Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 44

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 44
74 S / M A B L A Ð I Ð NÆTURVAKTIR. Víða um heim er það viðurkent, að vinna að næturlagi á að metast liærra verði en dagvinna. En það er mjög misjafnt, hversu miklu iiærra verði hún er metin hjá hinum ýmsu þjóðum. Þetta hefir hygst á því, að mönnum er vinnan að næturlagi óeðli- leg, og sé hún að staðaldri, þá koll- varpar hún öllum lifsvenjum, og þok ar mönnum út fyrir viðburðarás liins daglega lífs. Nú liafa 2 sænskir vísindamenn fært sönnur á það, að næturvökur eru litið öðruvísi á þetta mál. En þess ber að vænta, að F.I.S. vinni smám sam- an á í þeim efnum, eins og svo mörg- um öðrum. Sanngirniskröfur ná altaf fram a' lokum, ef rétt er á haldið. heilsu manna mjög hættulegar, þó að á móti komi samsvarandi svefn að degi til. En lijá því verð- ur nú ekki komist i ýmsum starfs- greinum, að unn- ið sé að nóttu til Svo er t. d. um símaafgreiðslu. — En þvi á ekki að haga þannig, að vökumennirnir séu í raun og veru gerðir útlægir úr mann- legu félagi. En svo má það heita um liina tvo næturverði Landssímans, og þó einkum um nætuvörðinn í Reykja- vík. Varðtími lians er á virkum dög ■ uni frá kl. 21—8 eða 11 klst. Aðeins á íaugardagskvöldum hefir hann frí til kl. 24, en er þá á vakt til kl. 10 á sunnudagsmorgni. Vinnuvika liáhs er því 77 klst., og getur orðið á stórliátíð- um 86 klukkustundir! Því hefir verið haldið fram, að mik- ið af þessum tíma geti vaktmaðurinn sofið, en reynslan sýnir, að svo er ekki. Þvi hér í þessum bæ leyfa menn sér þann ósið, að hringja til hans alla tíma næturinnar með allskonar fyrir- spurnir, og er því aldrei næði til svefns. í 3. tbl. Símablaðsins í ár, skrifar Magnús Þorláksson stutta grein um kjör sín, og kvartar undan því, að sér hafi verið gleymt, og er það að vonum. Það virðist vera kominn tími til þess að hreyta til um þetta vakta- fyrirkomulag, áður en áþreifanlegt tjón hlýst af, og á hinn bóginn að launa þessi störf svo, að viðunandi sé.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.