Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 2
2 LAUCARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005
Fyrst og fremst 33V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjórar:
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahllð 24,105 Rvik, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýslngar auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins I stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og aO heiman
Tvö kíló af
súkkulaðímússi
Þar sem Jónas hefur ver-
ið aö skrifa um
restauranta í Kaup-
mannahöfn á þess-
um staö f DV get ég
ekld verið minni
maður og ætla nú að
skrifa um nokkra fyrsta
flokks veitingastaöi f
heimsborginni Parfs. Fyrst ber að
nefria Ambassade d'auvergne (
nágrenni Pompidú. Þetta er mat-
arsendiráð Auvergne-héraðs sem
ég vissi ekki að væri til áður en ég
mætti þarna. Tekið er fram (Lon-
ely Planet að hér geti maður étið
mikið og þvf var ég mættur. Ég
tróð f mig pylsum og hráskinku og
gómsætri perluhænu f aðalrétt.
Þjóninn var þurr kuntulegur fram-
an af en léttist allur er leið á. (lok-
in var hann orðinn svo hress að
hann mætti með tveggja kfióa
skál af súkkulaðimússi, lagði fyrir
framan konuna mfna og sagði að
hún ætti að éta þetta ein. Þessi
staður fær fulit hús stiga.
glæsilegur staður, Nos Ancetres
Les Gaulois, eöa Forfeður okkar
Gaulverjamir. Órómantfskari stað-
urervandfundinnen
gffurlega vel er
veitt enda Stein-
rfkurvemdari
staðarins.Til að
byrja með var
sett á boröið
grfðarleg karfa
troöfull af græn-
meti sem maöur átti að
búa til salatið sitt sjálfur úr. Svo
var hlaðborð með ýmiskonar kjöt- §
meti. Þá gat maður valiö um aðal- ^
réttog loks eftirrétt Allt þetta á 35 o>
evrur á kjaft. Að auki voru rauð- E
vfnstunnur á svæðinu sem maöur -
mátti ganga f aö vild og gestir eru 'Z
kvattir til að drepa f sfgarettum á
gólfinu. Ægihress þjónninn sagði
að svfnunum værí hleypt út á Z
nóttinni til að ryksuga. Mæli ein- c
dregið með þessum stað! °
Ómar og stælótti
ari&a,
minnast á Chez
Omar á 47 Rue
de Bretagne,
sem Lonely
Planet sagði að
væri meö eitt al-
besta kúss-kússið
borginni.Þjónamirvorumeðein-
tóma stæla, sérstaklega var smá- £
vaxinn arabatittur skæður. Hann ™
hélt þvf heillengi fram að það væri
ekkert kússkúss til f húsinu og rá
þegar hann bar fram expressóið
þóttist hann hella yfir Steina 0
Sleggju, sem var með (för. í smá-
stund frusu allir, sérstaklega Steini »
auðvitað, en þá reyndist karl-
skrattinn með tóman bolla. Mæli
með Couscous „Royal" sem inni-
heldur 4 kjöttegundir. Óheyrilega
gott-fullt hús!
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Merkilegt er, aö bardagnheföir og stríðsrelcstur íEvrópu
skuli elclci hofaflutzt hingaö.
í fornöld ferðuðust Islending-
ar mikið um landið og köstuðu
miklu grjóti i bardögum.
| Þannig erSturlunga saga og
fslendinga sögur I hnotskurn,
skrifgðar d þrettóndu öld.
Birgir Guðmundsson
Reynir að lægja öltltlr í
miðjum fellibyl.
„Nú er dómskerfiö aö vinna sína
vinnu og búist er viÖ úrskurði
Hæstaréttar eftír þrjár
vikur. Þá skýrist
hvort þessi saksókn
öll hafi veriÖ of
kappsöm. Þangað
til gætí verið skyn-
samlegt fyrir
stjómmálamenn og
lögreglu að kveða lágt
sinn pólitíska rímna-
söng. Tími rímunnar
mun koma - en sá
tími er ekki
núna," ritar
Birgir
Guð-
munds-
son fjölmiðlakennari á Akureyri í
Fbl.
Ýmsir vilja nú stimpla sig inn
sem gætna og ráðvanda - vilja
hófstillta umræðu um Baugs-
mál. En sama er hvað Hæsti-
réttur mun segja: Að málinu
hafi verið vísað frá Héraði
með skít og skömm er fullgild
forsenda þess að hyfni í tálkn-
u n
Auðvitað hvín í tálknum
Lísa Páls og dónalínan
Lisa
„Mér blöskraði þessi málflutn
ingur svo að á fyrsta skipti á ævinn
hringdi ég irm í útvarpsþátt og sagð
mína skoðun. Leið eins og ég vær
að hringja í dónanúmer og veltí þv
fyrir mér hvort ég ætti að ljúga un
nafn mitt. Ákvað síðan að þetta vær
heiðarleg og eðlileg aðgerð í lýð
ræðisþjóðfélagi og sagði til nafns,
ritar Kolbeinn Óttarsson Proppé
öngum sínum á bloggið sitt.
Pálsdóttir KoJ-
beini var nóg boðið er
hann hlýddióum-
ræðu um Öryggisróðið
og Island. En fipaðist -
þegar kynþokkafull
rödd Lísu kom I tólið.
Þótt hin ráma rödd Lí.
Páls sé sexí er kanns
óþarfí að láta svona. t
það ímiðri umræðu um i
land og öryggisráðið. Ki
beinn þó!
Hvorki víkingar né riddarar
Ifomöld ferðuðust íslendingar mikið
um landið og köstuðu miklu grjóti í
bardögum. Þarniig er Sturlunga saga
og íslendinga sögur í hnotskurn, skrifað-
ar á þrettándu öld. Með öðmm orðum
má orða þetta þannig, að forfeðumir hafi
verið góðir hestaferðamenn, en lélegir
riddarar og víkingar.
Þá höfðu lengi verið miðaldir í Evrópu,
víkingar vom úr sögunni, en riddarar
fóm milli mikilfenglegra kastala og fóm í
krossferðir, þar sem blóð rann í straum-
um um Jerúsalem. Þess á milli æfðu þeir
sig í burtreiðum. Ekkert bendir til, að
yfirstétt íslands hafi tekið þátt í riddara-
mennskunni.
í orrustum þess tíma í Evrópu var mik-
ið barizt á hestbaki. Menn áttu stóra hesta,
sem gátu borið þungvopnaða riddara, er
munduðu lensur. Minni háttar bardaga-
menn vom bogmenn, sem gátu gert riddur-
um skráveifu. Hvomgu virðist vera til að
dreifa í bardögum, sem lýst er í samtíma-
sögu Sturlungu.
Sturlungar vom lélegir herfræðingar og
kimnu ekki að skipa liði. Andstæðingamir
vom litlu betri. Eftir lýsingum að dæma
vom bardagar þess tfma aðallega einstak-
lingsframtak fótgangandi manna. Forfeður
okkar gátu ekki barizt á baki og áttu í erfið-
leikum, ef þeir komust ekki af baki í fyrirsát
Merkilegt er, að bardagahefðir og stríðs-
rekstur í Evrópu skuli ekki hafa flutzt hing-
að. Þótt höfðingjar hafi verið hér fátækari
en annars staðar, hefðu þeir samt átt að
hafa ráð á að koma sér upp fámennu liði
riddara og bogmanna og senda syni sína
til að læra herstjómarlist Evrópumanna.
Hins vegar vora höfðingjar Sturlunga-
aldar feiknarlega duglegir við að ferðast.
Þeir eltu hver annan yfir heiðar að vetrar-
lagi og riðu ár á tæpu vaði holdvotir í
frosti. Þeir hafa verið afar þolnir ferða-
menn og ónæmir fyrir vosbúð, hafa
sennilega treyst mest á hnausþykkan
lopa í ferðaföt.
Eini stórbardaginn á sjó átti ekkert
skylt við víkinga, heldur hlóðu menn skip
sín grjóti og köstuðu. Frægari er þindar-
laus þolreið Þórðar kakala og Kolbeins
unga í ffosti að vetrarlagi. Þar vom
hvorki víkingar eða riddarar á ferð, heldur
þolgóðir bændur, sem þjösnuðust um heið-
ar og sanda.
Sögur af þessu fólki virðast skrifaðar í
öðrum heimi en sögur af ófriði í Evrópu.
Bændasynir skrifuðu um bændasyni, en
hvorki um víkinga né riddara, þeir vom
ekki hér á landi.
Stóri hvellur
Sjólfstætt fram
hald afGrafar-
þögn.
Apavatn
Afturgöngur
herja ó erlendan
sirkus ó ferð um
landið.
1 ■■■ Lautin
JfjKJ Maður hverfur I
réttunum.
Debbie
Súludansmær
verður fyrir
leigubll ó Grens
ósvegi.
Njálsskjölin
Njóla endurskrif-
uð sem íslenskur
nútímakrimmi.
Barkinn
Óperusöngvari
finnst lútinn i bún
ingsherbergi sinu.
i storsokn
Á MEÐAN íslenska karla
landsliðið í fótbolta tapar
hverjum leiknum á fætur
öðrum gengur fslenska
kvennalandsliðinu allt í
haginn.
Á MEÐAN íslenska karla-
landsliðið tapaði fyrir Ung-
Fyrst og fremst
verjum og Króötum tókst ís-
lenska kvennalandsliðinu að
ná jafntefli gegn einu besta
landsliði heims, Svlþjóð, á
útivelli.
ÍSLENSKA KVENNALANDSLIÐIÐ
er sómi, sverð og skjöldur ís-
lenskrar knattspyrnu um þess-
ar mundir. Liðið trónir á toppi
riðils síns í undankeppni HM
2007 á meðan karla-
landsliðið er í
næstneðsta sæti síns
riðils, aðeins fyrir
ofan Möltu.
ÍSLENSKA KVENNA-
LANDSLIÐIÐ leikur
gegn því tékkneska í
dag. Leikurinn fer
fram í Tékklandi og
verður ekki sýndur
í íslensku sjón-
varpi. Sem er
furðulegt þar sem
allir leikir íslenska
karlalandsliðsins
em sýndir hvort
sem þeir em
heima eða að
heiman. Samt
em mun meiri
líkur á því að
kvennalandsliðið gleðji íslenska
knattspyrnuáhugamenn en karl-
arnir.
PÓSTURINN er helsti styrktaraðili
íslenska kvennalandsliðsins í fót-
bolta. Fyrirtækið kostar auglýsinga-
herferð liðsins fyrir hvem heimaleik
og í gær bætti fyrirtækið um betur.
Það auglýsti leik íslenska kvenna-
landsliðsins gegn Tékkum í Tékk-
landi á heilsíðu í Fréttablaðinu.
Pósturinn stendur sig í stykkinu við
að minna á íslenska kvennalandslið-
ið, öfugt við Rfkissjónvarpið sem
ákvað að sýna frekar bikarúrslitaleik
Vals og Fram í VISA-bikar karla.
RÍKISSJÓNVARPIÐ var heiðrað sér-
staklega af KSÍ fyrir umfjöllun um
kvennaknattspyrnu á síðasta ári.
Það sama verður augsýnilega ekki
uppi á teningnum í ár.