Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Blaðsíða 37
I
i
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 37
► Stöð 2 kl. 21.50
Entourage
Lokaþáttur gamanþáttaraðarinnar Entour
age er í kvöld. Þættirnir hafa hlotið mikið
lof gagnrýnendna og verið tilnefndir til
bæði Emmy- og Golden Globe-verð-
launa. Eins og áhorfendur hafa eflaust
komist að bíða margar freistingar
ungu mannanna á uppleið í Holly-
wood og áhugvert að sjá hvernig fer
að lokum.
allir sem hafa gaman af spuminga-
þáttum með skemmtilegu fólki.
Hver þáttur sjálfstæður
Þátttakendur koma úr öllum
áttum. Á meðal keppenda eru
liðsmenn íþróttafélaga, þjálfarar,
kunnir stuðningsmenn og stjórn-
málamenn. „Við fáum til okkar
mjög blandaðan hóp af skemmti-
legu fólki,“ segir Stefán og bætir
við: „Hver þáttur er bikarkeppni
svo það er ekki bara eitt lið sem
stendur uppi sem sigurvegari."
Sparkspil á leiðinni
Stefán var upphaflega að vinna
við að semja spumingar í nýtt spil
sem kemur í verslanir fljótlega.
Spilið heitir líka Spark og er
spurningaspil um fótbolta og fót-
boltatengt efni eins og þátturinn.
Skjár einn vildi endilega framleiða
spurningakeppni í líkingu við
spilið svo úr varð sjónvarpsþátt-
urinn Spark. Þetta er stór-
skemmtilegur spurningaþáttur
fyrir fólk á öllum aldri.
Sigurjón
Kjartansson
er ekki nasisti.
Pressan
^ Stjarnan
Grínisti og stríðsandstæðingur
Stjarna kvöldsins er Monty Phython-liðinn Terry Jones, eða Terence Graham Parry Jones eins og hann heitir fullu nafni.
Terry fæddist 1. febrúar árið 1942 og hefur vakið mikla athygli sem rithöfundur, handritshöfundur og grínisti. Hann
fæddist í Wales og útskrifaðist frá Oxford með góðar einkunnir. Hann hóf fljótlega að skrifa handrit fyrir þekkta
grínista á Bretlandseyjum og var einn þeirra sem gerðu Monty Python að goðsögn. Hann hefur leikstýrt fjölda kvik-
mynda utan Python-myndanna klassísku og gefið út bækur um ýmis málefni, til að mynda barnabækur og sagnfræði-
rit um miðaldir. Hann er kvæntur Alison Tefler og á með henni tvö börn. Und-
anfarin ár hefur hann skrifað harðar ádeilur gegn stríðsrekstir Breta og Banda- ' 'ffl '/ **•*'■-
ríkjamanna sem meðal annars hafa birst í bresku blöðunum Guardian,The
DailyTelegraph ogThe Observer. Ein þekktasta röksemdafærsla hans gegn
stríðinu gegn hryðjuverkum er sú að ekki sé hægt að vera í stríði við nafnorðið
hryðjuverk. Það sé svipað og ætla sér að sprengja morð í burtu og aldrei verði
vitað hvort orðið, hvort sem það er morð eða hryðjuverk, hafi ákveðið að gef- ..
ast upp eða halda uppteknum hætti. ' j
„Að lokum verð ég að koma með skýríngu á ósmekklegri
myndbirtingu frá því í blaðinu í gœr, þarsem má sjá
undirrítaðan spila f roklchljómsveit með hakakrossinn í
bakgrunni. “
Þegar kraninn tekur yflr
ERLENDAR STÖÐVAR
Þegar dagblöðin eru borin saman má sjá á
þeim mismunandi karakter. Mogginn er
eins og Mogginn og það er himinn og
haf á milli hans og DV. Eins er með Frétta-
blaðið og Blaðið. Þetta vitum við og
finnst flestum hið besta mál. En eitt er
það sem öll þessi blöð eiga sameigin-
legt og er að mínu mati dálítið þreyt-
andi og það eru fréttimar af fræga
fólkinu í útlöndum.
Þær eru flestar teknar af gagna-
grunnum sem öll blöðin komast í á
netinu, til dæmis Wiki-
pedia, Yahoo enter-
tainment osfrv.
V>:~
og allar eru
þær birtar
samvisku-
samlega í
öllum
blöðum.
Frétta-
miðlun er
hvergi skil-
virkarien
þegar kemur
að fréttum um
líðan Britney
Spears eða hvort
dóttir Gwyneth Paltrow
sé ennþá með kvef. Um það getur maður lesið í öll
um íslenskum dagblöðum sama daginn.
Það sem sýnir þetta skýrast er kannski sagan af
því þegar ég fékk einu sinni Geir H. Haarde til að
svara nokkrum spumingum almenns eðlis í
útvarpsþætti. Þetta vom svona
spurningar eins og „Hvað heit-
ir söngvarinn í Sigur Rós?“
osfrv. Hann gat engri
spumingu svarað nema
einni, hún var svona:
„Hvaða frægu Holly-
wood-leikarar voru
að skilja í vikunni?"
Hann gat svarað
því, það vom Tom
Cruise og Nicole
Kidman.
Að lokum verð ég
að koma með skýringu
á ósmekklegri mynd-
birtingu frá því í blaðinu í
gær, þar sem má sjá undirrit-
aðan spila í rokkhljómsveit með
hakakrossinn í bakgrunni. Þessi
mynd er tekin á tónleikum í
Duus húsi árið 1988 þar sem
hljómsveitin mín, Ham, var að
spfla ásamt fleiri hljómsveit-
um. Það vom hinir „smekk-
legu pUtar" í pönkhljómsveit-
inni Sogblettir sem settu upp
þessa fána af því þeim þótti þeir
eitthvað töff. Við spUuðum svo á eftír
þeim og enginn hafði rænu á að taka fánana niður í
millitíðinni. Ljósmyndari DV þurftí endUega að vera
á staðnum og svo dúkkar þetta upp 17 ámm síðar.
Ég get ómögulega hrósað þeim sem khndu þessari
mynd í blaðið í gær fýrir smekkvísi, enda vakti þessi
mynd upp eðlUegar spumingar hjá lesendum.
Paris segir
Tom lygalau
Ofurskutlan og hótelerfinginn
Paris Hilton er öskuili vegna fuliyrð-
inga leikarans Toms Sizemore um
að hann hafi sængað hjá henni þeg-
ar hún var aðeins 19 ára gömul. Sag-
an hefur farið eins og eldur í sinu um
heim allan enda vflja fjölmargir
komast í bólið með Paris. Stúlkan
segir söguna þó helbera lygi og held-
ur því fram að hún hafi ekki einu
sinni hitt manninn og hvað þá sofið
hjá honum. Tom heldur því aftur á
móti fram í krassandi mynd-
bandi, The Tom Sizemore Sex
Scandal, að Paris hafi grátbeðið
hann um að sofa hjá sér eftir partí
sem Tom hélt á heimili sínu.
rAs i
l©l
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.30 Morgunvaktin 9.05
Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03
Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.57
Dánarfregnir 13.00 Eitt - Knan 14.03 Útvarpssag-
an 14.30 Hálftíminn 15.03 Uppá teningnum
16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25
Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30
Heimsókn 2030 Kvöldtónar 21.00 Söngvari yls og
sólar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt
23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengdum
rásum
RÁS 2
6.05 Einn og hálfur 730 Morgunvaktin 8.30
Einn og hálfur með Gesti Einari 10.03 Brot úr
degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýs-
ingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00
Popp og ról 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk
Slðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11Æ0 Bláhornið 12J5 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00
Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjart-
an G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gúst-
af Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan
G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsd.
SKYNEWS
Fréttr alön sótarhnnginn.
CNN INTERNATIONAL
Rétfr ato sóferþringm
FOXNEWS
Fréttir aflan sólartTringim
EUROSPORT
1230 TabteTemis: V\far1d Cup Ltege Belgium 1330 Temis: WTATcuma-
ment Zuich 1630 Footbal: Top 24 Qubs 17.00 Temts: WlATounament
Zuich 1830 Foolbal: UEFAChampions League 1930TábteTemis: Wfarid
Cup Liege Belgium2030 Raly: Wjrid Champíonship Corsica France 21.00
)Qreme Sports: Xlreme 2130 Adventure: Escape22.00 )Qreme Sports:
AsiaiX-games 23.00 Footbal:Top 24 Qubs
BBCPRIME
12.00 Two ThoiBand Acres of Sky 13.00 Tetetubbies Everywhere 13.10
Littte Robots 1330 Andy Paidy 1335 WBam-s Wish V^língtcns 1330
Boogie Beebtes13.45Frrt)tes 14.05 Tkkabia 1435 506015.00 TheLife
Laundry 1530 ReodyStædyCock 16.15 TheV\feokestLink 17.00 Hctby
City 18.00 The Ufe of Mammals 19.00 Frertch and Saunders 1930
Manchid 20.00 Kncwing Me, Knowing Mxj... With Alan Partridge 2030
Fieicls of Goid 2Z00 Sparkhouse 23.00 Wafington: The Iron Duke 23.55
Terry Jones' Mecleval Lrves 035 Landscape Mysteriee 0.55 Spain cn a
Plate 135 Make German Mxr Business
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Monster Lobster 1100 When Expedttens Go Wong 14.00 Bia-
bong Odyssey 1&00 Seconds From Disaster 17.00 Paranormat? ia00
Monster Lobster 19.00 Egypís Hidden Treasure 1930 7/7: Aifack On
London 21.00 The Day James Dean Died 22.00 Ar Crash hvesögatten
2a00 When Expedtions Go Wong 0.00 The Day James Dean Died
ANIMAL PLANET
1ZOO BigCatDiary 1230 Precfatoris Rey ia00 KBngfer a Uving 14.00
Animal Cops Houston 15.00 Pet Rescue 1530 WdHé SOS 46«J|
Amazing Animal Mdeos 1630 Big Cat Diary 17.00 Meerkat Mancr 1730
Monkey Business ia00 Animab A-Z 1^30 Redator's Prey 19.00 Animal
Prednct 20.00 Miami Animal Ftoice 21.00 Meerkat Manor 2130 Monkey
Business 22.00 K9BootCamp 2330 PetRescue2330 WldfeSOS 0.00
Animal Prednct 1.00 Meerkat MamrT 30 Monkey Business
DISCOVERY
1Z00 Rex Hurrt Fshhg Adventures 1230 Fishing on the Edge 1 aÖO Super
Staictures 14.00 Extreme Machines 1^00 Scrapheop Chalenge 16.00
ThuiderRaces 17.00 American ChopperiaOO Mythbusters 19.00 Braini-
ac 20.00 The Great Bíœr Buid-Off 21.00 Spy 22.00 Mythbusters 2a00
Forenste Detectwes 0.00 Europe's Secret Armies
MTV
Vaoo Wishlist 1430 7RL1530 Dtemjsæd 1530 JustSeé MTV1630
MTVnew 17.00 DanceFtoorChartia00Punk'dia30MvaLaBam 19.00
WSd Boyz 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I V\fant a
Famous Face 2130 Wnder Shcwzen 2Z00 Party Zbne 2a00 Just See
MTV
VH1
1130 VH1 Hits 15.00 So80s 16.00 VH1 'sViewersJiicebox 17.00 Srrels
Uke the 90's ia00 VH1 Oassic 1^30 MTV at the Mcvies 19.00
The Movie20.00 Wien Star V\fars Ruled the V\farid 21.00 Friday Rock Vld-
eos 2330 FSpside 0.00 Chl Out 0.30 VH1 Hits
CLUB
1Z10 Crimæ of Fashion 1235 Lofty Ideas ia00 Staying in Styte 1330
The Fteview 14.00 Giris Behaving Bady 14.25 The \4a 1^10 The Rœ-
eame Shcw 16.00 \bga Zbne 1635 The Method ia50 Retai Therapy
17.15 The Review 17Á0 Girts Behaving Bady 1 a05 Slaying h Style 1830
Raradse Seekers 19.00 Deogn Chaíenge 1935 The Female Orgasm
20.15Sextecy21.10\AfamenTak2135MyMeesyBedroom2Z00Chea-
ters 2Z00 Biterlahing With James2330 Qty Hospití 035 Qrts Behavhg
Bady 030 Completely Hammered 1.15 hnertainment 145 The Review
CARTOON NETWORK
12.00 Dexter's Laboratory 1230 Ed, Edd n Eddy 13.00 Coderame: Ktete
Next Door 1330 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Animated Seriœ
1430 Atorrte Betty ia00 Teenage Mutant Nhja Turtles 1530 B-Oaman
16.00 Codename: Kteb Next Door 1630 Foster's Home fer hragpnary Fri-
ends 17.00 Ctock Dodgers h the 24 1/2 Centuy 1730 Charie Brcwn
Spedab 1 a00 Wiafs New Scooby-Doo? 1830Tóm and Jeny 19.00 The
Rhtstones 1930 Looney Tunes 20.00 Dastardy & MutUey h Their Ryhg
Machhes 2030 Scooby-Doo 21.00 Töm and Jerry 2Z00 DexteTs
Laboratory 2230 The Pcwrapuff Ghs 2Z00 Johrmy Bravo 2330 Ed, Edd
nEddy0.00Skipper&Skeeto1.00SpacedOut130SpacedOut \
JETIX
1230 Goosebumps 1Z50 Bla* Hole High 1Z15 Spiderman 1Z40
Mcvie Mysteries 14.05 Digimon I11430Totaly Spies 1 &00 Witoh 1530
SonicX
MGM
1235 The Adventures of Buckaioo Banzai 14.15 Far Norto 1&45 Louis
Armstrong: Chicago Style 17.00 Samaritan: The Mteh Snyder Story 1835
Somy Bo/ 20.40 Wjlánte Force 2Z10 The Secret hvascn 23.50 Board
Heads130AfterMteJnight
TCM
19.00 Brahstorm 20.45 A Patch of Blue 2230 Pride of the Marines 030
TodayweUveZ25Sprout
HALLMARK
12.45 Uave's Bxiuring Romtee 14.15 FotbiddenTemtory: Stanley's Search
far Livingstone 16.00 Vinega- H1 1730 McLeod's Daughters V 1&15
Jessica20.00 The Murders h the Rue Morgue 21.30 Lonesome Dove: The
Series 2Z15 Crime and Punishment 0.00 The Murders h Ihe Rue Morgue
130 Uanesome Dove: The Series
BBC FOOD
IZOOSecret Ftedpes 1230 ACock'sTouriaOO Male to Order 1330
United States of Reza 14.00 Offthe Menu 14.30 Deck Dates 15.00 Dou-
glasChewCooksAsia 15.30 MasterchefGoesLarge 16.00 NigelSlater's
Fted Food 1630 Ftorarer Summer With Nigella 17.00 The Thirsty Traveller
1730 Great Wne Waks ia00 Gaiy Fhodes 1830 Diet Triab 19.00 Nei
Perry Rockpod Sessions 1930 The Tamer Brcitheis 20.00 Secret Reppes
2030 Giorgio Locateli - Rre ItaSan 21.00 The Best 2130 Saturday Kitchen
DR1
1Z00 Ftoestoogen 1230 Rabatten 1 a00 TV Avisen med wjret 1330 For-
svundnedanskereia50NyhederpátBgnsprog14.00BoogieUsteniaoo
Tnth 1530 H.C. Andersen 15.35 Walter og Trcfast En særig ferietur 16.00
Fredagsbio 16.10 Postmand Per 1630 TV Avisen med Sport og \fejret
17.00 Disney Sjpt ia00 FSt med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 My Big
Fat Greek V\feddhg 21.00 Ubudne gaaster2235 Boogie Listen
SV1
ia00 Debatt 14.00 Rapport 14.10 GomorronSverige 15.00 Alakaa.. hte
ta kúrkort 1530 Mitt i naturen 16.00 BoiBompa 16.01 Supersnalasfca»J;
ara och Stálhenrik 1635 Ftopverkstan 16.45 Haxan Sutant 17.00
1730 Rapport mOO Doobidoo 19.00 Trahhg Day 21.00 Rapport 21.10
Kultumyhetema 2130 Ftopcom 2130 Harem Suare 2335 Sánching Irán
SVT24