Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Síða 23
DV Ástogsamlíf . FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005 23 Breskir vísindamenn segja tengsl milli ofbeldis karlmanna gegn konum og morðum kvenna á körlum Konur drepa ofbeldismenn Heimilisofbeldi löllum löndunum 51 voru lífsllkur kvenna hærri en llfsllkur karla. Rannsókn á samfélögum þar sem karlmenn hafa félagslega æðri stöðu en kvenfólk - svokallað feðraveldi - gæti útskýrt af hveiju karlmenn lifa til- tölulega styttri ævi en konur. Breskir . vísindamenn skoðuðu tengslin milli V^kvenkyns morðingja og dauða karl- manna í 51 landi í Evrópu, Asíu, Ástr- alíu og Norður- og Suður-Ameríku. í rannsókninni kom í ljós að konur lifa lengur en karlar í öllum þessum lönd- um. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að í þeim löndum þar sem hlutfall kven- kyns morðingja var hátt höfðu karl- menn tiltölulega mikil völd miðað við konumar. í þessum löndum var einnig lægsti meðalaldur látinna karl- manna. í rauninni sýnir tölfræði rann- sóknarinnar að eftir því sem ofbeldi gegn konum er algengara því fleiri karlmenn látast fyrir aldur fram. : (kunningjahópnum Gangtu upp að henni og horfðu I augu hennar. Þegar hún blikkar augum segðu þá:„Þú blikkaðir mig. Þvílíkur daðrari sem þú ert." Iafmæli hennar „Þarfnast mamma þín tengdasonar?" „Ég hefverið að leita að þér. “ „Trúirðu á ást viö fyrstu sýn? Eða á ég að fara og koma aftur?" „Úr hvaða ævintýri komstþú?" „Ertu að flýta þér? Mig langar svo að færa þér hvítvínsgias." „Þú brostir svo fallega að ég stein- gleymdi þvl sem ég var að gera." „Giftstu mér, eða ég skipti um skoðun." „Finnstþér gaman hérna?" „Ilmvatnið þitt er geggjað. Hvar get ég keypt mér?" „Vertu kyrr. Ég er að teikna þig." „Hvað ertu að gera hérna? Standa hér. Ok, stöndum saman." „Má ég spyrja þig? Að hverju má ég spyrja þig?" „Þegar ég sé svona fallega konu þakka ég guði fyrir að vera ógiftur." „Geturðu lánað mér blað og penna? Ég ætla að láta þig fá simanúmerið mitt." Komduíveg fyrirvandræða- lega þögn f strætó „Þvíllk forréttindi að fá að ferðast með þér á hverjum degi." „Vitneskjan um þig hérinni kemur mér á fætur á morgnana. “ Ef hún spyr þig hvort þú ætlir út geturðu svarað: „Erþað það sem þú vilt?" „Efþú ert að bjóða mér með þér. “ „Ætlarðu að skilja mig eftir i strætónum?" (verslun „Gætirðu ráðlagt mér hvað ég ætti að gefa vini mínum sem liggurá sjúkrahúsi?" „Ég er búinn að kaupa pasta en ég veit ekkert hvað ég á að hafa með þvi. Geturðu nokkuð hjálpað mér?" Á listasafni/myndlistarsýningu „Efég væri milljónamæringur myndi ég kaupa þessa mynd handa þér." „Þvilíkir litir. Þvíllk lögun. Sérðu þetta?“ Á veitingastað/kaffihúsi „Hjálpaðu mér við að finna eitthvað að panta." Á læknastofu „Efvið værum á veitingahúsi myndi ég panta handa okkur kampavin á meðan við biðum." f lyftu „Ertu að elta mig?“ „Ertu ekkert hrædd við mig?" (sundlauginni „Þú ert svo sexl með sundgleraugu og froskalappir." „Ertu ekki hrædd við krókódíla?" „Hvernig er vatnið?" „Vá. Hvernig fékkstu svona fallegan lit?" „Æ, fylgstu með dótinu mínu á með- an ég syndi." Danir Karlmenn í Dan- mörku segja konur í mun betri aðstöðu til að daðra en karlmenn- irnir. Þær geti þóst detta af hjólinu sínu fyrir framan þá eða gengið upp að myndar- legum manni á sýningu en að þær myndu taka illa í ef þeir tækju svona af skarið. Danskir karl- menn segja allra frökk- ustu konumar ganga upp að mönnum, kyssa þá og þykjast svo vera ringlaðar. „Ó! Ég hef farið mannavillt. Mér fannst eins og þú værir fyrsta ástin mín.“ Hollendingar Karlmenn í Hollandi segjast vilja afslappaðar konur með glampa í augunum. Þeir vilja að konurnar séu með húmorinn í lagi en fyrir þeim skiptir háralitur engu máii. Bretar Karlmenn í Bretlandi hrífast mest af kurteisum og sjálfsöruggum konum sem geta haldið uppi samræð- um. Breskir karl- menn segja konur geta farið á djammið tfl að ná sér í karl- mann en að það samband endist sjaldnast út nóttina. Rússar Rúsneskum karl- mönnum þykir í lagi ef kona kaupir handa honum kokteU á barn- um. Rússarnir vflja sæt- ar, brosmUdar konur sem klæða sig fallega og geta auðveldlega haldið uppi samræð- um. Rússneskir karl- menn hrífast mest af gáfuðum konum. Bandaríkjamenn Karlmenn í Banda- ríkjunum viðurkenna að konurnar þar í landi stjórni þeim al- gjörlega. Þær þurfí ekki annað en að líta á þá. Ameríkanar vUja konur sem koma þeim á óvart, konur sem panta kokteUa sem þeir hafa aldrei heyrt um og biðja þá um að smakka. Spánveqar Spænskir karlmenn vilja konur sem aðeins vilja þá. Þeir vUja kon- ur sem þora að taka frumkvæðið og að þær komi með dónalegar uppá- stungur. Margir Spánverjar vUja að konur klæðist kynþokkafuUum fatn aði en aðrir vUja ekki að þær klæði sig of ögrandi. Útkoman er aUtaf svipuð. Karl- menn vUja upp tU hópa brosmUdar og sjálfsöruggar konur sem eru ekki feimnar við að taka af skarið. Taktu frumkvæðið, bjóddu honum út, það er enginn sem segir að hann verði að j stíga fyrsta skref- ið. ijra máli en greddan Jóna Ingibjörg Jónsdóttir „ Við setjum manneskjuna I fyr- irrúm en ekki athöfnina og það ætlum við að ræða um því hingað til hefur þetta sjónar- mið ekki fengið hljómgrunn eða verið mikið rætt." setjum manneskjuna í fyr- irrúm en ekki athöfnina og það ætlum við að ræða um því hingað tfl hefur þetta sjónarmið ekki fengið hljómgrunn eða verið mikið rætt.“ Fullnæging er mettun og losun Jóna Ingibjörg ætlar einnig að fjalla um margbreytUeikann í birtingu fullnægingar sem hún segir margar konur misskUja. „Full- nægingin er mun fjölbreytUegri en konur halda og einhverjar eiga ef- laust eftir að uppgötva að þær hafi þegar fengið það þótt þær hafi hingað tU neitað því. Konur eiga ekki að vera elta eitthvað uppi sem er ekki þeirra fullnæg- ing því fullnægin er fýrst og fremst tU- finning um mettun og losun. Einnig spjöUum við um hvernig kyn- lífslöngun kvenna breytist eftir því sem líður á sam- bandið. Eftir því sem þú hefur verið með mak- anum lengur þá skiptir hann meira máli en „Þetta verður eins og trúnó nema við verð- um edrú og sönnum að það erhægtað ræða þessi mál án þess að vera í glasi." það hversu mikið þig langar í kyn- líf," segi Jóna Ingibjörg en vUl ekki fara nánar út í að útskýra enda flók- ið mál sem hún mun fara vel yfir á námskeiðinu. Talað um góðu hliðarnar á kynlífinu „Mér finnst einfaldlega sorglegt hversu sjaldan við tölum um góðu hliðarnar á kynlífinu og ætla því að ræða við konur um það sem okkur finnst erótískt, hvernig okkar reynsla og hugmyndir eru í þessu sambandi," segir Jóna að lokum. „Þetta verður eins og trúnó nema við verðum edrú og sönnum að það er hægt að ræða þessi mál án þess að vera í glasi." Hægt er að skrá sig á námskeið- ið á heimasíðu Jónu Ingibjörgu www.jonaingibjorg.is. indiana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.