Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 12
72 LAUCARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Steikarhlaðborð á sunnudögum fyrir alla fjölskylduna frá kl 18.00- Kr. 2.490.- ^Í^ASKUR ——— SINCE 1*66 - Simi: 5539700 suðurlandsbraut 4 Kvenfélag gefur veglega gjöf Kvenfélae Þorlákshafnar eaf á beear bú setur það í samband". ' '' Kvenfélag Þorlákshafnar gaf á dögunum Iþróttamiðstöð sveitarfé- lagsins veglega gjöf; hjartastuðtæki, sem að sögn Lindu Bjargar Sigurðar- dóttur í kvenfélaginu, hafi mikið gildi í öryggismálum ef slys verða. „Við gáfum út dagatal sem við seldum í hús og notuðum ágóðann í þetta tæki," segir Linda. Tækið sjálft er mikil undrasmíð. Linda segir að hver sem er geti gengið að tækinu og not- að, „því það talar við þig á íslensku þegar þú setur það í samband". Kvenfélagið sjálft er um 40 ára gamall félagsskapur. Linda segir um 45 konur í félaginu á öllum aldri. „Nú er vetrarstarfið framundan og nóg að gera. I fyrra áttum við af- mæli, gáfum 500 þúsund króna gjöf til kirkjunnar í formi hljóðkerfis og hjálpuðum félagsmiðstöðinni með skjávarpa." Þær eru því sannkallaðir englar - konurnar í Þorlákshöfn. Linda Björg Sig- urðardóttir af- hendir gjöfina Kvenfélag Þorláks- hafnareröflugt. „Alcoa go to hell" Nokkrir um- hverfisvemdar- sinnar stilltu sér upp við Alcan í Straumsvík i gær í mótmælaskyni. Tilefn- ið var heimsókn þátttakenda á ráðsefnu álframleiðenda sem fram fer þessa dagana. Mótmælendur bám meðal annars skilti sem á stóð „Alcoa go to hell" og „Aicoa up yours". Einn mótmæl- endanna var handtekinn þegar hann kastaði reyk- sprengju í átt að rútunni með ráðstefnugestunum á leið frá álverinu. í yfirlýsingu mótmælendanna kemur fram að á ráðstefnunni sé ís- land boðið til sölu sem ódýrt málmbræðsluland. Þriqqia bfla Þriggja bíla árekstur varð í gær á Heiðarvegi í Vest- mannaeyjum. Að sögn lög- reglunnar á staðnum urðu engin slys á fólki en einn bíllinn var þó óöku- fær eftir áreksturinn. Lög- reglan segir þriggja bfla árekstra afar fátíða í Eyjum, en það komi þó fýrir um einu sinni á ári og þá yfirieitt í tengslum við hálku. Engin hálka var þó í gær. Talið er að ökumaður eins bflsins hafi blindast af sól með þeim afleiðingum að hann klessti á annan bflinn sem svo kastaðist á þann þriðja. Tveir píparar framkvæmdu borgaralega handtöku á lyfj aræningj unum í Laugar- nesapóteki á fimmtudag. Þeir tóku eftir grunsamlegum mönnum sem fóru inn í apótekið, fyfgdu þeim eftir og yfirbuguðu. J^Laugarnes „Það vildi samt ekki betur til en svo að hann flæktist í girð- inguogsatþar S-x; stursvoég eip hann og Inti honum inn Vummm,, Bðriboep.rj. M Logreglan I komin á vett- j vang Pipararnir 1 horfnirá braut. Eins og fram kom í DV t gær var framið vopnað rán í Laug- arnesapóteki á þriðja tíman- um á fimmtudag. Lögreglan var afar snögg á vettvang en tveir píparar sem voru að störfum í nágrenninu voru sneggri og framkvæmdu borg- aralega handtöku á ræningj- unum áður en löggan kom á vettvang. Sonnunargagn Réttarmeina- fræðingar tögregiunnar fundu hnifinn, sem notaður var i ráninu, fyrir utan apótekið. Súpa og hollur og ferskur salatbar í hádeginu Afar glæsilegt hádegishlaðborð m.a. fiskur, lambalæri m/bernaise, svínasteik o.m.m.fl. kr. 1080- kr. 1490.- Tveir píparar sem voru að störfum í nýbyggingu við Laugamesskóla drýgðu mikla hetjudáð í gærdag þeg- ar þeir handtóku þrjá þjófa við vopn- að rán í Laugamesapóteki. „Við vor- um að vinna við gólf í Laugamesskóla og tókum þá eftir tveimur grunsam- legum náungum stíga út úr bfl nálægt apótekinu. Annar þeirra var búinn að klippa ofan af uppþvottahönskum sem hann hafði á höndunum," segir Sigurjón sem ásamt Gunnari félaga sínum tók eftir því að eitthvað gmggugt var í gangi. „Svo ganga þess- ir náungar yfir götuna í átt að apótek- inu og taka upp á því að kýla hvor annan í andlitið. Þá ákváðum við að fylgja þeim eftir," segir Sigurjón. Stukku á kvikindin Sigurjón og Gunnar fara því á eftir náungunum og þegar þeir nálgast apótekið heyra þeir læti. „Við heyrum öskur og læti berast frá apótekinu og stuttu síðar koma þjófamir hlaupandi út. Við stökkvum þá á kvikindin og Gunnar nær öðrum þeirra en hinn reynir að flýja inn í húsagarð. Það vildi samt ekki betur til en svo að hann flæktist í girðingu og sat þar fastur svo ég greip hann og henti honum inn í garð," segir Sigurjón og bætir við að eftirleikurinn hafi verið auðveldur og þjófamir hafi sýnt litla mótspymu. Löggan kemur Lögreglumaður sem býr í hverf- inu kom þá aðvífandi og stuttu síðar mótorhjólalögga sem fór á eftir flóttabflnum sem beið hinna tveggja í nágrenninu. „Mótorhjólalöggan reyndi að kippa bflstjóranum út úr „Svo ganga þessir ná- ungaryfir götuna í átt að apótekinu og taka upp á því að kýla hvor annan í andlitið." bflnum en féll í götuna þegar bfllinn tók af stað en við náðum bílnúmer- inu svo þeir eltu hann uppi og náðu honum við Suðurlandsbraut," segir Sigurjón sem lítur svo á að þeir fé- lagar hafi aðeins verið að sinna borgaralegri skyldu sinni frekar en að drýgja hetjudáð. svavar@dv.is Hjartastuðtæki sem talar íslensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.