Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp TSV ► Stöö 2 kl. 01.10 ^ Sjónvarpið kl. 23 ^ Skjár einn kl. 21 Calendar Girls Dramatísk gamanmynd sem segir frá nokkrum kvenfélagskonum í Jórvíkurskíri á Englandi. Á hverju ári afla þær fjármuna til góðgerðamála með ýmsu móti. Þegar eig- inmaður einnar þeirra deyr úr hvítblæði ákveða þær að safna peningum til rann- sókna á sjúkdómnum svo um munar. Þær ákveða að sitja fyrir naktar á dagatali en engin þeirra hefur útlit dæmigerðrar fyrir- sætu og vekur afraksturinn mikla athygli víða um veröld. Aðalhlutverk: Helen Mir- ren, Julie Walters og John Alderton. Leik- stjóri: Nigel Cole. 2003. Leyfð öllum ald- urshópum. Lengd: 108 mín. 'Íck'ÍC Medici-ættin Lokaþáttur þessarar vönd- uðu heimildaþáttaraðar um hina voldugu Medici-ætt sem réð ríkjum í Flórens á öldum áður verður sýndur í kvöld. Ættin rak stærsta banka Evr- ópu og var veigjörðarmenn margra þekktustu lista- manna endurreisnarinnar. Sirrý Að vanda fær Sigríður Arnardóttir góða gesti í þátt sinn og tekur á mannlegum málefnum af sinni alkunnu lagni. í þetta skipti er ætlunin að fjalla um þrá fólks til að eignast börn út frá fjölda vinkla. Að venju verður þátturinn í beinni út- sendingu. næst á dagskrá... miðvikudagurinn 21. september SJÓNVARPIÐ 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið BÍÓ STÖÐ 2 6.00 You Wish! 8.00 Johnny English 10.00 The Revengers' Comedies 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (40:65) 18.25 Sígildar teiknimyndir (1:42) 18.30 Mikki mús (1:13) (Mickey Mou- seworks) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (1:22) (ER, Ser. XI) Banda- rísk þáttaröð sem gerist í bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. 20.55 Á faraldsfæti (Vildmark - Upptáckeren) Þessi þáttur er um ís- land en þó ekki hverina, hestana og næturlífið í Reykjavík, heldur hið óþekkta ísland. 21.25 Kokkar á ferð og flugi (7:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð.. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Formúlukvöld 12.20 Neighbours 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Hver lífsins þraut (1:8) (e) 14.00 Hild- ur Vala útgáfutónleikar 14.50 Amazing Race 6 (15:15) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðv- ar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir 20.30 What Not to Wear (5:6) (Druslur dress- aðar upp) Raunveruleikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. 21.00 Oprah Winfrey 21.45 1-800-Missing (13:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi myndaflokkur um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. 22.30 Strong Medicine 3 (21:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Vönduð þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 12.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 14.00 You Wish! 16.00 Johnny English 18.00 The Revengers' Comedies 20.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde Frábær gamanmynd. Fegurðardrottningin Elle Woods heldur áfram að sigra heiminn. Öllum að óvörum stóð hún sig með prýð i í Harvard og nú eru henni allir vegir færir á framabrautinni. Næsti viðkomustaður er Washington en þar á Elle mikið verk óunnið.. Fegurðardrottningin lætur dýra- verndunarmál til sín taka en hún liggur ekkert á skoðunum sínum í þeim efnum. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Sally Field, Regina King, Luke Wilson. Leikstjóri: Charles Herman-Wurmfield. 22.00 Everbody's Doing It Stórskemmtileg gamanmynd. 23.00 Medici-ættin _______________________ Cuðfeður endur- reisnarinnar (4:4) 23.55 Eldlínan (9:13) 0.40 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok 23.15 Stelpurnar 23.40 Most Haunted (B. bðrnum) 0.25 Mile High (B. börnum) \® 1.10 Calendar Girls 2.55 Kóngur um stund 3.20 Fréttir og Island I dag 4.40 Island I bítið 6.40 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TÍVÍ 0.00 Shaolin Soccer (Bönnuð börnum) 2.00 The Good Cirl (Bönnuð börnum) 4.00 Ev- erbodýs Doing It 0 SKJÁREINN . : .... s&n 7.00 Ollssport 7.30 Olissport 8.00 Olfssport 8.30 Ollssport 9.00 Olíssport 17.55 Cheers 18.20 Innlit/útlit (e) 16.40 Bandarlska mótaröðin I golfi 17.35 Presidents Cup 18.05 Leikmenn ársins 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Crace (e) 20.00 America's Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. • 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigriður Arnar- dóttir snýr aftur með þátt sinn Sirrý. 22.00 Law & Order Bandarlskur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara I New York. 22.55 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda. 23.40 Judging Amy (e) 0.40 Cheers (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 19.20 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum. I kvöld mætast eftirtalin félög: Barcelona - Valencia, Deportivo - Real Betis, Getafe - Mallorca, Malaga - Alaves, Santander - Espanyol, Real Madrid - Bilbao, Real Sociedad - Atl. Madrid, Real Zaragoza - Osasuna, Sevilla - Cadiz og Villarreal - Celta Vigo. 21.20 Italski boltinn (Serie A) Útsending frá Italska boltanum. I kvöld mætast eftir- talin félög: Cagliari - Messina, Fiorent- ina - Udinese, Inter - Leece, Juventus - Ascoli, Lazio - Treviso, Livorno - Roma, Parma - Empoli, Reggina - Chievo, Sampdoria - AC Milan og Si- ena - Palermo. 23.00 Ollssport 23.30 Spænski boltinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (14:24) 19.30 Came TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleíki færð þú beint í æð hér I Game TV. 20.00 Seinfeld (18:24) 20.30 Friends 3 (11:25) h 21.00 Rescue Me (13:13) (Sanctuary) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur undir stjórn Guðmund- ar Steingrímssonar. 22.40 David Letterman Það er bara einn Letterman. 23.30 Joan Of Arcadia (12:23) 0.15 Friends 3 (10:25) 0.40 Seinfeld (17:24) 1.05 Kvöld- þátturinn Fyrsti þáttur elleftu þáttaraðar Bráða- vaktarinnar er sýndur kl. 20.05 í Sjón- varpinu í kvöld. Persónur Bráðavaktar- innar eru íslenskum áhorfendum að góðu kunnir og vafalaust bíða fjölmargir spenntir við skjáinn í kvöld enda alltaf líf og fjör í bráðamóttökunni. BráHavaktin a stundu í elleftt í siónvarpi ítimifcifcrt Fáir þættir hafa notið jafnmikilla vinsælda og Bráðavaktin eða ER eins og þáttaröðin heitir á frummálinu. Þættirnir gerast aðallega í bráða- móttöku sjúkrahúss í Chicago og segja frá örlögum starfsfólksins og sjúklinga þess. Lífið í bráðamóttök- unni er ekkert grín og á hverjum degi þarf starfsliðið að taka ákvarð- anir sem gætu skilið á milli lífs og dauða. Siðferðislegar spurningar vakna oft upp því það er ekkert klippt og skorið í mannlegum sam- skiptum og vandamálum. Ellefu ár við mikla lukku Þættimir hafa verið sýndir í Bandaríkjunum frá árinu 1994. Þeir vöktu strax mikla lukku og hafa unn- ið til Emmy-verðlauna á nær hverju ári frá því framleiðsla á þeim hófst auk fjölda annarra virtra verðlauna. Það var í þessum þáttum sem kvennaljóminn George Clooney sló fyrst í gegn en þeir hafa skartað mörgum frábæmm leikurum í gegn- um árin. Bráðavaktin þaðeralltaf mikið um að veraþarábæ. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og end- ursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 D‘m<$ ENSKI BOLTINN 14.00 Sunderland - WBA frá 17.09 16.00 Arsenal - Everton frá 19.09 18.00 Blackburn - Newcastle frá 18.09 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. 20.00 Að leikslokum (e) 21.00 Man. City - Bolton frá 18.09 Leikur sem fram fór slðastliðinn sunnudag. 23.00 Charlton - Chelsea frá 18.09 1.00 Dagskrárlok Fáðu sætan morgunkoss Þau Ragga, Gunna Dis, og Jóhann Schröder eru með þáttinn Morgunkossinn milli 6.55 og 10.00. Þetta er sannkallaður magasínmorgunþáttur og sífellt stuð í gangi. [ þættinum eru inniendar og erlendar fréttir, tónlist, pólitík, heilbrigðismál og brjál- \aðfjör. Byrjaðu daginn með Morgunkossinum. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg- isútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Er það svo? 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í ' dag 19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt e. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Á kass- anum e. 22.30 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.