Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 21

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 21
SÍMABLAÐIÐ ---------------------------------------»■—-------------’ SKIPASMÍ Ð ASTÖÐ REYKJAVÍKUR (Magnus Guðmundsson) Símar: 1076 og 4076. Símnefni: Skipasmíðastöð. Sniíðum allskonar báta, stærri og minni. Framkvæmum báta- og skipaviðgerðir. , Efnivörur til skipa- og bátasmíða jafnan fyrirliggjandi. 1 Pantanir afgreiddar fljótt og sendar um allt land. Tökmn að oss björgun skipa af strandi, færslu húsa og þungra hluta milli húsa. FYRIRLIGGJANDI: Tvöfaldir málarastigar úr Oregon-pine af ýmsum lengdum. Skipsjullur og vatnabátar. ! Tilsagað efni í vagnkjálka og vagnhjól. ) Kolaverslun Sigurðap Ólafssonap Reykjavík. — Sími 1933. — Símnefni: Kol. Hefir ætíð nægar birgðir af: Góðum og ódýrum kolum, bæði til skipa og húsnotkunar. Eunfremur koks. — Kol og koks sent hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. HELLU-ofninn er við hvers manns hæfi. Vísinda- legar athuganir, hérlend og erlend reynsla sanna ágæti hans. — Gerið fyrirspurnir áður en þér kaupið gömlu ofnagerðirnar. H.f. OFNASMIÐ JAN Austurstræti 14. — Sími 1291. Kaupið Mercedes ritvélar. Þær fá meðmæli allra.sem þær reyna. ••vFfilll fillTTnRMSSnil Innnlfnhunli Sími AIRQ Verið viss um að kaupa besta Jóla-hangikjötið og annað góðgæti á JÓLABORÐIÐ. Það fæst í Verslunin KJÖT & FISKUR Símar: 3828 og 4764.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.