Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Side 2
FIMMTUDAGUR 20. OKTÚBER 2005 Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Útrástækpinnar f Simpson-qolskyldan er okkur I vestrænum heimi að góðu kunn. Nú á að hefja sýningará þáttunum um ást- sælustu fjölskyldu Bandarfkjanna I arabaheiminum eftir því sem fréttir greina frá. Eins og gefur að skilja munu þættimir fá nýtt nafn, Al Shamshoons sem lætur bara nokkuð vel í eyrum. Lengi hef ég veríð aðdáandi þessara þátta og tengi þá við hina ólfklegustu at- burði I Iffi mfnu. Mér þætti því gaman að sjá þessa fjölskylduvini mfna takast á við Iffið á arabfsku. Mig grunar að eitthvað eigi eftir að tapast við þessa útrás gulu kananna. Eftirlætisiðja heimilisföð- urins Hómers, það er bjórdrykkja og beikonát, er ekki vel liðið áhugamál meðal araba og verður sá ósómi þvf hreinsaður út Ádeila þáttanna á vestrænt samfélag á eflaust eftir að gera mikla lukku þvf fáu sjónvarpsefni tekst jafrí vel aö grfpa fáranleikann föstum tök- um og Simpson-fjölskyldunni. Pakistan er'' " - sem svo oft er kallað þvf óljósa hugtaki araba- heimurinn. Ótrúleg- ur fjöldi fólks lét Iffið f jarðskálft- unum og nú deyr fjöldi eftir- iifenda úr hungrí og kulda. Það ber- ast litlar fréttir af þeirri hjálp sem þessum þjóöum er veitt. Skeytingarleysið virðist al- gerL Egill Helgason hefur bent á að f einum fjölmiðli hafi veríö spurt að þvf hve margir al-Kafda- menn hafi látist f skjálftanum. Manni fallast orð þegar maður sér jafrí ógeðfelldan fáránleika. Hver vogar sér að spyrja slfkra spum- inga? Hvers vegna er ekki frekar leitað leiða til að hjálpa fólkinu. Egill gaf upp númer sem fólk gat hringt f og látið draga 1000 krónur af sfmreikningi sfnum sem áttu að fara f hjálparstarf. Ég hríngdi sam- stundis f það en fékk skilaboð frá vélrödd að númerið væri ekki rétt valiö. Ég reyndi aftur en fékk sama svar og féllust hendur. Eg las að fellibylurinn Wilma, sem nú geisar með látum, hafi sett met f gær og sé nú skráður sem öflug- asti fellibylur sem geisaðhefurá Atl- antshafinu. Ég las áfrarn og sá að ekki sé reiknað með að olfu- vinnslur og önnur mannvirki eyöilegg- isL Sfðast sá ég aö fólki hafi verið ráðlagt að yfirgefa heim- ili sfn og gera viðeigandi varúðar- ráðstafanir hverjar sem þær eru. Furöulegt að nefría ástand mann- virkja á undan úrræðum fólks. •o J2. Leiðari Fyrst og fremst DV „Mceður allra tíma þelclcja þá lcvöl að verða þess vísari að barn þeirra ersvívirt, ídagogalla daga og þannig verður það um ólcomna tíð. “ Bergljót Davíösdóttir Myrkraverk þagnarinnar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum sú umræða sem átt hefur sér stað í sam- félaginu undanfarna daga og vikur um kynferðislegt ofbeldi. DV hefur ekki nú frekar en endra-nær látið sitt eftir liggja og fylgt umræðunni eftir. Það er ekki í fyrsta sinn sem við látum okkur þessi mál varða og þarf ekkert að rifja upp í því sambandi. Fleiri en ein kona og fleiri en tvær hafa sýnt þann fádæma kjark að ræða þessu erfiðu reynslu á síðum blaðsins. En það eru ekki aðeins þolendur sjálfir sem líða. Um helgina ræddi helgarblað DV við múður sem í nítján ár hefur lifað í þögn- inni. Hún sýndi fádæmakjark og sagði átak- anlega sögu múður sem þjáðst hefur hvem dag síðan. Liðið fyrir að hafa ekki áttað sig á hvað var í gangi og ásakað sig stöðugt fyrir að hafa ekki séð í gegnum holt og hæðir og heyrt það sem henni var ekki ætlað að heyra. En þannig em mæður, þeirra er að vernda bömin sfn. En hvers vegna á múðir að þurfa að vemda afkvæmi sín fyrir fúður þeirra? Hvílík mútsögn það er en því miður er það svo og er ekki nýtt. Mæður allra tíma þekkja þá kvöl að verða þess vísari að barn þeirra er svívirt, í dag og alla daga og þannig verður það um úkomna tíð. Svo lengi sem við lifum í þeirri þögn sem felur myrkraverk níðinga allra tíma. Því er það svo mikilvægt að fleiri konur stígi fram og svipti hulunni af verkum þeirra, hvort sem þeir eru lífs eða liðnir. Sterkar konur eins og Sigurbjörg Péturs- dúttir og Thelma Stefánsdúttir, sem lengi þjáðust í þeirri þögn sem hjúpar umræðu um kynferðislegt ofbeldi, hafa sýnt mikinn kjark. Því er kallað eftir fleiri konum; sterk- um konum sem unnið hafa úr sínum mál- um og hafa náð þeirri fjarlægð sem nauð- synleg er til að geta rætt þessi mál í fjöl- miðlum. Þær eru fyrirmynd þeirra sem enn þegja og trúa að þær séu að verja hagsmuni einhverra annarra sem nær þeim standa. Það er misskilningurinn; á meðan níðings- verkin eru þögguð í hel, er brotamanninum sjálfum gert kleift að stunda sín myrkraverk í friði og leggja líf enn fieiri ungra kvenna og bama í rúst. Þið sem þorið að tala eruð hetjumar og fyrirmyndir þeirra sem enn þjást í myrkrinu og bíða. Notið þennan meðbyr og talið; DV mun nú sem endanær vera opið þeim sem þurfa að koma á framfæri reynslu sinni í þágu þeirra sem enn lifa við kynferðislegt ofbeldi sem hjúpað er þögninni. rgarstjóri er alltaf að missa vmnuna 5 Umhverfisráðherra Efstarfíð væri friðað. Forstjórl Samkeppnisstofn- unar Hefurreynslu. Framkvæmdastjóri Samein- Forstjóri Orkuveitunnar Al aða lífeyrissjóðsins Bestu freð rekur engan. starfslokasarrmingarnir. Nota svaithol iyrir gappiai ÉG Ani UM TÍMfl samskipti við Landmælingar íslands, af því að ég var einn þeirra, sem höfðu tekið fer- ilpunkta reiðleiða um óbyggðir inn á GPS-tæki. SLÍKAR PUNKTARAÐIR henta vel tU að finna hlið á girðingum og vöð á ám, auk þess sem tækin em komp- ásar og kort, svo að ég veit, hvar ég er Fyrst og fremst staddur í svartaþoku og hvert ég er að fara. MARGIR ÁHUGAMENN, einkum jeppamenn og vélsleðamenn, hafa raðir ferilpunkta eða leiðarpunkta á heimasíðum sínum. Aðrir geta hlað- ið þessum töflum inn í GPS-tæki sín og séð leiðir og staði á skjánum um leið og þeir eru að ferðast. Ráðamenn einkafyrir- tækis hefðu örugg- lega áttað sig á, að ekki er gott að nota danskt svarthol fyrir gagnagrunn. LANDMÆLINGARN- AR vildu vera með í þróuninni og opn- uðu heimasíðu með reiðleiðum. Ég og ýmsir fleiri vom fengnir til að skila inn röðum ferilpunkta. Lítill hluti þeirra rataði á vefkort Landmæl- inganna. SÁGALLI ER Á gagnagrunni Land- mælinganna, að hann er sá eini í heiminum, sem tekur bara inn punktaraðir, en getur ekki skilað þeim út aftur. Hann er eins konar svarthol, sem gleypir allt, en skilar engu. ÞESS VEGNA GETA hestamenn ekki notað vefkort Landmælinganna til að hlaða punktaröðum reiðleiða inn á GPS-tæki, þegar þeir undirbúa ferðalög. Landmælingamar bjóða ekki heldur neinar punktatöfl- ur í staðinn. áttað sig á, að ekki er gott að nota danskt svarthol fyrir gagnagmnn. jonas@dv.is Klikkuð stofnun „ísland er það land heimsins þar sem minnst spilling þrífst innan stjórnkerfisins að mati stofh- unarinnar Transparency Inter- national," segir í Morgunblaðinu í gær en stofnunin telur Tsjad og Bangladesh vera spilltustu rfki heims. Þaö er nokkuð ljóst að þeir hjá Transparency International hafa ekki frétt af sendiherraskipunum Davíös Oddssonar þá fáu mánuði sem hann var ut- anríkisráðherra. Bangladesh Spilltasta iand f heimi - miklu verra en Island. Búist er við að jólaverslun í ár aukist um fimm milljarða króna. Fréttablaðið grein- ir ftá því að áhyggjuefiii kaup- manna séu þó tvenns konar. Fyrir það fyrsta að ekki takist að manna verslanirnar fyrir jólin og svo er það veðrið. Því fyrr sem fer að kóína og snjóa, þvf fyrr fer verslunin af stað. I Jólasveinninn Hann i Þarf að fó sér aukapoka ogjafnvel sterkari sleða fyrir þessijólefkoma ó öllum gjöfunum tilskila. aö meö alla fsland í dag. Hér áður fyrr hafði fólk helst áhyggjur af því að fara íjólaköttinn og gafíbesta falli kerti og spil í jólagjafír. En núna vantarfólk til aö afgreiða öli þessi ósköp sem nokkuð klárt er að seljistfyrirjólin. Og svo er bara aö vona að jörö verði alhvít sem fyrst því þá streyma kúnnarnir milljarðana. Svona er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.