Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Blaðsíða 27
DV Fréttir
-" FÖSTttÐAGUR r2 h ÖKTÓBER2005 27
Úr bloggheimum
Klæmst í útlöndum
„...eitt fyndið atvik var
m.a. þegar égvarnettað
klæmast við fallega
manninn og hann reyndi
á fullu að gefa mér merki
um að [slendingar sátu við
htiðana á okkur...þeir voru
einnig farnir að gjóa augum... ég fatt-
aði ekki neitt, ég var bara i útlöndum!“
Sigriður Dögg Arnarsdóttir
- sigga_dogg.blogspot.com
Stafsetningamörd eða málfarsfasisti
„Ég geri ekki mikið afþví að lesa fasteigna-
augiýsingar, en ég hefþó hnotið um það
nokkrum sinnum undanfarna
daga að fasteignasaii hér í
borg hefur hvað eftir ann-
\ aðauglýsttilsölueign
f ] við Laugarveg. Ég veit
ekki meðykkur, en ekki
dytti mérí hug að kaupa
fasteign affasteignasaia
sem getur ekki einu sinni
stafsett heiti götunnar sem fasteignin er
við, einkum og sér i lagi efhún er við sjátfan
Laugaveginn. Ér ég stafsetningarnörd og
málfarsfasisti eða ætti svona lið ekki að fá
sér vinnu við eitthvað annað?"
Davíð ÞórJónsson
- deetheejay.blogspot.com
Nýsköpunarstjórnin kemsttil valda
Á þessum degi árið 1944 tók ný-
sköpunarstjórnin við völdum undir
forsæti Ólafs Thors. í ríkisstjóminni
áttu sæti þrír flokkar; Sjálfstæðis-
flokkur, Alþýðuflokkur og Sósíalista-
flokkur. Meginmarkmið ríkisstjórn-
arinnar var nýsköpun í atvinnulífinu
og var notaður til þess hluti gjald-
eyrisforðans sem hafði safnast upp í
seinni heimsstyrjöldinni.
Meðal þess sem nýsköpunar-
stjórnin samdi um var smíði 32 tog-
ara, svokallaðra nýsköpunartogara,
hún keypti 13 ný flutningaskip, lét
endurbæta síldarverksmiðjur og
hraðfrystihús og kaupa
ný tæki til landbúnað-
ar. Á þessum ámm ríkti
mikil bjartsýni og fram-
kvæmdagleði og til
marks um það var opn-
að tívolí í Vatnsmýrinni
í Reykjavík árið 1946,
þar sem ungmenni léku
sér, fyrstu fegurðar-
samkeppnimar vom
haldnar og dansað var
fram á rauðanætur í
gleðihúsinu Vetrárgarð-
inum.
Ólafur Thors Var forsætisráð-
herra nýsköpunarstjórnarinnar.
Hún sprakk vegna deilna um
Kefiavíkursamninginn.
Þær fjárfesting-
ar sem nýsköpun-
arstjórnin stóð fyr-
ir bám þó ekki
mikinn arð í fyrstu
því veiðarnar
bmgðust alveg.
Árið 1947 var
gjaldeyrisforðinn
uppurinn. Togara-
útgerðin og báta-
útvegurinn voru
að sligast undan
hallarekstri og köll-
uðu á aðstoð ríkis-
í dag
árið 1933 var haldin
þjóðaratkvæðagreiðsla
um afnám
áfengisbannsins.
Afnámið var samþykkt
og tók gildi 1. febrúar
1935.
ins. Sama ár sprakk nýsköpunar-
stjórnin. Þó ekki vegna vandræða í
efnahagsmálum heldur vegna
deilna um Keflavíkursamninginn.
Sósíalistar gátu engan veginn seé'tt
sig við vem hers hér á landi á friðar-
tímum, en sjálfstæðismenn töldu
vörnum landsins best borgið með
erlendan her á landinu.
Lesendur DV eru hváttir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Hvar eru
Lesandi íKópavoginum skrííai:
Ég er einn þeirra sem les DV
sjaldan því mér mislíka oft efnistök
og stefna blaðsins í myndbirtingum
og nafnbirtingum. Þá er mjög oft
verið að segja frá einhverju sem á
ekkert erindi við almenning. Ég styð
Lesendur
Halldór Ásgrímsson forsætisráð-
herra heilshugar í því að reyna að
koma böndum á slfkt með fjölmiðla-
lögum. Svo við lesendur séum ekki
vamarlausir gagnvart því sem birtist
í blöðunum.
En það er aukaatriði. Ég get ekki
orða bundist, þvf einn er sá efiús-
þáttur í DV sem ég sakna mjög. Og
það em húsráð. Gömul, góð húsráð.
Það vantar alveg góð ráð, eins og til
dæmis ef maður sullar niður rauð-
Úr bloggheimum
húsráðin?
f kjólinn fyrir jólin
„...en núna erég farin
í megrun... þetta er
ekki hægt...er kom-
in með bumbuiisit
hérna í sófanum
og stari á feita
bumbu þrýstast út
á milli buxnanna og
bolsins.... ekki töffi!
þetta þarfað laga og það
strax... verður komiö i lag á morgun... “
Hekla Daðadóttir
- blog.central.is/hekladada
Húmör, blóömör
„Annars hefég mik-
ið veltþví fyrirmér
hvernig eigi að
stafsetja húmor.
Ér farinn að
nota o i orðinu
en skrifaöiþaö
lengi vel með ö-i.
Það rimaði mjög við
setningu sem Jónsi
vinur minn hafði oft eftir:„Það er eins
með húmörinn og blóðmörinn að hann
er bestur súr!“ Kannski ég fari að nota ö-
iðaftur."
Kolbeinn Óttar Proppé
- kaninka.net/kolbebUf
víni í teppi, þá er mjög gott
að strá salti þar yfir. Saltið
dregur til sín rauðvínið og
síðan má ryksuga saltið upp.
Þá kemur ekki eins mikill
blettur. Eins hef ég tekið eftir
því, þegar ég á leið á klósettið,
að þá er oft bremsufar í skál-
inni. Koma má í veg fyrir það
með því einfaldlega að sturta
niður áður en sest er til að tefla
við páfann. Þá festist ekkert við
skálina sem ekki á að festast við
hana.
Ef svona efni væri í DV, þá
myndi ég kannski lesa blað-
WC Bréfritari saknar
þessað ekki séu hús-
ráð í DV og býður fram
tvö slík sjálfur I bréfi til
blaðsins.
Firöi Hafnarfirði • Sími 565 0073
Gallabuxur frá kr. 6.900,
- kaupauki, bolur fylgir með
...og með keyptum jakkafötum
á Hansa dögum fœrðu skyrtu
og leðurbelti að verðmœti
kr. 10.000 í Hansa-bæti.
gleði og góð þjómista