Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 24

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 24
54 S í M A B L A Ð I 1) að liennar mesti styrkur liggiir í því, að enginn bláþráður sé á félagslífinu, og félagið liefði ekki svo oft siglt í liöfn með lilaðinn l)át, ef það hefði ekki oftast verið svo laust við þá l)lá- þræði, sem sundrung eða afskifta- leysi veldur. Og hér vil eg beina þeim orðum til þeirrar starfsdeildar, sem félagið liefir oft sótt mestan styrk sinn i, að það er auðveldara að missa feng- ins fjár en afla. Og félagsleg leti eða afskiftaleysi, sem stafar af hættum kjörum, er bláþráður á félagslífinu, sem getur slegið öll vopn úr hendi einnar félagsstjórnar, liversu einbeitt sem hún kann að vera. Þó að skamt sé liðið frá landsfund- inum þá hefir stjórn fél. orðið þess vör, að félagar húast nú þegar við sýnilegum árangri af samþyktum hans. Það er nú svo um slíkar samþyktir, að það er hægt að bera þær þannig fram, að stjórn símans svari þeim ját- andi eða neitandi. Eg tel þá aðferð, ekki hyggilega. Stjórn félagsins hefir talið rétt að vinna að áhugamálum fél. á þeim grundvelli, að samhúð fél. við símastjórnina væri á þann veg, að hún gengi ekki i berhögg við sann- gjarnar kröfur fél., — þó afgreiðsla mála gangi hægara fyrir sér á þann hátt, á stundum. Sumar samþyktir fundarins eru þó þess eðlis, að ekki verður dregið, að fá svör símastjórnarinnar við þeim áskorunum er þær fela í sér. En eg er i engum efa um það, að auk þeirra víðtæku áhrifa, sem lands- fundurinn hefir haft á félagssamtökin, — þá eiga samþyktir hans eftir að efla félagsskapinn enn meir. Og því verður þessa liðandi árs minst sem eins liins merkasta í sögu félagsins. Stöðuveitingar og veitingavald. Þegar frá er skilið launamálið, þá er ekkert mál viðkvæmara en stöðu veitingar. Og er það mjög eðlilegt. Allir menn keppa að hærra marki. Það væri sjúkleiki ef starfsfólk þess- arar stofnunar væri þar nokkur und- antekning. Það er aðalsmerki livers nianns, svo lengi sem það er gert á heiðarlegan hátt og' með ómenguðu sjálfsmati. Ungur maður, sem er hæfileikum gæddur og byrjar starf sitt í neðstu tröppum stofnunarinnar, hann sér í fjarlægð möguleikann til að vinna sig upp i hinar æðstu trúnaðarstöður, þar sem hann hefir olnbogarúm til að vera áhrifamaður, og til gagns fyrir þjóðfélag sitt. Ung stúlka er aflað liefir sér þeirr - ar mentunar, sem stofnunin krefur, og byrjar sem talsímakona, með lágum launum, — sættir sig við þau i því trausti, að ef liún ílengist hjá stofnun inni, þá muni henni fvr eða síðar opnast leiðir í hetri stöðu. Þetta er mannlegt og heilbrigt. En það er þá heldur ekki liægt að lá það, þó það sé viðkvæmt mál, og þó það veki umrót í félagslífinu, þegar tekið er fyrir þessa möguleika með þvi að ganga fram hjá þessu starfsfólki, eða setja fram fyrir það aðvífandi fólk, án þess séð verði að mentun eða hæfi- leikar réttlæti það. Hinsvegar má ekki loka augunum fyrir því, að sjónarmið veitingavalds ins eru oft og tíðum önnur en keppend- anna, og þegar við dæmum um þessi mál innan okkar stofnunar, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.