Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Misnotaði
barnapíu og vin-
konurhennar
Ólafur Eggert Pálsson var
í gær dæmdur í tveggja ára
fangelsi fyrir kynferðisbrot
gegn þremur ungum stúik-
um. Olafur framdi brotin
gegn þeim á árunum 2000 til
2001 þegar ein stúiknanna
var bamapía hjá honum.
Hann tældi þær til samræðis
auk annarra kynferðismaka
með peningagreiðslum.
Héraðsdómi þótti sannað að
Ólafur hafi nýtt sér yfirburði
gagnvart stúlkunum vegna
aldurs- og þroskamunar.
Engin stúlknanna sagði for-
eldrum sínum frá misnotk-
uninni á sínum tíma.
íbúar Reykjanesbæjar eru himinlifandi yfir 120 milljóna styrk frá ríkinu vegna
víkingasafns. Árni Sigfússon bæjarstjóri segir safnið munu verða aðdráttarafl
fyrir ferðamenn. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir bæjarbúa
hneykslaða því safnið muni verða i beinni samkeppni við Víkingaþorpið þar í
bæ.
Bæir berjast um
víkingapeninga
Hafnfirðingar al-
mennt, og reyndar
fleiri, eru hneykslaðir á
að verið sé að setja upp
ríkisstyrkt víkingasafn í
Reykjanesbæ."
Stúdentar
mótmæla
Sjálfstæðis-
flokki
Stjórn Stúdentaráðs Há-
skóla íslands lýsir harmi
yfir ályktun landsfundar
Sjálfstæðisflokksins þess
efnis að taka beri upp
skólagjöld við opinbera há-
skóla. í ályktuninni segir
Stúdentaráð líta þetta sér-
staklega alvarlegum augum
vegna þess að sjálfstæðis-
menn fari með mennta-
málaráðuneytið og for-
mennsku í menntamála-
nefnd Alþingis. Stúdenta-
ráð telur jafnframt að upp-
taka skólagjalda myndi
draga úr jaftirétti til náms
við Háskóla íslands.
Vilhjálmur
vinsælli en
Gísli
Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, oddviti sjálf-
stæðismanna í borgar-
stjóm, nýtur umtalsvert
meira fýlgis en Gísli
Marteinn Baldursson,
keppinautur hans um
fyrsta sæti á lista Sjálf-
stæðisflokksins í næstu
kosningum. Þetta kemur
fram í Gallup-könnun,
sem var birt í gær. Spurt
var hvort fólk vildi frekar
sjá Gísla Martein eða Vil-
hjálm leiða lista sjálf-
stæðismanna og sögðust
63,4 prósent ffekar vilja
sjá Vilhjálm en aðeins
36,6 prósent Gísla Mart-
ein.
Þann sjöunda október síðastliðinn skrifuðu Árni Mathiesen íjár-
málaráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála-
ráðherra undir samning við Reykjanesbæ. Samningurinn kveð-
ur á um 120 milljóna króna styrk til uppbyggingar víkingasafns í
bænum. Hafnfirðingar telja stórlega vegið að Víkingaþorpinu
þar í bæ sem byggt hefur verið upp síðustu fimmtán ár án nokk-
urra ríkisstyrkja.
„Við emm mjög ánægð," segir
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykja-
nesbæ, um 120 milijóna króna styrk-
inn sem ríkið hefur veitt bænum til
uppbyggingar víkingasafns í bænum.
Hann segir kveikjuna að safrúnu hafa
komið eftir að bærinn keypti víkinga-
skipið íslending fyrir nokkmm árum.
„í kjölfarið kom fram áhugi á að gera
eitthvað meira," segirÁmi.
í samstarfi við Smithsonian
„Við viidum skapa einhvem segul
fyrir ferðamenn," útskýrir Árni frekar
og bendir á þá staðreynd að árlega
keyri hundmð þúsunda ferðamanna
framhjá bænum. Víkingasafnið er
viðleitni til þess að fá eitthvað af
þeim til að staldra við.
Ámi segir bæinn hafa dottið í
lukkupottinn með sýninguna, því
hana fá þeir tilbúna frá hinu virta,
bandaríska safni Smithsonian.
„Þeir vom með sýningu sem
kynnti
líf vikinganna en em hættir með
hana. Þeir buðu okkur efnið úr sýn-
ingunni og þar með emm við komin
með víkingaskipið íslending og
Smithsonian-sýningu umhverfis,"
segir Ámi spenntur og stoltur yfir
verkefninu sem áætlað er að verði
lokið árið 2007. Kostnaðaráætlun
hljóðar upp á 400 milljónir króna.
Hafnfirðingar reiðir
Hafnfirðingar segja að með
styrknum sé stórlega vegið að Vík-
ingaþorpinu í miðbæ Hafnarfjarðar
sem Jóhannes Viðar Bjamason, eig-
andi Fjörukrárinnar, hefur byggt upp
síðustu fimmtán ár.
„Hafnfirðingar almennt, og
reyndar fleiri, em hneykslaðir á að
verið sé að setja upp ríkisstyrkt vík-
ingasafn í Reykjanesbæ," segir Lúð-
vík Geirsson bæjarstjóri.
„Og þingmenn héðan úr Hafnar-
firði fara þar
m
Hafnfirðingar
reiðir Lúövík Geirs-
son, bæjarstjóri I
Hafnarfiröi, segir
bæjarbúa ósátta viö
styrkveitinguna tii
vikingasafnsins I
Reykjanesbæ.
Himinlifandi Árni
Sigfússon, bæjarstjóri
f Reykjanesbæ, er
himinlifandi meö
styrkinn. Hann segir
reiöi Hafnfiröinga
byggöa á misskitn-
ingi.
fremstir í flokki," bætir hann við
hneykslaður og vísar til þess að bæði
Þorgerður Katrín og Ámi Mathiesen
em Hafhfirðingar. „Þetta vekur
undmn. Menn ræða þetta mikið
héríbænum."
Fúll Fjörugoði
„Það er kannski ann-
arra að fylgja málinu eft-
ir,“ segir Lúðvík og bend-
ir þá á Jóhannes Fjöm-
goða enda eigi hann
mestra hagsmuna að
gæta. „Ég veit að hann hef-
ur verið að íhuga sína stöðu í mál-
inu.“
Jóhannes á Fjörukránni var myrk-
ur í máli í gær og andvarpaði þegar
minnst var á títtnefndan styrk. „Ég
mun senda frá mér yfirlýsingu á
morgun," sagði hann.
Árni vill ekki berjast
Ámi hafði ekld heyrt af þessari af-
stöðu Hafnfirðinga og sagði safnið í
Reykjanesbæ ekki verða af sama toga
og víkingaþorpið í Hafnarfirði. „Það
er ekki hugmynd okkar að þama
verði menn í vfldngaklæðum að beij-
ast,“ segirÁmi og leggur áherslu á að
bæirnir tveir vinni saman að því að
kynna sögu vfldnga. „Við viljum sam-
starf og samstöðu. Þeir em að vinna
ágætt verk og ég held að afstaða
þeirra sé byggð á
misskiln-
ingi.“
& ■'x?*r'': ’■ v--F.r
Upphafið að
öllu Víkingaskip-
ið íslendingurer
upphafið að vík-
ingasafninu í
Reykjanesbæ.
.
-
Fúll Fjörugoði Jóhannes Viðar
Björnsson, eigandi Fjörukrárinnar
I Hafnarfirði, ætlar að senda frá
séryfírlýsingu vegna málsins.
„Ólögleg innrás" á Saddam
Svarthöfði
Ef það er eitthvað sem Svarthöfði
skilur ekki þessa dagana þá er það
Saddam Hussein. Hann segist saldaus
af öllum ákæmm þama niður frá í
írak. Neibs, segir Saddam, ég á enga
sök í fjöldamorðunum á 143 sjítiun í
Dujafl. Hann er víst ekki kærður fyrir
meira, þessi ógnandi herra, sem drap
miklu fleiri að því er Svarthöfði hefur
lesið í blöðunum.
En þetta er nú kannski ekld það
merkilegasta að mati Svarthöfða
heldur sú staðreynd að Saddam hefur
safnað í kringum sig her af lögfræð-
ingum. Sem em víst allir þekktir fyrir
að vera með ólfldndum klókir við að
fá menn lausa. Og Saddam var jú ekk-
ert sjálfur með byssuna á lofti í Dujafl
og því gæti reynst erfitt að sanna þessi
morð á hann. Það gæti þess vegna
endað svo að þessir meistaralögfræð-
ingar fái hann bara lausan. Hver veit
hvað hann gerir þá? Nema kannski að
stefna Bush og Halldóri og öllum
þeim og fá iögbann á nýja stjóm -
svona eins og Jónína Ben gerði við
Fréttablaðið.
Saddam gæti jafiivel fengið landið
bara afhent aftur. Nú em þeir ófáir
lögspekúlantamir í heiminum sem
segja innrás Bandaríkjamanna og ís-
lendinga og allra þeirra inn í írak hafa
verið kolólöglega. Danir em meira að
segja famir í mál við sjálfa sig fyrir að
hafa stutt þessa „ólöglegu" innrás.
Við gætum því allt eins verið að horfa
fram á farsa sem gerir Baugsmálið að
háalvarlegu dómsmáli.
Svarthöfði er allavega hugsi yfir
því hvar þetta endar allt saman. Það
gæti auðvitað farið svo að Davíð fái
ósk sína uppfyllta en hann lýsti því
yfir á sínum tíma að hann vildi láta
drepa Saddam oft. Sem er
grimmasta yfirlýsing sem nokkur
leiðtogi í veröldinni hefur látið hafa
eftir sér um Saddam Hussein. Bush
vill bara láta drepa hann einu sinni.
Davíð tvisvar.
Það er annað hvort gröfin eða for-
setastóllinn sem bíður Saddams. Svo
mikið veit Svarthöfði.
Svarthöföi
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara helvíti flnt,“segir Friðrík Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður
sem nú vinnur að gerð myndarsinnar Óvinafagnaður.„Við erum að fara i vetrartökur
á næstunni, leikaralistinn næstum fullkláraður og allt á fullri ferð. Svo er ég að komast
isvo gott knattspyrnuform með þvi aö æfa með liðinu mínu, Man United. Það er
svona heiðursmannaklúbbur sem sparkar bolta á gervigrasinu. Nú er ég búinn að
mæta á sex æfingar með þeim svo þetta er allt að koma."