Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV 'mk | Jt l 1 41 j\ . 'N,l m á ml'AJ Stórsöngkonan Halla Margrét Arnadóttir gekk að eiga sinn heittelskaða, ítalann Paulo, í Ráðhúsinu í Parma 10. september. Engu var líkara en borgin öll ljómaði af hamingju þennan dag og ekki var síðra í sveitinni þar sem brúðkaupsveislan var haldin. DV fylgdist með. veislan í sveitinni £9 Brúðhjónin ásamt Guð- Ifinnu, fjórtán ára dóttur Höllu Margrétar, og bræðr unum Sigurði og Elliða Að alsteinssonum. Guðfinna ■i náði þeim merka áfanga § nð vera með hæstu ein- ■ kunn af öllum grunn- skólakrökkum á Italíu og «j? var boðið til móttöku til ■ Róm að því tilefni síðast- ■ liðið vor. Framundan eru ■ menn taskólaárin. Hamingjan lá í loftinu, sólin skein og fólk lék við hvem sinn fingur þegar stórsöngkonan Halla Margrét Arnadóttir gekk í heiiagt hjónaband og hét ævilangri tryggð við hann Paulo sinn. Fáar íslenskar konur hafa sungið bettn en Halla Margrét og enn færri brosað jafn breitt og af einlægni og hún þennan dag. Allt svo bjart. Halla Margrét, sem sló fyrst í gegn þegar hún flutti Eurovisionlag Valgeirs Guðjónssonar Hægt og hljótt í Eurovision árið 1987, hefur verið búsett á Ítalíu undanfarin ár. Þar hitti hún Paulo, sem er þekktur veitingahúseigandi í Parma, en sam- an búa þau á sveitasetri rétt utan við borgina og una hag sínum vel. Svo vel að brúðkaup varð eins og sjálf- sagt svar við einfaldri spurningu. Hreinræktaður gleðileikur „Þetta var meiriháttar,“ segir Sig- urjón Aðalsteinsson, deildarstjóri hjá Fiskistofu, sem var svaramaður Höllu Margrétar og mættí í brúð- kaupið ásamt bróður sínum, Elliða Aðalsteinssyni, vélstjóra á Vest- mannaeyjaferjunni Herjólfi. Þeir bræður em ífændur Höllu Margrét- ar; mæður þeirra em systur. „Brúð- kaupið var hátíðlegt og veislan glæsileg," segir Sigurjón sem er ný- kominn heim úr þessari skemmtí- legu ferð þar sem hann varð vitni að hreinræktuðum gleðileik sem engan endi virtíst ætla að taka: „Það var svo gaman,“ segir hann. Ástin sýnir sig rétta andlit Halla Margrét og Paulo giftu sig í Ráðhúsinu í Parma og var sjálfur borgarstjórinn viðstaddur. Að athöfninni lokinni var slegið upp veislu á heimili brúðhjónanna í sveit- inni rétt utan við borgina. Nágrannar Höliu Margrétar og Paulo tóku einnig þátt í gleðinni og sýndu þá tillitsemi að hafa kýr sínar innandyra á meðan gestimir óku í hlað. Þeir vildi ekki láta neitt tmfla þá gleði sem í vændum var. Þannig em ítalir þegar ástin sýn- ir sitt rétta andlit. Svo var drukkið, dansað og hlegið fram eftir nóttu. Þannig eru ítalir þeg- ar ástin sýnir sitt rétta andlit. Svo var drukk- ið, dansað og hlegið fram eftir nóttu. Endalaus ástaróður Söngferill Höllu Margrétar er síð- ur en svo á enda þó svo að hún hafi fest ráð sitt og sé nú orðin eiginkona í ítalskri sveit. Það er stutt til borgar- innar þar sem Paulo, eiginmaður hennar, rekur einn vinsælasta bar- inn í bænum. Enda létu fastagestír kráarinnar sig ekki vanta í brúð- kaupið og glöddust með líkt og þeir gera hvern dag yfir fyrsta drykknum. Halla Margrét ætlar að halda áfram að syngja með sínu sérstaka lagi og þá ekki síst þann söng sem mestu skiptir; ástaróðinn til eiginmannsins og framtíðarinnar sem bíður þeirra beggja - saman. I anddyri Ráðhússins í Parma Brúðhjónin gangast við gesti, ný- stigin út úr glæsibifreiðinni sem fylgdiþeim allan daginn. Brúðhjónin í Ráðhúsinu í Parma Halla Margrét og Paulo.Við hlið brúðarinnar er ítölsk vinkona henn- ar og svo svaramaðurinn, Sigurjón Aðalsteinsson.frændihennarog edí deildarstjóri hjá Fiskistofu. Tekið við hamingjuóskum Halla Margrét ísfmanum á meðan Sig- urjón frændi hennar hellir upp á kaffí. Brúðkaupsveislan var haldin á heimili þeirra Höllu Margrétar og Paulo. Með borgarstjóranum í Parma Nýgift. Maðurinn með borðann er borgardómarinn sem gafþau saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.