Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDACUR 21. OKTÓBER 2005 DV Danlr kaupa ÖIIO á Grand Rokkl ^ Líf og fjör á Grand Rokki í kvöld. Kvöldið hefst á hljómsveitinni Ég sem nýlega gaf út Plötu ársins. Kvöldinu lýkur svo á Croiszants en inni á milli koma fram kemp- ur eins og Brúöarbandiö, Mammút, Tony V the Pony og svo Danirnir í Delicia Mini. FJölbroytt og skemmtllegt é /r Þjó&leikhúskjallaranum fcP IMHkv Tónleikar í Þjóöleik- EÍ* V4MÞ húskjailaranum eru t>. •'*' alltaf skemmtilegir, H sérstaklega á Air ^ H waves. i kvöld veröa þar t.d. hljómsveitirnar Lok- Hr brá, We Painted the . Walls, Ske og Stranger. f Þeir sem kóróna kvöldið werða svo stuðboltarnir í Jagúar. R&salegt kvold á Gauknum p m Æ | Gaukurinn verður funheitur i íhHIí kvöld. Þar verða hljómsveitir á borð við Kimono, Dáðadrengi og Ghostigital. UK-Garage-bandið t The Mitchell Brothers tekur svo \ villta sveiflu og beint á eftir kemur The \ Rery Furnaces frá Bandaríkjunum. ] Hiphop-hljómsveitin Forgotten Lores er ^ / svo rúsínan í pylsuendanum, en hún Hr var frábær á Airwaves í fyrra. J Raf og teknó á Pravda Á skemmtistaðnum Pravda verður raftón- listin í fýrirrúmi! kvöld. Þar ber helst að . nefna Frank Murder, Biogen og raf- a dúettinn Plat sem hefur verið að HjjH. gera það gott! Bandaríkjunum upp jpil á siðkastið. Kvöldinu lýkur svo á WS kempunni Adda Exos. WlTifj f'Ábært kvöld á NASA \ ié Það má meö sanni segja Jl að það verði þungarvigtar- fjmH' menn á NASA i kvöld. Þar verður meðal annars Stórsveit Nix Noltes og Architecture in Helsinki sem margir hafa beðið eftir. Hljómsveitin Hjálmar stigur síðust á svið og eru margir eflaust spenntir fyrir þeim, og reyndar kvöldinu í heild sinni. PL Stórstjörnur f Hafnarhúslnu 1 Það mæta stórstjörnur i I Hafnarhúsið i kvöld. Þar verð- " ur Hölt hóra frá Selfossi og Sign úr Hafnarfiröi. Singapore Sling og Dr. Spock trylla síðan lýð- inn áöur en sjálf Juliette Lewis stíg- ur á svið ásamt hljómsveit sinni The i Licks. Mínus átti að spila, en hætti f við á síðustu stundu. IKIukkan hvað: 20.00 Ég 20.40 Ókind 21.20 Brúðarbandið 22.00 Tony the Pony 22.40 Mammút 23.20 Ölvis 00.00 Hellvar 00.40 Delicia Mini (DK) 01.30 Croisztans Klukkan hvað: 22.30 Siggi Ármann 23.10 Lokbrá 23.50 We Painted the Walls 00.30 Small Colin(UK) 01.10 Ske 01.50 Stranaer 02.30 Jagúar Klukkan hvað: 20.00 The End 20.40 Ben Frost with Valgeir Sigurðsson 21.20 Dáðadrengir 22.00 Kimono 22.45 Ghostigital 23.30 The Mitchell Brothers (UK) 00.30 The Fiery Furnaces (US) 01.30 Forgotten Lores Klukkan hvað: 20.00 Dr. Disco Shrimp 20.45 Stórsveit Nix Noltes 21.30 Unsound 22.15 Au Revoir Simone (US) 23.00 Metronomy (UK) 23.45 Lo-Fi-Fnk (SE) 00.30 Architecture in Helsinki (AUS) 01.30 Hjálmar Klukkan hvað: ' 20.00 Hölt hóra 20.40 Sign 21.20 Singapore Sling 22.00 Dr.Spock 23.40 Juliette & The Licks (US) •/! Jf 'M Öftr t »/71 jjV; l| '<r* Airwaves-hátíðin er stútfull af kræsingum, vandaðu valið! Ekki missa af þessu í kvöld W'M The Mitchell Brothers The Mitchell Brothers er hljómsveit sem spilar UK Garage-tónlist. UK Garage er einhvers konar breskt út- hverfa-hiphop og er ein frægasta Garage-hljómsveitin The Streets. The Mitchell Brothers er reyndar nátengd The Streets, en hún var fyrsta hljómsveitin sem Mike 1er!ékk ,ilsln á útgáfufyrirtæki sitt The Beats. The Mitchell Brothers er fjörug á sviöi og skilar alltafslnu. Þeir spila á Gauknum í kvöld klukkan 23.30. Forgotten Lores og Hjálmar Forgotten Lores og Hjálmar byrja báðar að spila klukkan 01.30 ínótt. Þarna eru á ferð- inni mjög góðar hljómsveitir sem voru án nokkurs vafa sigurvegarar Airwaves I fyrra. For- gotten Lores spilar flott hiphop og hefuryfirleitt live band sér til aðstoðar. Hjálma ættu allir að þekkja en þeir spila flott, íslenskt reggí. Hjálmar spila á NASA en For- gotten Lores á Gauknum. Vandaðu valið. Architecture in Helsinki Architecture in Helsinki er hljómsveit frá Astralíu en ekki Helsinki eins og nafnið bendir kannski til. Það eru átta manns I hljómsveitinni, sem spila á allt frá túbu til klukknaspils. Hljómsveitin hefur vakið gifurlega athygli tónlistarunnenda og er vist alltaf fjör I kringum fóninn á tónleikum með þeim. Archi- tecture in Helsinki spilar á NASA klukkan 00.30. Juliette &The Licks Það er engin önnur en stórstjarnan og kvikmyndaleikkonan Juliette Lewis sem erforsöngvari hljómsveit- arinnar. Þau spila pönkskotið rokk og þykja nokkuð lunkin við það. Juli- ette er nánast búin að draga sig al- veg út úr leiklistinni og segist frekar ætla að einbeita sér að tónlistinni. Það ættu allir að kíkja ÍHafnarhúsið klukkan 23.40, ef ekki fyrir tónlistina, þá til þess að sjá hana.þvihún er vist löðrandi afkynþokka á sviði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.