Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 49

Símablaðið - 01.11.1938, Side 49
S I M A n L A Ð 1 Ð 79 :; 8 « Símablaðið % « :; :; :; :; :; :; j** • r :; er gefið út af Félagi ísl. símamanna og kemur út 6 sinnum á ári. Verð kr. 4.00. Iiitstjórar: Andrés G. Þormar og Tngólfur Einarsson. Pósthólf 575. t Oddur Oddsson, fyrv. stöðvarstj. á Eyrarbakka. Hann lcst að lieimili sími 22. sept- ember siðastl. Þegar stöðin var opn nð á Eyrarbakka, 8. sejtt. 1908, varð Oddur sál. stöðvarstjóri, og bélt því starfi til ársins 1920, en þá tók Magn- ús símaverksljóri, sonur ltans, við, sem stöðvarstjóri. Oddur var fæddur 13. júní 1867, að Sámstöðum í Fljótsblíð. Hann giftist eftirlifandi konu sinni, Helgu Magnúsdóttur, 20. júni 1889. — Þau lijónin eignuðust 4 börn. Oddur sál. var mesti gáfu- og hag- leiksmaður. En þektastur varð hann um land alt fyrir ritgerðir sínar í blöðum og timaritum. 30 ára starf. 22. okl. í ár eru liðin 30 ár siðan fni Guðrún Ingjaldsdóttir byrjaði að starfa við stöðina í Gerðtim, — en stöðvarrtjóri hefir bún verið þar siðan 1911. Nú hefir hún ákveðið að láta :if stöðvar- stjórastarfinu á næstunni, og fylgja henni þá bestu þakkir allra þeirra síma- manna og kvenna, sem kynst hafa henni. Enda eru konur sem hún hin besta fyrir- mynd hinnar yngri kynslóðar. í sambandi við tilkynningu um kjörfund skal þess getið, að kosnir verða á aðalfund 3 menn í stjórn félagsins, í stað 3ja, er úr ganga eftir hlutkesti, — ennfremur 3 menn í varastjórn. En i kjöri við þá kosningu verða 10 menn, er kjörfundur velur. Besta vernd gegn sólbruna á ferðalögum er NIVEA-CREME Heildsölubirgðir: STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Heildverslunin Hekla Hafnarstræti 10—12.---------------— Sími 1275 (tvær línur). Höfum hér á staðnum fjölbreytt sýnishornasafn af vefnaðar- vörum frá Suðurlöndum.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.