Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 66

Símablaðið - 01.11.1938, Síða 66
SlMABLAÐIÐ RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG Reykjavik, Þingholtsstr. 6, Póstliólf 164. - Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471. Frentun. Bókband. Pappír. Greið viðskifti. — Vönduð vinna. ÚTVARPSNOTENDUM hefir, síðan útvarpsstöð íslands tók lil starfa, fjölgað Örar hér á landi en i nokkru öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanförnu. fsland hefir nú þegar náð mjög hárri hlutfallstölu útvarpsnotenda, og mun, eftir þvi sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvárpsnotenda, miðað við fólksfjölda. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. Viðtækjaversl- unin vcitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskifti en nokk- ur önnur verslun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum, eða óhöpp ber að höndum. Ágóðá Viðtækjaverslunarinnar er, lögum samkvæmt, eingöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta fyrir útvarpsnotendur. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili. Viðtækjaverslun ríkisins. Lækjargötu iob. — sími 3823. Bifreiðasmidja Sigfurg-eirs Jónssonar við Hringbraut. Sími: 2853, heima: 1706. Framkvæmir viðgerðir á öllum tegundum bifreiða, traktorum og smærri bátamótorum. Borar og slípar allar tegundir mótora. Ennfremur bretta- og body-viðgerðir. VERKIÐ FLJÓTT OG VEL A F HENDI LEYST Bepgenska Qufuskipafélagid E.s. „Lyra“ fer frá Reykjavík annan bvern fimtudág kl. 19, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar, til Bergen. Stvsta sjóferð til meginlandsins með ágætu sjóskipi og aðbúnaði. — Farseðlar seldir til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og ýmissa borga. P. SMITH & CO.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.