Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblaö DV Sat fyrir í tilefni af- mælisins H ■ ■■ MarioTestino, uppáhaldsljós- myndari Harry prins, tók nokkrar myndir af prinsinum í tilefni 21 árs af- mæli hans.Testino tók nokkrar myndir af prinsinum f herbúningi Sandhurstskólans auk þess sem Harry hafði sjálfur nokkrar hug- myndir.„Ég vildi að hann tæki myndir af mér eins og ég er. Ekki bara (einhverjum gervi pósum," sagði prinsinn.Á einni myndinni birtist hann útataður ( drullu þar sem hann situr á mótorhjóli sem hann fékk að láni frá Vilhjálmi bróður s(num. Alexandra stal senunni Alexandra prinsessa fékk alla athygli blaðamanna í þrítugsafmæli vinkonu sinnar um síðustu helgi. Prinsessan mætti (glæsilegum svörtum kjól með skemmtilega gr(mu fyrir andlitinu. Fyrr um daginn höfðu Ijósmyndarar myndað prinsessuna við opnun ráðstefnu um ættleiðingar. Þar mættu Alexandra í grænni dragt sem hentaði tilefninu.Um kvöldið breytti hún svo heldur beturtil og var að allra mati ákaflega glæsileg. Kate kemur fram Kate Middleton birtist opinber- lega (fyrsta skiptið með Vilhjálmi prins (vikunni.Talið er að prinsinn sé orðinn leiður á að þurfa að fara leynt með samband þeirra og vilji að allir viti að hann hafi fundið þá einu réttu. Hann hefur þó áður sagst ekki ætla að ganga í það heilaga á næstu árum.„Ég býst ekki við að þau gifti sig á næstunni en Vilhjálmur vill að almenningur viti hversu mikilvæg Kate er honum," sagði áhugamaður um bresku konungsfjölskylduna. Hátíðarhöld í Hollandi Willam-Alexander krónprins Hollands og eiginkona hans Maxima prinsessa voru glæsileg á Prinsjes- dag eða Degi prinsins í vikunni. Stór hópur aðdáenda hjónanna söfnuð- ust saman fyrirframan Noordeinde höllina á fimmtudaginn þegartil- vonandi konungur landsins og Max- ima stigu á svalir hallarinnar til að taka þátt (hátíðarhöldunum. Krón- prinsinn var klæddur hátiðarher- búningi er hann veifaði til fólksins ásamt Maximu og móður sinni, Be- atrice drottningu. I lok hátíðarhald- anna hélt drottningin s(na árlegu ræðu þar sem hún fjallaði um við- burði síðustu mánaða. Vinnur fyrir formúlu 1 Peter Phillis hefur fengið starf hjá Hinum konunglega banka. Peter, sem er 27 ára og elstur barnabarna drottningarinnar mun aðallega sjá um reikninga fyrir formúlu 1 liðið BMW-Williams.Pet- er lærði við Gordon- stoun skólann í Moray en spilar einnig rúgbý fyrir Skotland. Hann er sonurönnu prinsessu og bróðir Zöru Phillips. Þau systkinin eru afar náin og fylgir Peter systur sinni á öll hestamótin en Zara hefur unnið sér inn rétt til að keppa fyrir hönd Bret- lands á Ólymptuleikunum árið 2008. Fjármál kón opin nqs inb gerð Fjármál sænsku konungsfjölskyldunn- ar verða gerð opinber innan skamms. Ríkidæmi fjölskyldunnar hefur verið leyndarmál (meira en tvær aldir eða siðan Karl XIII gerði samn- ing við sænska þingið þess efnis.Yfir- völd telja hins vegartfmi til kominn að almenningur fái að vita (hvað fjölskyldan sé að eyða skattpening- unum. Á þessu ári fær fjölskyldan rúmar 90 milljónir sænskra króna til sinna nota.Helmingur peninganna fer (að viðhalda hinum t(u kastölum en afgangurinn fer (vasa konungs- ins. Hvað hann gerir við peningana hefur hingað til verið hans mál en á þv( verður nú breyting. minm annars í nýrri bók um forsætisráðherrahjónin í Bretlandi kemur fram að Cherie Blair þoli ekki snobbið í kringum konungsQölskylduna. Vitað er að Cherie er alfarið á móti konungstigninni en hjónunum þykir höfundurinn hafa gengið of langt í full- yrðingum sínum sem heldur því meðal annars fram að Cherie hafa kallað Díönu prinsessu hálfvita og Önnu prinsessu belju. Bók um Tony og Cherie Blair vekur hörð viðbrögð f nýrri bók um Tony Blair forsæt- isráðherra Bretlands og eiginkonu hans, Cherie, kemur fram að Cherie eigi f stökustu vandræðum með að umgangast meðlimi bresku kon- ungsfjölskyldunnar. Vitað er að Cherie sé alfarið á móti konungs- tigninni en hjónunum þykir höfund- urinn hafa gengið fuil langt og hafa því mótmælt ýmsu sem kemur fram í bókinni. f bókinni kemur ffarn að sam- bandið á milli Cherie og önnu prinsessu sé sérstaklega slæmt þar sem Cherie þoli ekki snobbið í prinsessunni. „í fyrsta skiptið sem þær hittust, árið 1997, bað Cherie prinsessuna um að kalla sig Cherie. Anna prinsessa sagði að þær væru ekki það nánar svo Mrs. Blair myndi henta betur," kemur meðal annars ffarn í bókinni. Síðar hafi Cherie heilsað prinsessunni sem snéri í hana bakinu án þess að taka undir kveðjuna. „Beljan! Hvað heldur hún eiginlega að hún sé," á Cherie að hafa sagt. Cherie á einnig að hafa kallað Díönu prinsessu hálfvita en forsætisráðherrafrúin neitar því al- farið. „Konungsfjölskyldan heldur að Cherie og Díana hafi verið góðar vin- konur en í rauninni áttu þær aldrei neitt sameiginlegt enda fannst Cherie Díana ákáflega vitlaus," held- ur höfúndurinn Paul Scott fram. Samkvæmt honum á Cherie erfitt með að sýna drottningunni tilskylda virðingu er þær hittast. „Cherie þyk- ir ekkert tiltökumál að leika hlut- verkið þegar þær hittast opinberlega en hún hefur móðgað fjölskyld- una með því að neita hneigja sig og beigja þegar þær hittast fjarri almenn- ingi og ijölmiðlum. Einnig kemur fram að Cherie þoli ekki hverskonar með- höndlun hundar drottningarinnar fái. Þeir sitji við fætur Elísabetar við matarborðið sem hendi matar- leifum til þeirra. „Cherie er með of- næmi fyrir dýrum og þar sem Cherie Blair „Chene er með ofnæmi fyrir dýrum oq þarsem hundarnir fá að spranga um höllina llkt oq aðrirmeðhm'r fjolskyldunnar er henni sérstakleqa illa við heimsóknir til drottningarinnar, “segirScott. hundamir fá að spranga um höllina líkt og aðrir meðlimir íjölskyldunnar er henni sérstaklega Úla við heim- sóknir til drottningarinnar," segir Scott og bætir við að uppstoppuð höfuð af dýrum sem prýða veggi hallarinnar bæti ekki úr skák. í bókinni segir einnig að forsætis- ráðherrahjónin stundi ýmsar furðulegar at- hafriir sem helst á athafriir noma. I Tony á / > meðal í Anna Púnsessa Samkvæmt höfundi bók- \ arinn°r neitar Anna prinsessa að kalla for- sætisráðherrafrúna sklrnarnafninu en held- ur sig við Mrs. Blaír. vonar og vara ef halla fer undir fæti. Þá, segir í bókinni, ætli hann að sveifla kristalspendúl yfir þær í von um að lukkan snúist ^ honum aftur í ___ hag. f 'Jí** -S. 1 að safna' afklippmm tánöglum sínum i í sérstaka krukku til Dfana prinsessa | Cherie Blair hefur neitað opinberlega að hafa kallað prinsessuna hálfvita. Elísabet drottning Eiginkona forsætisráð- herrans þolir ekki snobbið íkringum bresku konungsfjöl- skylduna og neitar að hneigja sig og beygja fyrir drottningunni. Fyrrum ástmaður Díönu lýsti ástarsambandi þeirra í smáatriðum hágrátandi undir stjórn dáleiðara. Sængaði hjá Díönu stuttu eftir að hún giftist Karli James Hewitt fýrmrn ástmaður Díönu prinsessu hef- ur viðurkennt að hafa sængað hjá prinsessunni aðeins nokkmm mánuðum eftir að hún giftist Karli krónprinsi. Hewitt viðurkenndi þetta er hann var undir stjóm dá- leiðarans Tony Rae en dáleiðslan verður sýnd í bresku sjónvarpi innan tíðar. Hingað til hefur Hewitt haldið fram að samband hans við Díönu hafi ekki byijað fyrr en 1985 en undir dáleiðslunni viðurkenndi hann grátandi að hafa sofið hjá prinsessunni árið 1982. Hewitt lýsti fyr- ir dáleiðaranum hvemig Díana kyssti hann er þau sátu saman í sófasetti heima hjá vinum þeirra. Hann sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir að hann væri ástfanginn af henni fyrr en nokkmm dögum eftir ástarleik þeirra. Hewitt hefur halað inn milljónir punda með út- gáfu bókar um samband hans og Díönu. Þau skrifuð- ust lengi á en hann hét henni að varðveita bréf henn- ar um aldur og ævi. Nú em bréfin hins vegar til sölu á 1200 milljónir. Dfana prinsessa Samkvæmt Hewitt hélt prinsessan fram hjá Karli krónprinsi nokkrum mánuðum eftiraðþau genguí það heilaga. James Hewitt Hefurhalað inn milljónir punda með útgáfu bókar um samband hans við prinsessuna. M V .v.í.-A I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.