Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 22

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 22
6 S í M A B L A Ð 1 Ð Ottó B. Arnar. Gunnar Schram. Sigurður Dahlmann. Nokkur orð um starfsemi F. I. S. Fyrstu Árið 1925 hélt Félag ísl. símamanna út 10 árin. ^ annan áratuginn, með haldgóða reynslu og trausta undirstöðu. I 10 ára afmælisblaðinu er rakið starf félagsins fvrstu 10 árin, og skal }>að því ekki gert hér, enda ekki ætlunin, að skrifuð sé ítarleg saga félagsins. En á það her þó að minnast, að auk baráttunnar fyrir því, að fá hætt hin lágu laun símamannastétt- arinnar, er þessi ár var jafnan eitt erfiðasta og vinnufrekasta verkefni félagsins, var á þeim árum oft háð hörð barátta um það, hvort félagið ætti nokkurn tilverurétt. En í lok þessa tímabils var félagið í raun og veru orðinn samningsaðili um flest hagsmunamál stéttarinnar, þau, sem lands- símastjóri gerði út um fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Það má telja stærsta árangurinn af félagsstarfinu fyrstu 10 árin. Má fyrst og fremst þakka það ein- arðri framkomu formanns félagsins, er lengst af þessi ár var Gunnar Schram, og því, að félagið átti frá byrjun málgagn (Elektron, og síðar Síma- blaðið), sem hispurslaust talaði máli stéttarinnar, hver sem i hlut átti. Þetta hvorttveggja skapaði fé- laginu virðingu og traust, og varð undirstaða hinn- ar góðu samvinnu félagsins og simastjórnarinnar um að bæta launa- og starfskjör símastéttarinnar, sem jafnan hefur verið fyrir hendi. II. Launa- Næstu 10 árin eru viðfangsefnin fleiri og málin. félagsstarfið margþættara. En launamál- ið er þó jafnan mest aðkallandi. Gallar launalaganna frá 1919 urðu meir og meir áberandi, án þess að Alþingi fengist til að hrófla við þeim. Þegar sýnt þótti, að tilgangslaust myndi að treysta á það, tók félagið þá stefnu, að fá bætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.