Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Qupperneq 21
Hetjan Thierry Henry er eitt afstærstu
nöfnum enskrar knattspyrnu frá upphafi og
klárlega einn allra besti framherji heims.
Hann er stórkostlegur
sig kannski HsMfc
einna best
hversu fín S|
lína það er á '
milli hetju og w|
skúrks í enska
boltanum að ifl
þessar nítján mín-
útur sem Marco Al-
meida lék hjá Sout-
hampton voru þær
einu sem hann getur
státað af í Englandi.
eirikurst@dv.is
Heimidir fdinBBC og arsenai.com
lan vvrigni segir ao tmerry se verðugur arttaki sinn
sem markakóngur Arsenal enda sé hann „stórkostleg-
ur“ leikmaður. „Þetta gæti ekki hafa hent indælari
dreng. Það væri kannski öðruvísi ef hann væri hræðileg
persóna en það er ekki tilfellið. Hann á þetta skilið."
Wright skoraði á sínum ferli 185 mörk fyrir Arsenal
en hann getur þó státað af því að hafa gert það í færri
leikjum en Henry. Wright spilaði 288 leiki fyrir félagið
en Henry hefur leikið 302. Munurinn er hins vegar sá
að Wright var sjö árum eldri en Henry þegar hann
hætti hjá félaginu. „Hann hefur unnið allt sem hægt er
að vinna, fyrir utan meistaradeildina. Ég bið tif guðs
að hann vinni hana einhverntímann. “
Wright hætti hjá Arsenal árið 1998, ári áður en
Henry kom til félagsins. Það eru þó margir sem hefðu
viljað sjá þá félaga spila saman. „Það hefði verið flott.
Hann gerir sitt utan vítateigsins og ég myndi bíða inn
í teignum að fá molana."
19. mars 2003 Val-
encia-Arsenal 2-1 ■
Henry skorar eittmark
i tapleik gegn Valencia
í 16-liða úrslitum ieiks-
ins.Honum tekstað
skora þrátt fyrir að
vera beittur kynþátta-
fordómum afáhorf-
epdum spænska liðs-
ins og komið þannig
úrjafnvægi.
9. desember 2001 Arsenal-
Aston Villa 3-2.Arsenal lendir
tveimur mörkum undir en tekst
aðjafna metin. Það er svo
Henrysem skorar sigurmarkið
á siðustu minútu leiksins.
18. október 2005
Sparta Prag-Arsenal
0-2. Henry skorar bæöi
mörk leiksins og jafnar
þar með og bætir
markamet lans Wright.
25. nóvember 2003 interMil-
an-Arsenai 1-S.Leikmenn Arsenal
gera lítið úr vörn Inter í leiknum og
skorar Henry tvö marka liðsins.
„Líklegra en ekki aö þetta sé búið,“ sagði Ríkharður Daðason um knattspyrnuferil sinn
Ríkharður sennilega með brjósklos í baki
Ríkharður Daðason knattspymu-
maður úr Fram er af öllum líldndum
með bijósklos í baki en hann meiddist
undir lok tímabilsins í sumar, þar sem
hans menn í Fram þurftu að sætta sig
við þau örlög að faUa í fyrstu deildina
sem og að tapa bikarúrslitaleiknum
fyrir Val. Ríkharður lék með í þeim
leik, sárþjáður, en nú getur það vel
farið svo að það verði hans síðasti leik-
ur sem knattspymumaður.
„Samkvæmt myndatöku sem ég
fór í þá er ég sennilega með
brjósklos," sagði Ríkharður í samtali
við DV Sport. „En ég á nú eftir að
hitta sérfræðing sem mun segja mér
nákvæmlega hvers eðlis bakverkur-
inn er. Það gerist í næsta mánuði og
þá mun ég væntanlega fá endanleg
svör um hvort ég þurfi að gangast
undir aðgerð en mér skilst að það sé
líkleg niðurstaða."
Ríkharður segir að framtíðin sín
sem knattspymumanns muni end-
anlega ráðast í næsta mánuði þegar
sérfræðingur mun meta hvort þörf
sé á aðgerðinni eða ekki. „Ég fæ
væntanlega endanleg svör í næsta
mánuði en það er líklegra en ekki að
þetta sé búið. Ég vil þó ekki útiloka
neitt fyrr en að ég hitti lækninn og
heyri það sem hann hefur að segja.
Menn hafa þó unnið sig úr slíkum
meiðslum en þeir hafa kannski verið
flestir yngri en ég."
Rflcharður er samningsbundinn
liði Fram í eitt ár enn og mun því
leika með þeim ef hann heldur
áfram. En eins og staðan er nú verð-
ur það þó að teljast afar ólíkleg nið-
urstaða. Hann sagði í samtali við DV
í síðustu viku að það væri sorgleg
niðurstaða ef það væri tilfellið. „Það
er leiðinlegt að geta ekki hætt á eigin
forsendum."
eirikurst@dv.is
Rikharður Daðason
Á langan og glæsilegan feril að
baki sem knattspyrnumaður en
nú horfir við að sá ferill sé búinn.
FIMMTUDAGUR 20. OKJÓBER 2005 2 7
Sigmundur til
reynslu hjá
Hácken
Sölvi Davíðsson skrifaði
í gær undir eins árs samn-
ing við KR og mun því spila
með liðinu næsta árið að
minnsta kosti. Kristinn
Kjærnested, einn forráða-
manna félags-
ins, sagði í gær
að Sigmundur
Kristjánsson
myndi senn
skrifa undir
samning við KR
sem gerði ráð
fyrir því að ef
Sigmundur spilar hér
heima, verður það í KR.
Hann mun hins vegar haida
til Svíþjóðar þar sem hann
verður til reynslu hjá úr-
valsdeildarliðinu Hácken.
Ronaldo
handtekinn
Portúgalski knattspyrnu-
maðurinn Cristiano Ron-
aldo hefur verið handtek-
inn í Bretlandi þar sem
hann er grunað-
ur um nauðgun.
Hann gaf sig
sjálfviljugur
fram á lögreglu-
stöð í gær þar
sem hann var
handtekinn.
Hann var yfir-
heyrður í gær og mun mál-
ið í kjölfarið verða rannsak-
að enn frekar óg ákveðið
hvort eigi að gefa út kæru.
Honum er gefið að sök að
hafa nauðgað ónefndri
konu á hótelsvítu í Lund-
únum, daginn eftir að félag
hans, Manchester United,
lék við Fulham þann fyrsta
október síðastliðinn.
Ólöf óákveðin
Ólöf María Jónsdóttir
segir í samtali
við kylfingur.is
að hún sé enn
óákveðin hvort
hún muni taka
þátt í úrtöku-
mótinu fyrir
evrópsku móta-
röðina, sem
fram fer í næsta mánuði.
Ólöf lauk keppni í 91. sæti á
mótaröðinni í ár og var því
einu sæti frá því að tryggja
sér fullan þátttökurétt í
næstu mótaröð. Hún hefur
þó þegar tryggt sér réttinn
til að taka þátt í öllum mót-
um næsta árs nema einu,
Annikumótinu svokallaða
sem fer fram í Svíþjóð en
það þykir mjög eftirsótt að
taka þátt í því.
Logi byrjaður
aðæfa
Logi Geirsson hand-
boltakappi er byrjaður að
æfa á nýjan leik eftir að
hafa verið frá undanfarna
mánuði vegna meiðsla í
baki. Það eru
mikil gleðitíð-
indi fyrir Loga
sem átti afar
gott tímabil í
fyrra þar sem
hann var einn
allra besti
leikmaður
Lemgo, eins
besta liðs
Þýskalands. Með Lemgo
leikur einnig Ásgeir örn
Hallgrímsson sem hefur
reyndar fá tækifæri fengið
enn sem komið er. Lemgo
er sem stendur í sjötta sæti
þýsku úrvalsdeildarinnar
með tíu stig.
/■
V
-»