér upp úr hellinum aftur áður en ófreskjurnar ná að maula á þeim öllum. Það er fátt nýtt hér á ferð. Þetta er Aliens alveg upp á nýtt með snert af The Thing, vegna þess að aðal- hetjan smitast af sníkjudýri sem stökkbreytir honum hægt og rólega í eitt af þessum skrímslum og gerir honum kleift að hugsa eins og óvin- urinn. Bruce Hunt er fagmaður í hasarbransanum og höndlar sitt af- veg ágætlega en það eru persónurn- ar sem eru hver annarri verri og leiðinlegri. Allir eru með eitthvert vesen, alltaf að koma öllum í vand- ræði og í sjálfu sér er það allt þeim að kenna hvað kemur fyrir þau. Umhverfið gerir myndina einnig ruglingslega þar sem maður sér lítið og allt lítur eins út þegar það sést. Manni finnst eins og mynd sem þessi ætti að nýta innilokunar- kenndina sem hellar hafa en þar sem þessi hellir er svo ógeðslega stór þá tekst það ekki. Skrímslin eru helvíti flott þegar þau sjást og er maðurinn sem eyði- lagði amerísku Godzilla-myndina ábyrgur fyrir þeim. Þetta er skítsæmileg ræma sem nýtir ekki þá góðu hugmynd sem Drungi Umhverfið gerir myndina ruglingslega. hún er til fullnustu. Það er þá bara vonandi að einhver sjái sér fært að fá The Descent til landsins svo að maður fái að sjá almennilega hellahrollvekju. Ómar öm Hauksson Komin í steininn Rappgellan Lil'Kim er nú komin i fangelsi. Hún byrjaði að afplána dóminn sinn í gær og kemur hún til með að sitja inni i 366 daga. Lil' Kim vardæmdfyrir meinsæri en hún laug að kviðdómi um skotárás sem hún áttiaðildað.J dag hefst nýr kafli í lifí mínu. Ég ætlast tilþess að ég styrk- ist og þroskist á þessum tíma. Ég á blessunarlega góða vini og góða fjölskyldu. Ég mun hugsa um þau dag sem nótt. Ég ætla líka að skrifa texta í fangels- inu og biðja reglulega, þá veit ég að ég kem útsem sterkari og ör- uggari kona,"sagði Lil’Kim i fréttayfirlýsingu áður en hún fór i steininn. Plata með stúlkunni er nú væntanleg í búðir og heitir húnThe Naked Truth. Platan hefur fengið stórkostlega dóma vestanhafs. Sonur Britney vinsæll * Sean Preston litli, sonur Britney Spears og Kevins Federline, er nýfæddur en nú þegar hefur svala- drykkur verið nefndur i höfuðið á honum. Drykkurinn er gerður úr fítusnauðri jógúrt, mangó og jarðarberjum. Hann hefur fengið heitið Preston Smoothe og verður boðið upp á hann á kaffíhúsi i Kaliforniu. Fjölskyldan hefur nú farið af sjúkrahúsinu þar sem drengurinn var tekinn með keisara- skurði og ætla þau að reyna vera i ró og næði næstu vikur. Ný plata með látnum listamanni á leiðinni Freddie Mercury ekki dauður úr öllum æðum Freddie Mercury ætlar nú að gefa út nýja plötu handan grafar- innar. Félagi hans úr Queen Brian May hefur safnað saman ýmsum hljóðprufum og óútgefnu efni sem inniheldur rödd söngvarans. Þetta hefur hann svo notað til að setja saman nokkur lög. Tónlistina seg- ir Brian prýðisgóða og segist hann sannfærður um að lögin eigi eftir að vekja mikla lukku meðal Queen-aðdáenda. „Ég býst við að geta gefið þetta efni út innan skamms því ég er viss um að þetta eru lög sem fólk vill fá að heyra," segir Brian sigurviss í viðtali. Haxm segir engar áætlanir um að reyna að fylla skarð Freddies, sem lést úr alnæmi árið 1991. Hljóm- sveitin hefur samt fengið Paul Rodgers til að koma fram með sér og taka slagara með Mercury en það hefur vakið reiði meðal hörð- ustu aðdáenda sveitarinnar. Þeir halda því fram að með þessu sé nafii Freddies svívirt og haft að féþúfu. Brian May segir þessar fullyrðingar þó af og frá, lengi hafi verið uppi orðrómur um að ein- hver ætti að taka sess söngvarans heitins en þær gróusögur hafi þó aldrei gengið eftir enda ekkert til í þeim. < X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.