Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Side 13
DfV Fréttir FÖSTUDAGUR 21. OKTÚBER 2005 13 Kynferðisof- beldi í skólum Menntasviði Reykjavík- urborgar hefur verið falið að efna til umræðu við fag- fólk og foreldrasamtök um hlutverk skólanna í um- ræðu og fræðslu um kyn- ferðisofbeldi gegn börnum. Meðal þess sem mennta- sviðinu er falið að kanna er hvemig fræðslu sé þörf á að fara með inn í skólana og hvernig kennarar og annað starfsfólk skólanna sé í stakk búið að greina máls- atvik tengd kynferðislegu ofbeldi og takast á við þau. Öryrkjar missa bætur Alls hafa nú 150 öryrkjar hætt að fá örorkulífeyri. í sumar óskaði Greiðslustofa lífeyrissjóðanna eftir skatt- framtölum frá öllum bóta- þegum síðustu þrjú ár áður en greiðslur bótanna hófust en bæturnar byggjast á tekjum viðkomandi þessi ár. Ef tekjur síðasta árs hafa farið yfir tekjuviðmið sem upphaflega vom ákveðin falla bæturnar niður eða skerðast. Að auki þeirra 150 sem misstu bætumar al- gjörlega skertust þær hjá 320 í viðbót. Fá sneið- myndatæki Stjóm Verkalýðsfélags Vestfirðinga og stjóm sjúkrasjóðs ætía að leggja fram hálfa milljón króna til kaupa á sneið- myndatæki fyrir Heilbrigðisstofn- unina í ísafjarðarbæ að því er fram kemur á vefsíðu Bæjarins bestu. Fé- lagssjóður greiðir 250 þús- und krónur og sjúkrasjóður sömu upphæð. Hópur áhugamanna hefur haft for- göngu um söfnun til kaupa á þessum nauðsynlega bún- aði sem þörf var á í íjórð- ungnum. Tækið kostar tæp- ar 11 milljónir og er talið að það muni auka öryggi og hagræði vestfirskra sjúklinga til muna. Brotist inn í bát á þurru landi Lögreglunni í Keflavík var í hádeginu í gær til- kynnt um innbrot og þjófnað úr báti í báta- kerru á þurru landi í iðn- aðarhverfinu í Vogum. Lögreglan fór á staðinn og hitti þar eiganda báts- ins. Svo virðist sem þjóf- urinn eigi sjálfur bát, þar sem stolið var Johnson- lensidælu, fjómm raf- geymum, nokkrum oh'us- íum og björgunarvesti. Þjófurinn komst inn í bátinn með því að losa lúgu að lúkar. Harpa Sjöfn heyrir sögunni til Ragga Gísla leggur frá sér penslana Harpa Sjöfn er úr sögunni. Hér eftir mun málningarfyrirtækið heita Flugger litir eftir eigendaskipti sem urðu í desember. Flugger er danskt málningarfyrirtæki; gamalgróið og opnaði sína fyrstu málningarvöm- verslun'í Kaupmannahöfn fyrir 200 ámm. Sjónarsviptir er að Hörpu Sjöfh og þá sérstaklega vegna þess að Stuð- menn gerðu nafnið allt að því eilíft í kvikmyndunum Með allt á hreinu og nú fyrir skemmstu með framhalds- myndinni í takt við tímann. Þar fór Ragnhildur Gísladóttir með hlutverk Hörpu Sjafnar og síðar var hún feng- in til að auglýsa vömmerki og máln- ingarvömr fyrirtækisins. Hefur Ragn- hildur Gísladóttir blasað við vegfar- endum á stómm auglýsingaskiltum við helstu þjóðvegi landsins; í öilum regnbogans litum með penslana á lofti. Nú verður hún að leggja þá ffá sér og taka verður skiltin niður. Verða þetta viðbrigði fyrir margan bflstjór- ann sem dáðst hefur að Ragnhildi á skiltiunum kvölds og morgna; á leið til og frá vinnu. Framleiðsla á þekktustu vömm Hörpu Sjafnar heldur þó áfram um hríð undir þeirra gömlu nöfnum þar til annað verður ákveðið. Ragga Gísla Hverfur sjónum ökumarma sem dáðst hafa að hennii öllum regnbogans litum á auglýsingaskiltum á leið til oa á föstudögum - aðeins kr. 300ílausasölu 21. OKTÓBER 2005118. VIKA fylgkftítt til áskrifenda DV GERIR MEIRA EN AÐ STANDA 0G LITA VEL UT EINKAVIÐTAL VIÐ JULIETTE LEWIS BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ DÓTTIR EGILS ÓLAFSS0NAR + ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM HAUSTTÍSKUNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.