Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 39

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 39
S ÍMABLAÐIÐ 69 Föriimi var heitið til Vestí'jarða, nánar tiltekið Jöknlfjarða. \restfirðir voru okkur i barnaskólanum verulega torveldir. Firðirnir voru óhemjumarg- ir og gengu í allar áttir, en nöfn þeirra voru einnig úr öllum áttum og langt frá allri stafrófsröð. Enn þann dag i dag finnst mér „bálkurinn" ákaflega sérvizkulega skapaður, þegar litið er á kortið; þessi óhemju strandlengja um ekki stærra land og nirfilsliáttur á græna litnum. — Vestfirðingar hafa fleiri sæsíma en hinn híutinn, sem við þá hangir. — Þangað var förinni lieitið. Jökulfirðir er dalur, sem forsjónin kynleg var svo ákveðin í að lóta vera djúpan, að dalurinn fylltist í 100 m hæð af söltum sjó, seli og fiskum að leik. Undirlendi fyrirfinst varla, en árnar og lækirnir renna ákaflega „ó- félagslega“ (myndi Briem segja), til sjávar, og kynnast fyrir vikið ekkert hver öðrum. Árnar á Vestfjörðum eru svo stuttar, að þær ná ekki laginu og renna því laglausar til sjávar, og hörnin þurfa ekki að læra nöfn þeirra. Grunavík er staður við hinn sæfylta Jökuldal. Til Grunnuvíkur komum við Kristj- án Snorrason, verkstjóri, á Djúphátn- um „Snarfara“, árla morguns, rétt í sömu mund og Maríuhorn og Selja- fjöll voru að afklæðast næturþokunni og spegla sumarskrúðann, snotran en fátæklegan, í víkinni. Kjölkvika „Snarfara“ lífgaði spegilmymdirnar. Á hátnum var hringaður á dekki og í lest 10.01 km. sæsími, sem nú átti að Jeggja. — Aðspurðir um erind- ið norður, höfðum við á Fossinum svarað: „til að leggja skcmtikapal", og spýttum, að sjómannasið, á hléborða (en í vissri fjarlægð frá vissum l>ygð- um vogar maður að kaJla kapal kap- al). Það var skýrt fram tekið í tilhoð- inu um Ibátslánið, að Dijúpbátuirinn var jafndýr, livort sem sæsíminn væri lagður frá Grunnuvík til Iljesteyrar „eða öfugt“. En til að forðast alt öf- ugt, var ákveðið að bj'rja í Grunnvik. Nú var því rétti endi strengsins feng- inn Einari Jónssyni verkstjóra i hend- ur til landtöku, — en meira en end- FJÖLBREYTT ÚRVAL af góðum og fallegum vörum ep ávalt í r)J

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.