Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Blaðsíða 16
7 6 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005
Saddam Hussem
fer fyrir rétt í
Bagdad fyrir
glæpi gegn
mannkyninu.
Ákærur sem
varða aðild hans
að Qöldaaftök-
um á andstæð-
ingum sínum
voru birtar hon-
um í gær. Sjö
samstarfsmenn
hans eru ákærð-
ir með honum.
Fyrrum forseti íraks, Saddam
Hussein, bíður nú réttarhalda með
stóískri ró að sögn talsmanna hans.
Heimsbyggðin héfur fellt sinn dóm
yfir honum. Fyrir hvað er hann
ákærður og hvað gerðist í raun?
Ljóst er að réttarhöldin munu
verða söguleg í mörgu samhengi.
DV leiðir lesendur í gegnum sög-
una.
Ekki hefur áður verið réttað yfir
svo háttsettum manni í múslimsku
ríki. Sjaldan hefur verið jafn mikill
pólitískur þrýstingur á sakfellingu.
Sjaldan hefur athygli fjölmiðla ver-
ið jafnmikil.
Saddam Hussein var handtek-
inn af liðsmönnum Bandaríkjahers
13. desember 2003 og kom hann
fyrst fyrir rétt rúmlega hálfu ári síð-
ar. Þar lýsti hann vanþóknun sinni
á réttinum og sagði hann ekki hafa
neitt vald yfir sér og gæti því ekki
dæmt hann. Síðar lýsti hann yfir að
ef af réttarhöldum yrði óskaði hann
eftir að réttað væri í Svíþjóð, því þar
taldi hann sig fá bestu meðhöndl-
un. Göran Person, forsætisráðherra
Svíþjóðar, tók vel í umleitun lög-
manna Saddams, en beiðni um
réttarhöld þar var eigi að síður
hafnað.
Dujail árásin
Það var um morguninn þann 8.
júlí 1982 að forseti íraks var í bílalest
sem keyrði inn í bæinn Dujail, smá-
bæjar með 10.000 íbúum, í um 60
kílómetra fjarlægð norður af
Bagdad. Bærinn var helsta aðsetur
Daawa flokksins sem stóð gegn
Saddam og stríði hans í Iran sem þá
var í hámarki. Þegar bilamir koma
inn í bæinn hefst skotárás sem
stendur yfir í nokkra klukkutíma þar
til herþyrlur og fótgöngulið koma
forsetanum til aðstoðar. Eftir þessa
atlögu að forsetanum mæta sveitir
leynilögreglumanna til bæjarins og
handtaka fjölda manns, jafhvel
heilu fjölskyldurnar. Bæir og hús ertj
jöfnuð við jörðu. 143 manneskjur,
sú yngsta 13 ára eru aflífaðar eftir
skyndiréttarhöld. 1500 manns í við-
bót, mikið til konur og böm, teknir
höndum og send í fangabúðir.
Dujail árásin er fyrsta ákæran
sem réttað er í yfir Saddam, en lík-
legt er talið að hann geti átt von á
allt að 13 mismunandi réttarhöld-
um fyrir aðrar ákæmr. Sjö sam-
starfsmenn hans sitja með honum
á ákæmbekknum. Talið er að
ákæmvaldið hafi tekið Dujail málið
fýrst fyrir vegna þess hve sönnun-
argögnin í málinu em sterk, þar á
Beinagrindur Kúrda Fjöldc
gröfsem fannst I al-Samawa-
eyöimörkinni og er talinn vera
frá þjóðarmorðum stjórnar
ÍSaddams á Kúrdum á árunum
1987-1988.
.
meðal fjöldi vitna og jafnvel mynd- þessi réttarhöld, sakfelling sem Heimurinn leit í hina áttina
bandsupptökur. gæti leitt til dauðarefsingar. Sam- Saddam Hussein komst til
íraksstjórn hefur þó sagst ekki kvæmt íröskum lögum er heimilt áhrifa innan Baath-flokksins árið
myndu sækja Saddam til saka fyrir að fullnægja dauðadómi innan 30 1968, stuttu eftir að flokkurinn
fleiri ákæmr ef sakfelling næst við daga frá uppkvaðningu. náði tökum á stjórn íraks, með
Saddam
Hussein fæð-
ist í al-Awja,
150 km norð-
ur af Bagdad.
Tekur þatt i
uppreisn
gegn stjórn-
inni.
Tekur þatt i
morðtilraun á
forsætisráð-
herra og er
skotinn í fótinn.
Flýrtil Sýrlands
og þaðan til Eg-
yptalands þar
sem hann hóf
laganám. Er
dæmdur til
dauða í írak á
meðan útlegð
Snýr aftur til
Bagdad þegar
Baath-flokkur-
inn nær völd-
um í valdaráni.
Fangelsaður
niu mánuðum
seinna eftir að
stjórninni er
rutt af stóli.
Kosinn aðalrit-
ari flokksins í
fangelsinu.
Skipuleggur
valdarán
sem kemur
Baath-
flokknum
afturtil
valda. Kos-
inn varafor-
seti fraks.
Tekur við
völdum sem
forseti eftir
að frændi
hans
Ahmad Has-
an al-Bakr
víkur úr ■
stóli.
I kjölfar
landamæra-
deilna lýsir
hann yfir stríði
gegn fran sem
stendur yfir
næstu átta ár.
Ræðst inn í
Kúvæt. Ör-
yggisráð
SÞ grípur
til við-
skipta-
þvingana.
Fjölþjóðaher
undir forystu
BNA ræðsttil
atlögu gegn
íröskum her-
sveitum í
Kúvæt.
Írakar flýja
Kúvæt og
kveikja í
leiðinni í
olíulind-
Öryggisráð SÞ
fyrirskipar frak
að hætta þróun
efnavopna og
langdrægra
flauga.
! ■ V
'*A ^
] t t■ ' *