Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 52
Helgarblað DV
■»
52 LAUGARDACUR 24. SEPTEMBER 2005
Minningartónleikar um Örn Jákúp Dam Washington voru haldnir á NASA við Austurvöll.
Þar komu fram margir af okkar bestu tónlistarmönnum og léku af fingrum fram.
,, 18. jú/í2005
Mamma er best í öHum
ÉSItáilill
1IÍ181
heiminum (broskaii). E/ska
þig með öiiu hjarta - aii
myheart - /ioveyou, /
/ove you, / /ove you.
/ wiHsee you on the other
side!!!! Whi/e we growspi-
ritua/y. E/ska þig!
Þinn sonur Örn, sjáumst
eftir smá stund."
Æt J|f
Þakklát Birgitta
Dam Llsudóttir, móð-
irArnar, varþakklát
listamönnunum.
The Sam Sammi
iJagúar var með
allt á hreinu.
Konan bakviö tónleik- |
ana Andrea Jónsdóttir
J fær hér rembingskoss en
J hún stóð að tónleikunum \
iásamtfleirum.
3
'i .....
T :■ t á
m .<
-1.
I Andrea Gylfa
I Andrea Gylfa var
1 flott á tónleikunum.
I Hlustað af athygli
I Það var sannköiiuð tón- \
I listarveisla á NASA.
Hjálmarnir Hjálmarnir (
sivinsæiu eru alltafvið
_ sama heygarðshornið.
Sem sagt flottir.
Harold Burr Gullradd-1
IbandiöHaroldBurr
I sýnir hvað I honum býr.
| Lights on the hig-
| hway Kristó varheitur
| á NASA og leyfði áhorf-1
| endum að hlýða á úr-
I valsrokkrödd sina.
I Fagnað dátt Áhorf-
lendurskemmtusérkon- J
J unglega á tónleikunurrr_
DV-mynd Brink
Hýrir á brá Þeir Heimir Már og Tóti \
voru glæsilegir á tónleikunum.
örn Jákúp Dam Washington átti stutta en
stormasama ævi. Hann mætti miklum fordómum og
kynþáttahatri. Á endanum sá hann aðeins eina und-
ankomuleið og tók sitt eigið líf. Á fimmtudagskvöldið
voru haldnir tónleikar til minningar um öm á NASA
við Austurvöll. Þar lögðu fjölmargir tónlistarmenn sitt
að mörkum og þóttu tónleikarnir heppnast einstak-
lega vel.
Móðir í sorg
Birgitta Dam Lísudóttir er móðir Amar. í helgar-
blaði DV þann 6. ágúst var rætt við hana um líf sonar
hennar og dauða. „Hann kynntist fordómunum fyrst
þegar hann fór í barnaskóla þar sem hann lenti í ein-
elti sökum litarháttar síns," sagði Birgitta. Hún minnt-
ist þess þegar örn var barn hve fólki hafi þótt hann fal-
legur. Þegar hann hóf svo nám í grunnskóla fór að bera
á kynþáttafordómum. Þegar hann kom út úr skápnum
16 ára gamall bættust
við fordómar gegn
fi. í ; ) 'v ÆáA'A Asj samkynhneigðum og
-------——■ talaði Birgitta um að
Örn hafi þolað áreitið
illa. „Hann lenti oft
illa í því og var til
dæmis sleginn niður
fyrir nokkmm ámm
þegar hann var að
selja rósir. Þá nef-
brotnaði hann illa og
þurfti að fara í lýta-
aðgerð í kjölfarið og
láta laga á sér nef-
ið,“ sagði Birgitta.
Það er mál þeirra
sem þekktu til að
örn hafi verið einstaklega góðhjartaður og því er
Birgitta sammála. „Hann var svo kærleiksríkur dreng-
ur, hann öm. Hann var alltof góður fyrir þennan heim
og var öðmvísi en flest fólk."
Vinamargur og listrænn
Öm skildi eftir sig stórt skarð þegar hann féll fyrir
eigin hendi og margir vinir hans sem DV ræddi við í
sumar áttu erfitt með að skilja hvers vegna hann valdi
þessa leið. Ingunn Mýrdal, vinkona Arnar úr Haga-
skóla og fyrrverandi kærasta hans hafði þetta að segja:
„Hann var ofsalega sætur og á þessum tíma var hann
mjög vinamargur og vinsæll og átti margar vinkonur,"
sagði Ingunn. Þrátt fyrir mótlæti í lífinu em allir vinir
Amar sammála um að hann hafi ávallt verið hress og
kátur og tilbúinn að leggja fram hjálparhönd.
Þá var Örn mjög listrænn og sérstaklega fær tónlist-
armaður. „Hann var alltaf syngjandi og gaf meira að
segja út danslag þrátt fyrir að vera meira fyrir djass og
gamaldagstónlist," sagði Skjöldur Eyfjörð í samtali við
DV í sumar. „Hann hefði getað náð brjálæðislega langt
og hafði það góða rödd að ég öfundaði hann í tætlur
og ég tala nú ekki um sviðsframkomuna."
Dró sig út úr hommasamfélaginu
Síðustu mánuðina í lífi Arnar dró hann sig smátt og
smátt út úr samfélagi samkynhneigðra. Hann vann á
bensínstöð íVesturbænum og tóklífinu með ró. Móðir
hans sagði að hann hefði undirbúið brottför sína vel,
yfirgefið ættingja sína og vini fallega. „Hann skildi eftir
sig tvö bréf og skildi eftir skilaboð á símanum þar sem
hann sagðist ekki passa inn í þennan heim. í sím-
svaraskilaboðinu benti hann okkur á að fara inn í tölv-
una þar sem hann hafði líka skrifað kveðju til okkar,"
sagði Birgitta og las upp eitt kveðjubréfanna frá Emi.
soli@dv.is
í