Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005
Helgarblaö DV
Um tæknifrjóvgunardeild
LHS og Art Medica •'
Starfsemi tæknifijóvgunardeildar
hófst í október árið 1991 á kvennadeild
Landspítala-háskólasjúkrahúss. Þá hafði
undirbúningur staðið í um það bil eitt ár.
Fyrsm fimm árin var deildin í um það bil
70 fermetra húsnæði en við upphaf starf-
seminnar hafði verið gert ráð fyrir að
meðhöndia um 100-150 pör árlega. Fljót-
lega kom í ljós að þörfin fyrir óftjósemis-
meðferð var meiri en áætíanir gerðu ráð
fyrir og 20. ágúst 1996 var deildin form-
lega opnuð í nýju 280 fermetra húsnæði á
Landspítalanum.
í kjölfarið var hægt að auka afköst
deildarinnar og bjóða nýja meðferðar-
möguleika. Fram að þeim tíma hafði ver-
ið veitt hefðbundin glasafrjóvgunarmeð-
ferð þar sem notaðar vom kynffumur frá
parinu sjálfu en þama hófst einnig ffyst-
ing fósturvísa.
Smásjárfijóvganir hófust á deildinni
árið 1997 en þeirri aðferð er beitt ef sæð-
issýni inniheldur fáar sæðisffumur eða
hefur skertan hreyfanleika. Sama ár hófst
einnig notkun á frystum vefjasýnum úr
eistum fyrir smásjárfrjóvganir. Arið 2000
hófust glasafrjóvgunarmeðferðir með
gjafaeggjum. Nú em gerðar um 300-320
glasafrjóvganir á ári. Um 300 tæknisæð-
ingar em gerðar og um það bil 80-90 pör
fá meðferð þar sem settir em upp frystir
fósturvísar,
Á rcmnsóknarstofunni em gerðar um
500 almennar sæðisrannsóknir á ári.
Fyrsta bamið sem varð til með glasa-
frjóvgun á íslandi fæddist árið 1992. Síð-
an þá hafa fæðst yfir eitt þúsund böm í
kjölfar meðferðar á tækniffjóvgunar-
deildinni.
í október árið 2004 fluttist starfsemin
f 500 fermetra sérhannað húsnæði í
Bæjarlind 12 í Kópavogi undir nafninu
Art Medica og er nú einkarekin af lækn-
unum Guðmundi Arasyni og Þórði Ósk-
arssyni.
Árt Medica starfar samkvæmt reglu-
gerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytísins um tækniftjóvgun, númer
568/1997.
Par sem á fleiri en eitt bam saman:
Hver meðferð glasaffjóvgun 256.000
Hver meðferð smásjárfrjóvgun 307.000
I upphafi meðferðar eru
greidd 20% af meðferðargjaidi og
r 80% í lok meðferðarinnar. Meðferð-
ina þarf að greiða að fullu áður en egg-
heimta fer fram.
Gjaldskra fyrir tæknifrjóvgun
Par sem á ekki bam saman:
Fyrsta til fjórða meðferð 202.000
Fimmta meðferð eða meira 256.000
Smásjárafijóvgun:
Glasaftjóvgun:
Fyrsta meðferð 137.000.
Önnur til fjórða meðferð 77.000
Fimmta meðferð eða meira 256.000
Fyrsta til fjórða meðferð 243.000
Fimmta meðferð eða meira: 307.000
Uppsetnmg fynr fósturvisa: Greitt er á upp-
setningardegi.
Geymslugjald fýrir fósturvísa: Greitt er fyrir
eitt ár í einu og miðast greiðsla við hvert
byrjað greiðsluár.
Tæknisæðing: Greitt í upphafi meðferðar í
k einni greiðslu.
Smásjárftjóvgun:
Fyrsta meðferð: 164.000
Önnur tii fjórða meðferð 93.000
Fimmta meðferð eða meira 307.000
Par sem á eitt bam saman:
Glasaftjóvgun:
Ófrjóseml karla
Vandamál sem enginn
hefurstjórn á.
Þórður Óskarsson Þórðurrekur
ásamt Guðmundi Arasyni einkarekna
tæknifrjóvgunardeild í Kópavogi.
Ferðavottorð skýrsla 700
Ferðavottorð staðfesting 1.200 ^
Skólavottorð 350
Vottorð til skattyfirvalda 1.200
Fjarvistir til atvinnurekanda 1.200
Ástunga á eista 50.000
Meðferð vegna kynfrumugjafar 55.000
AHA (Asisted hatching) 30.000
Frysting sáðfruma 12.000
Gjafasæði
Einn skammtur 15.000
Fimm skammtar 50.000
Geymslugjald pr. ár (hámark tíu
11.000
Sérpantað 1 skammtur 10.000 +
flutningskostnaður
ár)
Tæknisæðing 21.000
Uppsetning frystra fósturvísa 21.000
Geymsla frystra fósturvísa 11.000
Frysting fósturvísa 20.000
Sæðisrannsókn 2.500
Stuðningssamtök
Tilvera, samtök gegn ófrjósemi,
voru stofnuð 10. febrúar 1990 af fólki
sem fór til Bourn Hall í Bretíandi í
tæknifrjóvgun. Samtökin beittu sér á
sínum tíma fyrir því að tækniffjóvg-
unardeild Landspítalans væri stækk-
uð. í haust 2002 var blásið nýju lífi í
félagið með öflugu kynningarstarfi.
Markmið félagsins er að vera
máisvari þess fólks sem á við ófrjó-
semi að stríða út á við, gagnvart heil-
brigðisyfirvöldum og annars staðar
þar sem þurfa þykir. Þá gætir félagið
hagsmuna þessa hóps og veitir al-
menna fræðslu um mál sem varða
skjólstæðinga Tilveru á heimasíðu
sinni, tilvera.is, og með öðrum leið-
um eftir því sem kostur er.
nLMENNvanmáttugir
ístöðunni
Karlmenn bregðast oftast nær þannig við
vandamálum að þau hvetja þá til að gera eitt-
hvað í málinu og laga hlutina. Vandamálið
við ófrjósemi er að enginn getur haft nokkra
stjóm á henni. Þessi vangeta til að laga
vandamálið og þar með til að hjálpa maka
sínum að takast á við það verður til þess að
mörgum körlum finnst þeir hjálparvana og
gagnslausir. Þótt konan geri tilraunir til þess
að fá karlmanninn til að taka þátt í samræð-
um um málið er líklegt að hann forðist þær
þar sem honum finnst að alveg sama hve
mikið er talað um vandann, þá leysist hann
ekki. Þegar búið er að tala um hlutina einu
sinni, þá finnst honum að það þurfi ekld að
bæta neinu við.